Börn og bækur - 01.11.1985, Síða 27

Börn og bækur - 01.11.1985, Síða 27
STEFÁN JÚLfUSSON BÚKASKRÁ (Raðað eftir tímaröð frumútgáfu) Kári litli og Lappi : saga fyrir lítil börn / Stefán Júlíusson ; með myndum eftir Úskar Lárus. - Rv. : Æskan, 1938. - 120 s. : myndir. Kári litli og Lappi : saga handa börnum / Stefán Júlíusson ; teikn. eftir Halldór Pétursson . - 7. útg. - Rv. : Æskan, 1983. - 92 s. : myndir. Ritdómar: Freysteinn Gunnarsson (Mbl. 21. 12. 1938) Nafnlaus ritfregn (Vísir 16. 12. 1938) Ásta litla lipurtá / Stefán Júlíusson ; Tryggvi Magnússon teiknaði myndirnar. Rv. : Æskan, 1940. - 37 s. : myndir. Ásta litla lipurtá / Stefán Júlíusson ; Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. - 4. útg. - Rv. : Leiftur, 1953. - 56 s. : myndir. Ritdómur: Ritfregn (Þjv.12. 12.1940) Kári litli í skólanura : saga fyrir lítil börn / Stefán Júlíusson ; Tryggvi Magnússon teiknaði myndirnar. - Rv. : Æskan, 1940. - 102 s. - myndir.

x

Börn og bækur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.