Dagsbrún - 01.09.1986, Síða 12
4. FLOKKUR
Stjórnendur fjölstarfabíla.
Vélamenn í malbikunarstöð.
Tækjamenn ótaldir annars staðar.
Línumenn með réttindi.
Mán. Dagv. Eftirv.
115-004-1 Byrjunarlaun 24,258.00 139.95 242.58
115-004-2 Eftir 1. ár 24,985.74 144.15 249.86
115-004-3 Eftir 2. ár 25,735.31 148.48 257.35
115-004-4 Eftir 3. ár 26,507.37 152.93 265.07
115-004-5 Eftir 5. ár 27,302.59 157.52 273.03
115-004-6 Eftir 7. ár 28,121.67 162.24 281.22
115-004-7 Eftir 9. ár 28,965.32 167.11 289.65
115-004-8 Eftir 15. . ár 29,834.28 172.12 298.34
DESEMBERUPPBÓT
Starfsmaður sem er í starfi hjá Reykjavíkurborg í nóvember mánuði skal fá
sérstaka greiðslu um miðjan desembermánuð ár hvert, sem nemur 28% af
mánaðarlaunum skv. næstlægsta launaflokki eftir 3 ár (115-002-4) miðað við
fullt starf. Fullt starf telst vera 1920 klst. í dagvinnu (dagvinna, orlofslaun, veik-
indalaun) fyrir fyrstu 48 vikurnar. Gegni starfsmaður hlutastarfi skal hann fá
greitt miðað við starfshlutfall þessar 48 vikur.
Greiðsla þessi er við það miðuð að viðkomandi starfsmaður hafi gegnt starfi
eigi skemur en 3 mánuði miðað við 48 vikur.
FLOKKSSTJÓRAÁLAG
Flokksstjóri verkamanna sem ráðinn er eða er falin leiðsögn verkamanna sam-
kvæmt ákvörðun yfirmanns, skal fá álag sem nemur 15% á þann launaflokk og
launaþreþ sem hann er í. Álag þetta skal þó ekki miðast við hærri launaflokk en
þriðja.
12