Þjóðvörn


Þjóðvörn - 02.10.1946, Blaðsíða 2

Þjóðvörn - 02.10.1946, Blaðsíða 2
2' ÞJÓÐVÖRN Mlðvikudagur 2. okt. 1946 Frú Sigríður Eiríksdóttir: MUehhingar Eitt af því, sem hefir vak- ið eina mestan ömurleikía hjá mér undanfarið, er það, hversu leynt og ljóst er reynt að blekkja íslenzku þjóðina á hinum örlagaríku tímum, sem nú gtinga yfir hana. í sambandi við flugvallarsamn- ing Bandaríkja Norður-Ame- ríku eru í stærstu blöðum þjóðarlnnar viðhafðar vís- vitandi blekkingar til fram- dráttar þeim ákvörðunum. að veita erlendu stórveldi fríðindi í landinu, þvert ofan í vilja mikils hluta þjóðar- innar. Málið hefur illu heilli ver- ið gert að flokspólitísku máli- meðfram vegna þess, að sá stjórnmálaflokkur, sem ein- huga beitir sér gegn samn- ingum þessum, er meira hlynntur öðru stórveldi en Bandaríkjamönnum og Bret- um. Fyrir aðeins tveim árum fagnaði íslenzka þjóðin full- veldi sínu eftir margra alda þrotlausa baráttu fyrir fullu frjálsræði. Er þá ömurlegt að hlusta á íslendinga hampa þessum orðum í viðræðum: ,,Eg vil heldur hafa íhlutun Bandaríkjanna hér en Rússa“. Þjóðin hefir verið blekkt svo með skrifum um þetta mál, að mönnum dettur ekki í hug að íhuga, að Rúss- ar hafa enn ekki svo vitað sé, farið fram á nein flug- vallarfríðindi hér, auk heldur meiri réttinda, en vitaö er, að Bandaríkin hafa farið fram á herstöðvar á fleiri stöðum ein einum í landi voru, og þegar, þrátt fyrir sterk meðmæli að minnsta •kosti eins dagblaðs í bænum, ásamt öpinberum yfirlýsing- um eins þingmanns þjóðarinn- ar, tókst að afstýra þeim háska, sem slík forréttindi 'hefðu haft í för með sér, var samt sem áður fetað upp á nýjum sérréttindasamningum þessari þjóð til handa. Eg skal gera þá játningu. að ég er ekki komúnisti, en ég er andvíg allri landsetu Bandaríkjamanna hér á landi. Eg er meira að segja logandi hrædd við vald Rússa, og þá sérstaklega, ef Undirritaöir verða sérréttinda sámningar beir, er um rœðir, fyrir Bandaríkin. Þá lýst mér svo, að enginn íslendingur eígi meir rólega, andvara- laúsa nótt í landi sínu. Þá hefst taugastríð íslenzku bjóðarinnar og er óvíst hversu lengi hún verður að heýja bað. Eyðileggingin get- úr' komið fyrr en varir. — Tvennt er bað aðallega. sém komið hefur mér til þess að skrifa þesar línur. Annað átriðið er að margathuguðu máli, undrun mín og sársauki yfir því, að nokkur íslending- ur skuli heiðurs síns vegnaj vera fáanlegur til þess að mæla með fríðindum fyrir stórþjóð í landi sínu. Hafa þessir menn þegar kistulagt sögu sihnar eigin þjóðar um aldaraðir? Geta þeir bent á eitt einasta tilfelli í verald- arsögunni, þar sem smáþjóðin verður ekki undir í slíkum viðskiptum? Er ástæða til þess að telja sér sérstaklega trú um, að nú í fyrsta sinni í sögunni verði ekki gengið á hlut smáþjóðar í viðskipt- um við stórþjóð, sem hefur hagsmuna sinna að gæta, og það einmitt á tímum, þegar öll mál þjóða á milli eru óuppgerð, enginn veit hvern- ig þau skipast, og heimurinn logar í sundurlyndi og hatri? Hitt atriðið er blekkinga- vefurinn, sem reynt er að blinda okkur með. Það er blekking að halda því fram, að það séu komm- únistar einir hér á landi, sem andvígir eru flugvallarsamn- ingnum, eins og dagblöð tveggja stjómmálaflokka hafa haldið fram og meira að segja hefur borizt alla leið til Ameríku, sbr. upplýsing- um í Vísi s.l. mánudag. Það er blekking, þegar með látlausum áróðri er barið inn •í fólkið, að Rús'sa.r muni koma hingað jafnskjótt og Bandaríkjamenn fari, en öllu sé óhætt, ef þeir bara fái flugvallar- og önnur dvalar- sérréttindi hér. Það er blekking, þegar Al- þýðublaðið heldur því fram í sunnudagsblaði sínu, að Norðurlöndin séu hlynnt nefndum samningi við Banda ríkin. Eg dvaldi alllengi á Norðurlöndum síðastliðið haust og fór víða um, og aft- ur í sumar. Eg sat fjölmenna fundi og átti tal við fjölda fólksýmálsmetandi konur og menn í ábyrgðarmiklum stöð um. Altaf barst umtalsefnið að sama brunni, fyrirspurn um hvernig samskipti Islend- inga og Bandaríkjamanna myndu verða í framtíðinni, og var augljós óttinn um það, að ef Bandaríkin ekki viku frá íslandg myndi auk- ast hættan frá Rússum á Norðurlöndum. Það er blekkinr, að samn- ingsuppkastlð feli í sér nokk- ur fríðindi fyrir ísland. Þar er ekkert gefið, einungis j tek'ð. Meira að segja er það blekking, hegar fullyrt er, að hinn óaðgengllegi samning ur verði haldinn. Enginn get- ur fullyrt slikt, enda er ekk-1 ert ólíklegt, að mismunandi skiln'ngur verði lagður í hin mörgu teygjanlegu ákvæði j samningsins, þegar til fram-j kvæmda kemur, eins og! sýndi sig að kom fram í ,,her-| vernadarsarnning'“ Banda- ríkjanna. Eg skal taka það fram til þess að reyna að forðast nýjar blekkingar, að ég á engan hátt vantreysii mm Allir þjóðrælmir íslendingar fylkja sér í Þjóðvarnafélagið. Innan skamms mun auglýst hvar tekið er á móti félögum. Stjórnin. Bandaríkjunum öðrum þjóð- um fremur. Þvert á móti. Eg var fylgjandi því, að þau ynnu stríð'ð, af því að ég trúði þá á fullyrðingar þeirra um frelsi öllum þjóð- um til handa, smáþjóðum jafnt sem öðrum. En ég vil ekki þola þá 1 landi mínu umfram aðrar þjóðir einum degi lengur, og sízt hefði ég haldið, þegar merifi' hvíslúð- ust á efasemdir í myrkri stríðsógnanna um brottför stórveldisins að stríði loknú, að í.slenzkir menn gsrðust: málsvarar kyrrsetu þeirra hér Loks er það blekking, sem Vísir ætlar a3 telja fólki trú um í forustugrein sinni s.l. mánu'(;g, að andstæðingar samningsins sýni yf'rleitt of- beldi, og að „úlfaþyturinn“ muni hjaðna er frá líður. Ofbeldi kemur fram í blaða- frásögnum víðlesnustu stjórn málablaðannai þar sem birt- ar eru einhljða blekkjandi upplýsingar um þetta örlaga- ríka mál. Þeir sem eru á ann- Hliðstæður úr í bréska vikublaðinu 77,e New Statesman and Nation, 'o. -ág. 1946, er skýrt frá samn- ingi þeim, er yfir stendur í Cairo varðandi brottflutning brezka hersins, er þar hefur dvalist í nálega þrjá manns- aldra. Bretar lofa á borði að liverfa á brott með lierinn nú, en- vilja þvinga F.gypta til hernaðarbandalags við sig, til þess aðgeta átt afuirkvæmt undir yíirskyni styrjaklar- hættu. Að þessum kostum vildi einræðisstjórn kaupsýslu manna og stórjarðeiganda ganga, undir forustu einræð- isherrans, Sidhy Pasja. En sámningurinn hefur sætt harðri gagnrýni og mætt ein- dreginni andstöðu af háliu arri skoðun, fá ekki aðgang að þei'm' blöðum með skoðan-' ir síþar,'óg þjóðinni er neitað um' áð fá að greiða atkvæði um málið — neitað um að Frumhald á 8. síðu veraldarsögunni þjóðfrelsisflokks landsins, Vaf- dista. Ennfremur hafa stúd- entar og verkamenn tekið höndum saman um að vinna gegn honum. Fjöldi manna hefur verið fangelsaður, og samtökum Egypta óspart ver- ið borið það á brýn, að þau htti stjórnast frá Moskvu. Meðal liinna fangelsuðu evu ýmsir kunnir menntamenn og miljónamæringar. En Sidky Pasja tilkynnti að liann ætlaði að láta reisa nýtt fangelsi fyrir rúmar sjö milljónir króna ti' þess að hýsa þar hina óstýri- látu biaðamenn sjálfstæðis- hreyfihgarth'nar. Þrátt fyrir ofsóknir, lílaða- og fundabönn. hefur sjál fstæðisbarátta F.gyp'a þessa síðustu rnánuði borið þann gleðilega árang- ur, að einræðisseggurinn og landsöhimaðurinn Sidky Pásja, varð að segja af sér þ. 28'.! J^. m. ifrrn-iT---7---------------- ll-!1 Prentsmiðjan Oddi. Prentsmiðja Þjóðviljans.

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.