Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 10

Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 10
hér eru nokkrir punktar til umhugsunar um hugsanlega starfsemi Islandsdeildar IfiBY: 1. Bókasýningar t.d. 2. april i sambandi vi6 alþjóólega bamabókadaginn. 2. Fj’rirlestrar; höfundakynningar innlendra og erlendra höfunda; bckakynn- ingar; umraóufundir; ráöstefnur. 3. Dtgáfa bókalista sem dreift yrói til skólasafna og bókasafna neö upj>- lýsingun um bakur. 4. Otgáfa upplýsingabaklinga og blaós til félagsmanna. 5. Deildin haldi uppi áróóri fyrir góóum bamabókum vió öll nöguleg tækifæri. 6. Deildin vinni að þvi að gera samtökin gildandi gagnvart fjölmiólum og yfirvöldum. 7. Stuðli aó betri og meiri bamabékagagnrýni. &. Veiti bókmenntaverólaun. Nori-ant samstarf. Noröurlöndin starfa mikiö saman og halda sameiginlega ráöstefnu og fundi til þess aó raóa sameiginleg áhugamál, mióla reynslu og læra hver af annarri. Sameiginleg verkefni hafa verió unnin upp t.d. sýningar á teikningum úr bamabókum. Sú sýning kam t.d. hingaó til lands og áriö 1975 var haldinn hátiólegur Alþjóólegi bamabókadagurinn auk þess sem hingaó var boóió rcrrænurri fyrirlesurum , þeim Tordis Pr jasæter og Ole Lund Kirkegárd. Töluveróur kostnaóur er þvi samfara aö stofna IBBY deild hér. Lágmarks- kostnaöur er 800 svissneskir frankar eóa um 13000 - 14000 isl. krónur sem rennur beint til samtakanna. Fjármagn sem vió getum reiknaó meó eru félags- gjöld einstaklingsmeólima 200 krónur, félagsgjclð smærri félaga og bóka- safna 500 krónur og gjöld stærri samtaka og útgefenda 1000 kr. fig tel þaö mjög viö hæfi og ánægjulegt aó stofnun Islandsdeildar IBBY skuli veróa aó veruleika árió 1985 á Ari æskunnar og vona aö stofnun Islands- deildar IBBY veröi bamabókinni til framdráttar hér á landi. Jónína Friðfinnsdóttir 8

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.