Alþýðublaðið - 14.11.1919, Síða 3

Alþýðublaðið - 14.11.1919, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Peir eða þœr, sem vilja sjal/um sér og alþjóð vel, SveiDD: Bara að ég heíði dú Jriðja heDÉa. Mynd þessi sýnir pólitíska afstöðu Sveins. Hann er, eða Þykist vera með öllum, með úigerðarmönnum, með bændum, ^eð kaupmönnum, með embættismönnum, og vildi teygja sig yfir til verkamanna líka ef hann hefði eina hendina til (hinir eiga i^ann allan eins og hann er), það er báðar hans hendur og fætur. Svo annar það honum einnig, að hann er í hlekkjum Sjálfstjórnar °g getur ekki þanið sig út yfir verkamenn líka. jakobinar m á ðSgnm. Þegar mest óreiða var í Frakk- iandi síðast á 18. öld, bar inikið á flokki þeim, sem Jakobinar nefnöust. Þeir fóru með mann- <irápum og öðrum hermdarverk- Utn og í sögunni eru þeir ritaðir blóðugum stöfum. Mesta styrk S'QQ áttu þeir í lægsta skrílnum, sem í París var svo hamrammur, að fádæmi eru. Foringjarnir, Rob- ■espierre og Marat, sem kunnu á bonum lagið, notuðu hann til að hossa sér og hefja til metoiða. En þegar til framkvæmdanna kom, þótti lýðnum þeir heldur lintækir, Qema hvað spellvirki og svívirð- 'Qgar snerti. Möigum rennur nú í hug M'arat og Jakobmar hans, er Þeir heyra og sjá djöfulmóð og ífuntaskap Jakobs Möllers. Aldrei beflr slíkt verið viðhaft hér í bæ, ^em þessi maður nú dirflst að sýna oss kjósendum. J.ikobína- andinn er að koma hér upp. Áð- ur fyrri tóku þeir skarn úr göt- um og vöipuðu á beztu menn lýðsins, en nú eys foringi þeirra skarni sínu á þá, enda virðist svo, sem hann muni allur þar sem það er. Jakob Mölier ritstjóri Yísis, stúdent, cand. phil. etc., eitt sinn mentaður maður, varpar nú af sér öllu því, sem mentun heitir, eins og Marat, foringi Jakobínanna, sem svaf í skólpræsum á nóttum, og prédikaði frelsi og höfðingjahat ur á daginn. Að undanteknum æs- ingalýð og háskólakennurum Möll- ers munu fáir þeir bæjarbúar, sem eftir Bárufundinn vilja líta við slikri persónu nema með megn- ustu fyrirlitningu. Saga Marats var skráð blóðletri í sögu heimsins, en mig uggir það, að enginn muni sá íslenzkur sagnaritari, er vilji nefna nafn hins íslenzka Marats. Jón. kjósa öll Ólaf og Þorvarð. yijslitlir, eða hvað? Á Alþýðuflokksfundinum á sunnud. var lét hr. Sveinn Bjöms- son þess getið, að þingm. Reykja- víkur myndu innan skamms verða 4. En í stjórnarfrumvarpi því, er forsætisráöherrann ætlar — eða þykist ætla — að leggja fyrir næsta þing, er gert ráð fyrir 6 þingm. í Reykjavík. Hvernig stendur á þessum mis- mun? Eg get ekki skilið hann öðru- vísi en svo, að hr. Sveinn og hr. Jón séu nú þegar farnir að ákveða afsláttinn á kröfum Reykvikinga. En er það ekki fullsnemt? Heflr Reykjavfk ástæðu til að senda nokkra afsláttarmenn á þing? Mér finst að við höfum ekki ráð á því og eg mun því kjósa Ólaf og Þorvarð og það mun öll alþýða manna gera. Kjósandi. ' Hm dagirni og vegmn. Alþýðuflokksfundur í kvöld kl. 8V* í Bárubúð og í Iðnó verð- ur Sjálfstjórnarfunöur á sama tíma. Fnndur Jakobs. Á fundinum, sem Jakob hélt í gærkveldi, var sami gauragangurinn eins og á fyrri fundi hans. Skólapiltar ýmsir og unglingar stöppuðu og létu öll- um illum látum, þvert ofan í bænir Jakobs og Bjarna frá Vogi. sem ávítti sparkmenn fyrir ólæti þeirra, er þeir árangurslaust reyndu að stappa niður ræðumenn Al- þýðuflokksins Það er léleg agitation“ með Möller, stappið, þegar það viiðist — og eg býst við er — gert, þvert ofan í vilja hans. Og ein- kennilegir eru þeir kjósendur, sem ekki vilja heyra mál manna, jafn- vel þó sá sem talar sé á sömu skoðun og átrúnaðargoð þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.