Dagsbrún - 31.05.1957, Page 4
4
DAGSBRUN
Skýrsla lögilds endurskoöanda
Ég hefi endurskoðað bækur og skjöl fé-
lagsins fyrir árið 1956 og samið framan-
skráða rekstrar- og efnahagsreikninga. Vil
ég leyfa mér að taka fram:
Laun kr. 151.704.00 sundurliðist þannig:
Hannes M. Stephensen .... JCr. 50.568.00
Eðvarð Sigurðsson ....... — 50.568.00
Guðmundur J. Guðmundsson — 50.568.00
Kr. 151.704.00
Skattar, eftirstöðvar frá 1955 kr. 3.063.50,
sundurliðast þannig:
Alþýðusamband íslands........ Kr. 2.215.50
Fulltrúaráð verkalýðsfél. í Rvík — 424.00
Styrktarsjóður verkamanna
og sjómanna í Reykjavík .. — 424.00
Kr. 3.063.50
Félagsgjöld:
í sambandi við þexman tekjulið skal tekið
fram, að stjórn félagsins hefir samþykkt
að færa hvorki til tekna né eignar í reikn-
ingunum ógreidd félagsgjöld. Samkvæmt
þessu eru útistandandi félagsgjöld 31/12 1956
færð til gjalda og hins vegar útistandandi
félagsgjöld í árslok 1956 ekki færð til tekna.
Vísast hér til samþykktar á stjórnarfundi 24
janúar 1957.
Inntökugjöld kr. 3.775.00:
Tekjur þessar eru samkvæmt innborgana-
bók, en ekki sannreyndar að öðru leyti.
Vextir:
Eins og undanfarin ár hefir ekki verið tek-
ið tillit til vaxta af innlánsskirteinum og
viðskiptabókum, sem ekki voru fallnir í
gjalddaga í árslok.
Tap kr. 14.963.19:
Til skýringar á því, að reikningarnir sýna
tap á Félagssjóði kr. 14.963.19, skal bent á
hinn sérstaka kostnað vegna 50 ára afmælis
félagsins kr. 47.726.79, afmælisblaðið kr. 22.-
285.95, eftirstöðvar af sköttum frá 1955 kr.
3.063.50 og samþykktar stjórnarinnar að fella
niður úr reikningunum ógreidd félagsgjöld í
árslok, en þau hefðu samkvæmt fyrri venju
numið kr. 61.650.00.
Hefðu reikningarnir verið færðir á sama
hátt og undanfarin ár, hefði orðið hagnaður
á Félagssjóði kr. 46.686.81, þrátt fyrir hinn
óvenjulega kostnað á árinu.
Sjóður, bankainnstæður og verðbréfaeign:
Hinn 27. janúar 1957 framkvæmdi ég sjóðs-
og bankaeftirlit hjá félaginu og yfirfór verð-
bréfaeign. Reyndust sjóðsbirgðir fyrir hendi
í vörzlu formanns, Hannesar M. Stephensens,
ásamt sparisjóðsbók nr. 4 við Landsbanka
Islands. Aðrar bankabækur, innlánsskrírteini
og verðbréf voru í geymsluhólfi nr. 24 í Út-
vegsbanka íslands h.f., og eru innstæður
þeirra í samræmi við efnahagsreikninginn.
Stofnskrá Verkamannafélags Dagsbrúnar
var sömuleiðis geymd í hólfinu.
Lyklarnir að geymsluhólfinu voru í vörzlu
gjaldkera Vilhjálms Þorsteinssonar og fjár-
málaritara Guðmundar .J. Guðmundssonar.
Bókasafn:
Hinn 26. janúar 1956 gaf frú Guðrún Páls-
dóttir félaginu bókasafn látins eiginmanns
síns, Héðins Valdimarssonar, fyrrum for-
manns félagsins. Er bókasafnið gefið til
minningar um Héðinn í tilefni af 50 ára af-
mæh félagsins. Bókasafnið var afhent án
nokkurra skilyrða frá hendi gefandans, en
það er ósk hans, „að safnið verði aldrei
selt og að stjórnendur Dagsbrúnar gæti þess
vel og hafi það í lesstofu en láni það ekki
út.“
Starfsmannasjóður, gjöf kr. 10.000.00:
Gjöf þessi er frá Alþýðuhúsi Reykjavíkur
h.f. „í tilefni af því að tuttugu ár eru liðin
síðan vígsla Alþýðuhússins við Hverfisgötu
og Ingólfsstræti fór fram og til minningar
um Odd Ólafsson formann og framkvæmda-
stjóra Alþýðuhúss Reykjavíkur“, er lézt á
árinu. í bréfi gefandans segir, að tilgangur-
inn með gjöfinni sé „að stuðla að menning-
arauka starfsmanna félagsins með utanferð-
um eða öðru að dómi félagsstjórnar".
Tekjur:
Tekjur félagsins í heild hafa verið á árinu
1956, sem hér segir:
Félagsgjöld aðalmeðlima .. Kr. 336.033.75
Árgjöld aukameðlima......... — 168.760.00
Inntökugjöld ................. — 3.775.00
Vextir og arður............... — 37.109.44
Gjafir .................... — 31.200.00
Kr. 576.878.19
Gjöld:
Gjöldin hafa
numið .. Kr. 399.830.84
Styrkveitingar
úr Styrktarsj.
Dabsbr.m. — 18.600.00 Kr. 418.430.84
Nettó ágóði félagsins á árinu
1956 er því ............. — 158.447.35
sem skiptist þannig á sjóðina:
Vinnudeilusjóður ........... Kr. 111.709.93
Styrktarsj. Dagsbrúnarm. .. — 28.334.07
Landnám Dagsbrúnar ......... — 2.941.01
Byggingarsjóður ........... — 20.425.53
Starfsmannasjóður ........ — 10.000.00
Kr. 173.410.54
4- Tap á félagssjóði ......... — 14.963.19
Kr. 158.447.35
Skuldlaus eign félagsins
í árslok 1956 er ......... Kr. 1.036.870.01
og skiptist þannig niður á sjóðina:
Félagssjóður ............... Kr. 184.622.11
Vinnudeilusjóður .......... — 614.697.64
Styrktarsj. Dagsbrúnarm. — 126.830.98
Landnám Ðagsbrúnar .... — 80.293.75
Byggingarsjóður ............. — 20.425.53
Starfsmannasjóður ........... — 10.000.00
Kr. 1.036.870.01
Reykjavík, 4. febrúar 1957.
Sigurður Stefánsson
löggiltur endurskoðandi.
Guðm. Magnússon.
Alþingi veitii 100 þús. ki. til
bókasafns Dagsbiúnai
Eins og skýrt er frá í skýrslu stjórnarinnar
sótti Dagsbrún um styrk til Alþingis til að
koma upp bókasafni Héðins Valdimarssonar,
sem félaginu var gefið á 50 ára afmælinu í
fyrra. Alþingi varð við þessari beiðni og sam-
þykkti 100 þús. kr. fjárveitingu á fjárlögum
í þessu skyni. Dagsbrúnarmenn eru þakklát-
ir fyrir þá aðstoð, sem þeim er veitt með
þessu til að koma upp hinu ágæta bókasafni.
Stjórn félagsins hefur gert ráðstafanir til
að fá gott húsnæði fyrir safnið á hentugum
stað og standa vonir til að það takist og ætti
þá ekki að líða allt of langur tími þar til
hægt verður að opna það til afnota.
EIN MILLJÓN KRÓNA TIL
ORLOFSHEIMILIS
Ríkisstjórnin gaf 1 vetur það fyrirheit að
veitt skyldi á fjárlögum ein milljón króna
til orlofsheimilis verkalýgssamtakanna. Við
afgreiðslu fjárlaganna á Alþingi var þetta
samþykkt og mun nú miðstjórn Alþýðusam-
bandsins vinna að því að hrynda máli þessu
í framkvæmd.
DAGSBRÚN
Útgefandi: Verkamannafélagið Dagsbrún
Utanáskrift: Verkamannafélagið Dagsbrún,
Reykjavik — Pósthólf 792.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
v-------------------------------
-f- Styrkveitingar . — 18.600.00 — 126.830.98
Landnám Dagsbrúnar 1/1 1956 . . Kr. 77.352.74
Gjöf . 1.000.00
Vextir • 1.941.01 — 80.293.75
Byggingarsjóður:
Gjafir . Kr. 20.200.00
Vextir • 508.08
Kr. 20.708.08
-r- Prentun á kvittanaheftum — 282.55 — 20.425.53
S tarf smannas jóffur:
Gjöf......................................... — 10.000.00
Kr. 1.039.370.01
Viðvíkjandi framanskráðum rekstrar- og efnahagsreikningi vís-
ast til meðfylgjandi endurskoðunarskýrslu.
Reykjavík, 4. febrúar 1957.
Sig. Stefánsson.
löggiltur endurskoðandi.
Guðm. Magnússon.