Bændablaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 28. september 2004 31 Sigurgeir Þorgeirsson (t.v.) framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, er hér að ræða við bandaríska meistarakokkinn Jeff Tunks sem kom í heimsókn til Íslands á dögunum. Hann kom til landsins til að gera sjónvarpsþátt á vegum PBS sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku. Stöðin er með þátt sem heitir ,,Kokkar á akrinum," sem var valinn besti matreiðsluþáttur í bandarísku sjónvarpi á síðasta ári. Þættirnir ganga út á það að valinn er meistarakokkur í Ameríku, sem að þessu sinni var Jeff Tunks, og hann var spurður hvar hann fengi besta hráefnið í matargerðina. Hann svaraði því til að það fengi hann á Íslandi. Þá var ákveðið að fara til Íslands og taka þáttinn upp þar og er það í fyrsta sinn sem svona þáttur er gerður utan Bandaríkjanna. Í ferðinni hitt Tunks bæði bændur og sjómenn, fór í göngur og réttir og í róður með sjómönnum frá Eskifirði. fyrir utan fá nautakjötsframleiðendur styrki, þ.e. tvískipta greiðslu á líftíma hvers uxa. Fyrri greiðslan er við 9 mánaða aldur og sú síðari við 21 mánaða aldur. Þessi upphæð er 150  eða um 13 þús. ISK á árinu 2004 í hvort skipti. Auk þessa er þeim sem hafa nautakjötskvóta greiddar 224  eða um 19.500 ISK á hverja holdakú á ári. Á naut er greitt einu sinni á líftíma og nemur sú upphæð 210  í ár eða um 18 þús. ISK. Þá eru auk þessa styrkir til þess að draga úr beitarþunga o.fl. og verður ekki farið nánar út í það hér en styrkjakerfi ESB er býsna margslungið og eru greiðslur okkar í sauðfjárrækt það næsta sem við komumst því. /GJ Írskur landbúnaður Framhald af bls. 7 Bændur, fyrirtækjaeigendur og aðrir: MEINDÝRAEYÐING Nú er rétti tíminn til að láta eitra fyrir músum, rottum og öðrum nagdýrum, svo sem í íbúðarhúsum, útihúsum, fóðurgeymslum og við heyrúllur. Er eingöngu með viðurkennd efni. Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum. Set upp eiturstöðvar og hef eftirlit með þeim með ákveðnu millibili. Hjalti Guðmundsson meindýraeyðir Huldugili 6-103, 603 Akureyri Símar: 462-6553, 893-1553, 853-1553 Níðsterkar fötur • Endingarbetri túttur • Auðveld þrif • Minni vinna • Fást nú hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi. Munið einnig hinar frábæru Cow Comfort básamottur sem sameina bæði mikil gæði og gott verð. Elvar Eyvindsson - Skíðbakka 2 S: 487-8720, 899-1776 - Tölvup.: elvarey@eyjar.is Látið mjólkurbarinn létta störfin! Steinefnastampur Nýjung. Steinefni og vítamín í fötum. Innihaldið er sérframleitt fyrir FB en uppskriftin er þróuð af sérfræðingum FB. Hafðu samband núna. Stórlækkað verð Útsölustaðir: Fóðurblandan, Reykjavík. FB Búvörur, Selfossi FB, Búvörur, Hvolsvelli Bústólpi, Akureyri

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.