Dagsbrún - 01.09.1986, Page 12

Dagsbrún - 01.09.1986, Page 12
4. FLOKKUR Stjórnendur fjölstarfabíla. Vélamenn í malbikunarstöð. Tækjamenn ótaldir annars staðar. Línumenn með réttindi. Mán. Dagv. Eftirv. 115-004-1 Byrjunarlaun 24,258.00 139.95 242.58 115-004-2 Eftir 1. ár 24,985.74 144.15 249.86 115-004-3 Eftir 2. ár 25,735.31 148.48 257.35 115-004-4 Eftir 3. ár 26,507.37 152.93 265.07 115-004-5 Eftir 5. ár 27,302.59 157.52 273.03 115-004-6 Eftir 7. ár 28,121.67 162.24 281.22 115-004-7 Eftir 9. ár 28,965.32 167.11 289.65 115-004-8 Eftir 15. . ár 29,834.28 172.12 298.34 DESEMBERUPPBÓT Starfsmaður sem er í starfi hjá Reykjavíkurborg í nóvember mánuði skal fá sérstaka greiðslu um miðjan desembermánuð ár hvert, sem nemur 28% af mánaðarlaunum skv. næstlægsta launaflokki eftir 3 ár (115-002-4) miðað við fullt starf. Fullt starf telst vera 1920 klst. í dagvinnu (dagvinna, orlofslaun, veik- indalaun) fyrir fyrstu 48 vikurnar. Gegni starfsmaður hlutastarfi skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall þessar 48 vikur. Greiðsla þessi er við það miðuð að viðkomandi starfsmaður hafi gegnt starfi eigi skemur en 3 mánuði miðað við 48 vikur. FLOKKSSTJÓRAÁLAG Flokksstjóri verkamanna sem ráðinn er eða er falin leiðsögn verkamanna sam- kvæmt ákvörðun yfirmanns, skal fá álag sem nemur 15% á þann launaflokk og launaþreþ sem hann er í. Álag þetta skal þó ekki miðast við hærri launaflokk en þriðja. 12

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.