Þjóðvörn


Þjóðvörn - 02.10.1946, Blaðsíða 3

Þjóðvörn - 02.10.1946, Blaðsíða 3
Míðvi'kudagur 2. okt. 1946 ÞJÓÐVÖRN Dr. Matthías lónasson: Hugsaðu um hvað á eftir fer Brátt mun að því komið, þau réttindi, sem þeim voru vor í hendi sér, lilýtur öll þjóð in að segja: Hugsaðu um hvað á ejtir fer! Hugsaðu um, hvers ver að Alþingi taki afstöðu til samningsuppkasts þess, sem er á hvers manns vörum í Reykjavík og víðast hvar á landinu. Fréttaflutningur þriggja aðalblaða höfuðstaðar- ins hefir verið með þeim ódæmum, að hann hefir bein- iínis hindrað það, að alrnenn- ingur gæti myndað sér rök- studda skoðun. Ef trúa mætti blöðum þessum, væri hér að- eins um smávægilegt mál að ræða, sem Alþingi gæti at’- greitt á mjög skömmum tíma, og þjóðin þyrfti engar áhygg- ur af að hafa. Óróleiki al- mennings vegna væntanlegra málalykta á samkvæmt þess- um málsgögnum að vera sprottinn af úlfaþyt kommú- ista. Og sem handbendi þeirra er liver sá stimplaður, setn hreyfir andmælum gegn samn- ingsuppkastinu. jafnvel þær breytingar, sem meirihluti hinnar þríklofnu utanríkis- málanefndar hefir að lokum neyðst til að gera á samnings- uppkastinu, eru gerðar til að k°ma í veg fyrir hártoganir j g a Sjálfur forsætis- og utanrík- isráðherrann leggur allt kapp á að korna samningum sem fyrst í gegn og liefur jafnvel gengið svo langt, að gefa í skyn, að stjórn lians muni biðjast lausnar, ef þingið ltafni samningstilboðinu. áður tryggð með við þetta sama stórveldi. Þegar litið er á þessar tvær m egi ns taðreyndir sainn i ngs- uppkastsins, mætti að sjálf- sögðu ætla, að stjórn og þing tækjit afstöðu sína með hinni mestu varúð, reyndi ýmsar leiðir til að ná hagkvæmari skilmálum, leyfðu andúð al- mennings á samningunum að koma sem skýrast fram, til þess að styrkja siðferðilega hinn íslcnzka málstað gegn liinum framandi aðilja. Það væri ekki nema eðlilegt, að þing og stjórn reyndu að draga málið á langinn, að þau með fréttaflutningi til út myndúm missa í við það, þótt þessi samningsgerð drægist fáeinar vikur ennþá og þjóðin væri spurð um álit sitt. Hugsaðu um, live vel þarf ti! slíkrar samningsgerðar að vanda, svo að.réttur smáþjóð- ar verði ekki rengdur. Her- verndarsamningurinn má vera oss íslendingum minnis- stæðasta dænti um það. Greinilegt ákvæði um það, live mörgum mánuðum eftir síðustu vopnaviðskiptin í þessum nýafstaðna ófriði Bandaríkjaherinn ætti að vera alfarinn áf Islandi, hefði tryggt rétt okkar betur en í raun og veru var gert. Hugsaðu um, hvað af því myndi leiða á vorum innan- pólitíska vettvangi, ef samn- Finnur Jónsson: Stéra toeyjan Jón og Magnús voru ná- grannar, Jón var lítill vexti og pervisinn, en Magnús tröll á allan vöxt. Þá voru viðsjár og róstusamt í héraði. Einu sinni kemur Magnús að máli við Jón og segir: Heyrðu Jón! Þú ættir að láta mig vernda þig, þeir geta ráðizt á þig og þú ert svo lítill. Eg skal fara strax, þegar þess um ófriði er lokið. Jón þorði ekki annað en taka við Magn- úsi. Á meðan Magnús var hjá Jóni lét hann sauma sér gríð- ar stóra treyju, svo stóra að haft var á orði að það myndi vera stærsta treyja í heimi, og jafnvel Jón var hreykir.n Þessi smásaga er gott dæmi um rökvísi þeirra, sem styðja samningstilboð Bandaríkja- manna. Bandaríkjamenn hafa gert gríðar mikinn flugvöll á Reykjanesi, það er jafnvel stærsti flugvöllur í heimi bæta þeir við hreyknir. Nú ætla þeir að gefa okkur þenn an stóra flugvöll og ekki taka neitt fyrir, nema vera hér áfram hiá okkur, því okkar flugvöllur er svo stór að við getum ekki notað hann, og svo ætla þeir að láta herinn hafa fataskipti. Er það ekki dásamlegt! En skoðun alls þorra ís- lenzku þjóðarinnar er öðru- vísi. Nefnilega að Bandarík- in hafi ekki staðið við her- verndarsamninginn að því anda leituðust við að vekja inSurinn næði lram að San§a með örlitlum meirihluta í samúð og þannig óbeinan stuðning annarra þjóða. Allt þetta og margt fleira málstað sínum til framdráttar gerir hver sú ríkisstjórn, sem að einhverju leyti óttast að sæta sjfemum kjörum í milliríkja- samningnum. Ekkert slíkt hefur gerzt í því máli, oss og misskilning íslendinga sjálfra. Þetta er sú mynd, sent lesandi Morgunltlaðsins, Vísis og Alþýðuhlaðsins hefir feng- ið, síðan þau hófu fréttaflutn- ing sinn af samningsmálinu. ngur þessa lævísléga Íslendingum liggur svo i mjög á hjarta. Þver át móti: En ár áróðurs er all ur annar en vænzt var. Samningsmálið er á hvers manns vörum, öll þjóðin bíður afgreiðslu þess Slíkt myndi nú hafa þótt spá- sögn, ótrúleg í frekara lagi, þegar verið var að endurreisa þingi, en gegn vilja alls þorra þjóðarinnar. Sambúðin við hið crlenda ríki hlyti þá brátt að verða slæm og óánægja landsmanna almenn. Kjósend- ur myndu sópast að þeim flokki, sem lrá byrjun var cin- i liuga í andstöðunni, um kom- sem ° múnista myndi standa ljómi hins þjóðrækna foringja. Því að einu má ekki gleyma í þessu máli: Ef samningur þessi skyldi um alllangt skeið verða deiluatriði í stjórnmálum vor- urn, hljóta þau sjónarmið að brevtast, sem skipa mönnum í flokka. Órækasta sönnun- in fyrir því er sú ramma tog- streita, sem nú þegar á sér stað innan flokkanna. Hvers \ egna ættu fáeinir þingmenn af Því að svona gríðar stór leyti að fara burt með herlið treyja skyldi vera á hans' sitt af ísiandi að loknu stríði. heimili. En þó allt væri orð-; 0g ísienzka þjóðin hefur ið kyrrt, sýndi Magnús ekki)því m-ður ekki borið gæfu tii a sér ferðasnið, en sat sem fastast. Dag nokkurn segir Magnús: Heyrðu Jón minn. Þú mátt eiga treyjuna mína, bað er stærsta treyia í heimi. Stærsta treyja í heimi, hugs- aði Jón, hann hafði alltaf langað að eiga stóra treyju, jafnvel þó að hann gæti ekki sjálfur verið í henni. Það var þó alltaf gaman að geta sagt við hi^ia: Eg á stærstu treyju í heimi! En, hélt að velja sér ríkisstjórn, sem haíði manndóm og dirfsku til að krefjast þess að ský- laus atriði hernámssamnings- ins væru haldin. En í stað þess leyfir forsæt isráðherra sér að vera í enda- lausu baktjaldamakkí við samningsrofana, án vitundár þings eða þjóðar, og kemur svo loks fram á sjónarsvið, ekki með efndir hernáms- samningsins, nei, en með nýtf með geig. Fylgismenn samn-1 ]ýðve]dið fyrir tveim árum. íngsins er á nálurn um það, í livort meiri hluti þingmanna gjaldi honum jákvæði sitt, andstæðingar hans óttast, að hann verði barinn í gegn með örlitlum meirihluta. Og geigurinn liefir ekki minkað við það, að stjórn brezka lieimsveldisins hefir fyrirfram Iýst vanþóknun sinni á því, ef samningsuppkastið skyldi verða fellt. F.r stjórn Breta- veldis hér að reyna að koma í veg fyrir það, að vér íslend- ingar af eintómri glópsku inissum af jiessum hagkvæma samningi? Verður Jressi rödd Og sagt með hispurslausum orðum: Allur porri þjóðar- innar óttast, að Alþingi muni verða við ósk ráðherrans. En þegar við hugsum mál- ið betur, virðist sá éitti ekki á fullum rökum byggður. Það er á allra vitorði, að alvarleg- ur klofningur um samning- inn ríkir í flokkununr öllum, að Sósíalistaflokknum undan- skildum. Skiptingin liggur þannig, að atkvæðamunurinn hlyti að verða sáralítill, þó að samningurinn kynni að merjast í gegn á jringi. En fylgendum samningsins hvöt I jáeinir þingmenn hafa engan siðferðislegan rctt til að taka fyrir þjóðarinnar hönd svo örlngaríka ákvörðun, sem eða viðvörun? Bráðum tekur Alþingi ákvörðun, sem sker úr jressum vafa. En islenzka þjóðin situr á bekk eins og þessi verðu'r, án þess að hafa bandingi og bíður dóms síns. \ leitað álits hennar. Vér vituin Samningsuppkast eins og öll. að síðustu Alþingiskosn- jiað, sem nú liggur fyrir Al- ingar snerust ekki um jietta jringi, er nauðsynlegt að liðajmál. Þingmenn hafa ekkert. í sundur og rökræða frá ýms-' sérstakt umboð til slíkra um sjónarmiðum. Þetta hafa j samninga, sem hér er um að aðrir gert og munu gera. Ég •ræða. Raunin er sú, að stjórn- in cct.lar að konia af sér vafa- samri ábyrgð yfir á þingið. Stórveldi hefir farið jress Ætlar lítil! meirihluti þing- á leit að fá hér á landi réttindi! manna að taka þessa ábyrgð og séraðstöðu, sem hvert full- nefni aðeins tvö höfuðatriði, sem okkur varða hér. valda ríki skirrist í lengstu lög við að veita. 2. íslendingar fá ekkcrt í staðninn, nema ef telja skal á sig? Ætlar hann að traðka á skýlausum rétti þjóðarinnar, að svara samningstilboðinu sjálf? Við jiessa fáu })ingmenn að taka á sínar herðar ]>á pólitísku og siðferðilegu á- byrgð, sem af slíkri byltingu hlyti á Jrá að falla? Þeir ynnu þá óbeint að Jrví, sem þeir í lengstu lög vildu sporna við! Og hugsaðu um þann orð- stír, sem þú lífs og liðinn vilt njóta með Jressari Jrjóð. Ekki óskir Bandaríkjanna, ekki liótanir Breta mega ráða á- kvörðun þingsins. Hið eina sjónarmið, sem þar má koma til greina, eru hagsmunir sjállra vor, þjóðlegur metn- aður vor og virðing í nútíð og framtíð. Eg skil J>að vel, að Banda- ríkin leiti liagsmuna sinna þar, sem ]>au þykjast þurfa. En ég ber það traust til þeira, að ]>au virði vilja smáþjóðar, sem ávalt liefir verið þeim vinveitt. Bandaríkin eru nógu voldug til þess að geta leyft sér ]>að. En vér íslendingar verðum að sýna, að vér vilj- um og þorum að lialda fram rétti vorum. Vér viljum sýna ]>essu stórveldi, sem á ýmsurn sviðum hefir verið frumherji frelsisins, traust og virðingu. En þegar hagsmunirnir rek- ast á, verða vor sjónarmið að ráða vorri eigin afstöðu. Allt annað væri undirlægjuháttur, sem myndi gera oss fyrirlit- lega í augum annarra þjóða, Magnús áfram, þú færð ekki | plagft sem liggur svo mikið að nota treyjuna af því að á ag afgreiða, að því er þú ert svo lítill, en ég ætla manni skilst> áður en fs. að vera hér áfram, því bú (lenzka þjóðin fær tíma tíl þarf t að hafa stóran mann, ag átta sig á þvi bvað er að til þess að vera í treyjunni J gerast_ ^ÍnnÍ'_____________________ íslenzka þjóðin á skýlausa Vér erum fáir og fátækir, en kröfu á því að íslenzk stjórn- vér erum Irjálsir, meðan vér j arvöld sjái um að hervernd- arsamningnum • sé fullnægt út í yztu æsar, áður en nýir samningar komi til greina, og hún á kröfu á því að henri ar eigin stjórn leyni hana engu, og gefi henni tíma til að fylgjast með og taka af- stöðu til þeirra mála, sem snerta helgasta rétt hennar og sjálfstæði. íslenzka þjóðin krefst þess í fyrsta lagi að Alþingi og ríkisstjórn gerj ekki neina nýja samninga við Banda- >:1 virðum frelsið meira en önn- ur gæði, og vér þurfum aldrei að selja hinn minnsta staf- krók af rélti vorum, fremur en vor eiginn liagur býður. Af þessum sökum beinum vér, óbreyttir þegnar í öllurn sveitum J>essa lands, þeirri eindregnu áskorun til Aljúng- is, að það láti þjóðina njóta ó- tvirceðs réttar sins að taka sjálf hina örlagaríku ákvörðun i Enginn samn i. ngs rnálinu. þingmaður, sem ber hag þjóðarinnar iyiii brjósti og rikin fy1T en hernámsamn- skilur, hve mikið er í ln.fi, ingurinn hefur verið uppfyllt getur lagzt á móti þessari! ur j öðru lag. lát- rannsaka sanngjörnu kröfu. Og hmn ^ íslend;ngar þarlnast erlendi aðili myndi með engri sanngirni geta mælt á móti þeirri meðferð málsins. Þjóð- aratkvæði er því á allan hátt aiftusamlegasta lausn þeirr- sem nú þykjast liafa örlög j ekki sízt Bandaríkjamanna. ar deilu, sem nú er háð milli fylgenda og andstæðinga samningsins. Fylgendur hans geta ekki andmælt því, nema þeir þykist sannfærðir um, að þeir hafi ekki fylgi almenn- ings bák við sig. En á þeim grundvelli hlyti atkvæði þeirra á þingi að skoðast sem svik við málstað þjóðar- innar. Vér viljum enn ekki trúa því, að slík smán hendi lög- þing íslendinga. stærsta flugvallar í heimi á- 1 Reykjanesi eða hvort við þörfnumst nokkurs flugvall- ar þar yfileitt. (Eða var ekkr grein í hernámssamningnum. þar sem lofað var að skiia okkur landinu í því ásug- komulagi, sem það var, áður en hernámið byrjaði?), og í þriðja lagi að þjóðin sjálf fái að fylgjast með öllu, sem gerist eða á að gera. íslendingar! Skipum okkur í þétta fylkingu til verndar nýfengnu sjálfstæði og lát- um ekki stóra flugvöllinn á Reykjanesi verða okkur að fótakefli.

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.