Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 9

Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 9
Alþjóðlegt stárf samtakanna. Fyrst ber að nefna H.C. Andersen verðlaunin sem veitt eru annað hvert ár á ráðsbefnu samtakcinna til rithöfunda og teiknara. Þessi verðlaun hafa verið veitt siðan 1954 og eru einu alþjóðlegu verðlaunin. Verðlaunin 1984 hlutu: Christine Nástling - Austurriki og Mitsunasa Anno - Japan hinnig gera samtökin heiðurslista, Hans Christicin Andersen Honors List, eftir tilnefningu einstakra deilda yfir úrvalsbamabótanenntir urriangenginna ára. Samtökin hafa gert fæðingardag H.C. Andersen, 2. april, að alþjóðlegun bamabókadegi og vinna að skipulagningu hans. Samtökin gangast fyrir ráðstefnum annað hvert ár, þar sem ákveðin þema eru tekin fyrir. Siðasta ráðstefna var á Kýpur 9.-13. október 1984. Þar var augunum. sérstaklega beint að þriðja heiminum. Samtökin vinna i tengslun við UNESOO og fleiri alþjóðleg samt{3i. Samtckin hafa komið upp farandsýningum með ákveðnum martaniðum 1 huga, t.d. á ári fatlaðra var kcmið upp sýningu á bókun fyrir fötluð böm. Samtökin gefa út rit samtakanna, Bookbird, - ráðstefnuútgáfu, ból:alista, veggspjöld og ýmsar leiðbeiningar fyrir deildimar s.s. fyrir alhjóðlega bamabókadaginn. lsland. IBBY samtökin eru þekkt og virt samtök viða un heim. Að starfa undir nafni samtakanna er cretanlegt fyrir fólk sem vill veg og virðingu bamabókarinnar sem mestan i sinu landi. Otgáfa islenskra bamabóka erlendis verður auð- veldari undir merki samtal;anna. IBBY deild innanlands starfar i samrani við markmið alþjóðlegu samtakanna og verður mismunaixii mikil i hverjulandi. 7

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.