Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 4

Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 4
FRÁ UNDIRBÖNING3NEFND Wér hefur verié falió af hálfu undirbúnrngsnefndar aó gera örstutta grein fyrir aódraganda þessa stofnfundar IBBY-deildar á Islandi, en eins og sgá má á öagskrá fundarins veróa samtckin kynnt nánar hér á eftir. I>aó er reynsla flestra þeirra almenningsbókavaróa og skólasafnvaróa seiri sótt hafa námskeió og ráöstefnur erlendis undanfarin ár að hvenær sem bakur fyrir böm ber á gccria skýtur nafniö IBBY upp kollinum. Sömu sögu hafa barriabókarithöfundar aö segja. Gjaman er þá spurt hvemig á þvi standi aó ekki sé IBBY deild á Islandi og hvort ekki sé von á stofnun slikrar. Jafnvel hefur þess oft veriö fariö á leit aó viókcmandi hefói nú frumkvæói aó sliku er heim kæni. Spumingin urr. IBBY á Islandi - 09 þá um leió hver ávinningur væri af slikri stofnun nér - hefur veriö aó brjótast um hjá ýmsum aðilum undanfarin ár. Má þar nefna embætti Bókafulltrúa rikisins, Félag bókasafnsfræóinga, Félag skólasafnvaróa, kennara i bókasafnsfræói vió Háskóla Islands, rithöf- unda og einstaka útgefendur bamaböka. Okkur er aóeins kunnugt um tvo aóila á Islandi sem eru meólimir i IBBY, en þaö eru Gunnvör Braga, fulltrúi bamaefnis í Rikisútvarpinu, sem er beinn aóila aó möóurdeildinni i Sviss og Andrea Jóhannsdóttir, aóstoóarbókafulltrúi rikisins sem er meólimur i norsku deildinni. Islenskir bókaveróir hafa stöku sinnum irrnt af hendi vinnu fyrir IBBY á Noróurlonduii. Aóallega hefur verió um aó ræóa að veita ákveónar upplýsingar um bækur og höfunda eóa tilnefna islenskar bamabækur á alþjóólega og samnorræna bókalista. Ymist hefur þá verió haft samband vió félagasamtök, skólasafnafulltrúa eóa bókafulltrúa rikisins - eóa þá að persónulegur kunrungsskapur ræóur hvar nióur er borió. Venjuleaa hefur þetta þýtt sjálfboóavinnu og gjaman án samráós vió ýmsa þá aóila sem e.t.v. vildu hafa hönd i bagga meó valinu. Þörfin var sem sagt oróin brýn aó hér á landi væri ein "stofnun" sem gæti sinnt slikum verkefnum um leió og haagt væri aó sam- eina alla þá sem bera hag bamabókarinnar fyrir brjóstij stofnun sem mundi mióla upplýstngum og stuóla aó útgáfu bamaefnis i hæsta gæóaflokl-ii. 2

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.