Þjóðvörn - 02.10.1946, Blaðsíða 5
M'.ðvi'kudagur 2. okt. 1946
ÞJÓÐVÖRN
5
Friðrik Asmundur
Brekkan:
Látlð ekki
vaðalinn 11111
Riissa kiekkja
vám* *
m/
Eru Rússar að koma? Að
dæma eftir skrifum vissra
blaða undanfarið væri ekkert
eðlilegra en að hvert manns-
barn í landinu kæfni frarn
með þessa spurningu. Okkur
Islendingum er boðið upp á
samning við stórveldið vest-
an liafs — samning, sem
Bandaríkjamenn virðast liafa
samið einir og ætlist til að
við tökum eins og liann er
frá þeirn kominn, og það]
merkilega er, að ýmsir af
þeim mönnuiti, sem þjóðin
hefur kosið til að fara með
umboð sitt á Alþingi, virðast
hafa gleymt j)\í, að ]>að var
íslenska þjóðin, sem fól þeim
umboðið, og standa í þeirri
meiningu, að þeir hafi fengið
])að frá Bandaríkjastjórn, svo
skeleggir eru þeir í að halda
málstað Bandaríkjanna að
íslendingum. Og málgögn
þessara gleymnu þjóðarfull-
trúa taka í sama streng, ekki
með rökum — ef þau eru nokk
ur til, þá virðast þau hafa
gleymst líka — heldur með
konung, hið eina sáluhjálpar-
atriði fyrir þjóðina, virðist ekki
álíta eins vandgert við hið
nýja fullvalda lýðveldi, er rétt-
ar j.ess þarf að gæta, fyrir
einu mesta stórveldi heimsins.
Sálfræðingur mundi ef til vill
verða gjarn á að nefna minni-
tr.útlarkennd við þennan sam-
anburð.
Að lokum vil cg taka það
fram, að ég ber ekki það van-
traust til Bandaríkjamanna, að
þeir munu líta á það sem
fjandskap við sig, eða íslend-
ingum til hneysu, þótt vér teld-
um oss þess umkomna, að
halda fram rétti vorum og
reyna að gæta vor af fremsta
megni, fyrir ásælni voldugra
þjóða eða fyrir undanlátssemi
við vansæmandi og þjóðhættu-
legar óskir hinnar voldugu
Bandaríkjaþjóðar, enda sé
framkoma vor hin sama, hvaða
útlend þjóð, sem í hiut á, smá
eða stór. Engum ber þó ríkari
skylda til þess, að halda á rétti
þjóðarinnar og að styðja og
efla tilfinningu fyrir sæmd
sinni og farsæld og framtíð
niðjanna, heldur en ríkisstjórn
og Alþingi. Gleymi þeir sér á
verðinum, verður þjúðin sjálf
að vekja þá.
En eftir á að hyggja. Skyldi
hæstv. forsætisráðherra, Ólaf-
ur Thors hafa talið það ó-
maksins vert, að leita álits hins
reynda og ástsæla forseta Is-
lands, utn ráðstafanir sínar á
íslenzku landi og landsréttind-
ut.i? I sliku máli hefði það ekki
verið óviðeigandi og að minni
hyggju, ekki óráðlegt, ef í al-
vöru hefði verið gert, sbr. og
21. gr. stjórnarskrárinnar.
B. J.
öskurlátum um að allir, sem
eitthvað vilja gagnrýna þetta
margumtalaða samningsupp-
kast, séu í þjónustu Rússa. A
hvern hátt þeir þjóna Rússum
er þó frekar óljóst, en helst
er þó að skilja, að þeir séu að
hjálpa Rússanum með að her-
taka landið og eyðileggja
frelsi og lýðræði etc, etc. En
ef við tækjum við samnings-
uppkasti Bandaríkjastjórnar,
væri öllum vanda af stýrt.
En þjóðin má ekki láta
blekkja sig með þessunr Rússa
vaðli, því að vaðall er það og
ekkert annað. Að vísu eru
hér nokkrir menn, sem hafa
Rússa á vörunum eins og
katólskir menn dýrlingana —
og aðrir, sem skirpa og krossa
sig, ef þeir heyra þá nefnda,
Iíkt og miðaldafólk gerði til
að verja sig fyrir djöflinum.
En staðreyndirnar sýna, að
þeir koma þessu máli sára
lítið eða ekkert við — eins og
þeir koma íslenskum málurn!
.. . I
yfirleitt talsvert minna við
en aðrar stórþjóðir, sem nær
okkur búa. Það er staðreynd,
að ekkert ríki, nema Banda-
ríkin, hafa krafist þess að fá
hér herstöðvar. Þegar íslend-
ingar því þurfa að taka ákvörð
un um, hvort samþykkja skuli
málið í þeirri nýju mynd, sem
það nú hefir fengið, þá kemur
])að engum við nema okkur
sjálfum — íslensku þjóðinni —
og Bandaríkjasl jórn. Það er
hvergi með nokkrum rökum
hægt að koma Rússum þar að.
— Og ef þeir eitthverntíma
kæmu fram með svipaða
ásælni í okkar garð, yrðuin við
að gera þeim ])að skiljanlegt
á sama liátt og við verðum
að gera er Bandaríkin
eiga í hlut — að íslendingar
láni land sitt aldrei af frjáls-
um vilja til ])ess að gera það
að fótaskinni erlendra herja
né erlends ofbeldis í neinni
mynd.
F. Á. B.
Hákon Bjarnason:
Hversvegna
þetía flausÉ-
ur?
Hvaða nauðsyn rekur til
])ess að hraða samningi þeim,
við Bandaríkin, sem lagður
var fyrir alþingi fyrir ío dög-
um? Hvernig stendur á því,
að þeir stjórnmálamenn, sem
telja sig fylgjandi samningn
um, liafa einung
fram ,,kosti“ hans en þagað
yfir ágöllunum? Hvers vegna
hafa venjulegar samningaað-
ferðir milli tveggja ríkja orð-
ið að víkja fyrir óvenjulegum
flausturskenndum aðferðum
og allt að því lögleysum við
meðferð málsins, svo að eiari
sé meira sagt?
Á þennan veg spyr mikill
meiri hluti íslendinga þessa
daga. En samningsmenn svara
engu opinberlega, heldur láta
þeir blöð sln hafa í frammi
ósæmilegan áróður, sem er
ekki samboðinn íslenzkum
blaðamönnum.
En það er líka spurt um
fleira, sem eigi fæst svarað af
ábyrgum stjórnmálamönnum.
Hversvegna er Bandaríkjun-
Magnús Finnbogason menntaskólakennari:
Hvers vegna viljum vér ekki
semja við Bandaríkjamenn?
í eftirfarandi línum ætla ég að
svara þessari spurningu að
nokkru.
íslenzku þjóðinni hefir ekki
enn verið sýnt fram á það með
neinum rökum, að hún sé þess
ómegnug að reka Keflavíkur-
dre°ið' fhigvöllinn sjálf fyrir eigið
fé og þó einkum framlög
Boili Thoroddsen:
99Undarlegi er
ísland9 e f en g-
inn réttir þess
Þannig kvað Jón Arason,
þegar honum sveið yfirgang-
ur Dana, og hann gat ekki
setið aðgerðarlaus hjá. Síðan
hann leið, hefir landið átt
rnarga <>óða sonu, sem hefir
sviðið erlendur yfirgangur og
verið á verði gagnvart honum.
Enn á ísland marga slíka
Frú Teresia Guðmunds-
son, veðurstofustjóri:
Eg er uppkasM Ólafs Thors
algerlega mótfalhn af mörgum
ástæðum^ sem ég hefi ckki tími
til að gera grein fyrir nú.-
En eitt er víst, að ef ég sætti
mig við uppkastið, mundi ég
eiga erfitt með að líta í spegil,
því að mig óar við að hugsa til.
hverjum ég kynni að fara að
líkjast.
um ekki boðið, að nefndumisem ;uttu að „rétta ])ess stétt.“
frá þingum beggja landanna | yirðist því undarlegt, að
sé falið að búa til samnings-
grundvöll eins og tíðkast með-
al siðaðra þjóða? Þetta er gert
milli Breta og Egypta núna,
enda þótt Bretar vilji fá
dulbúnar herstöðvar í Egypta-
landi.
Er það fulltryggt í samningi
þessum, að fullveldi íslands
færist ekki í hendur Banda-
ríkjamÖnnum við undilskrift
hans?
Það er varla hægt að treysta
neinum af fylgiliði samnings-
ins til að gefa skýlausar og
áreiðanlegar upplýsingar um
þetta eftir framkomu Gunn-
ars Thoroddsens á stúdenta-
fundinum um daginn, því þar
reyndi hann að verja efni og
form samningsins líkt og mál- smáþjóð þurfi að taka!
margir mætir menn, sem tast
hafa staðið á rétti landsins
undanfarið, skidi nú ætla að
láta blekkjast. Ég á við af
gyllisamningi þeim, er nú
liggur fyrir Alþingi um her-
stöðvar Bandaríkjamanna á
Kéflavíkurflugvelli. (Blöð í
Ameríku fara ekki dult með
að um lierstöðvar er að ræða,
samber Vísi 30. sept.)
Menn verða að átta sig á
því, hvað er að ske. Stórþjóð-
irnar treysta ekki hver annari.
Heimurinn logar undir niðri.
Þær reyna liver um sig að
tryggja sér ítök og hlunnindi
er að gagni mætti koma þeirn,
er til styrjaldar dragi, og er
ekki fengist um það, þótt hjá
Thomas Jefferson sagði á þessa
leið i fyrstu forsetaræðu sinni,
er Bandaníkjamenn höfðu varp-
að af sér oki Breta:
Smáþjóðir, sem eru að vinna
sig upp til sjálfstæðls og full-
veldis hljóta að eiga viðskipti
við aðrar stærri, sem finna til
rháttar síns en gleyma réttinum.
*
Stjórn Þjóðvarnarfélagsins
mun í dag senda Útvarpsráði
beiðni um að það hlutist til um
útvarpsumræður með og móti
samningnum.
færslumaður ver skjólstæðing
sinn fyrir rétti, í stað þess að
benda á veilur hans, svo sem
skylda hans var, ef hann vill
teljast sannur íslendingur.
Og þá er ntesta spurning.
Því er ekki leitað álits þeirra
manna, sem njóta trausts al-
þjóðar í þessu máli svo sem
rektors Háskólans, Ólafs pró-
fessors Lárussonar, Einars
Arnórssonar fyrrum hæsta-
réttardómara, og hæstaréttar-
dómaranna sjálfra?
í stuttu máli. Öll málsmeð-
ferð þessa samnings er á þann
veg, að hún vekur tortryggni
allra hugsandi manna og ó-
sjálfrátt verður flestum á að
Við Islendingar erum ein
af þessum smáþjóðum. \7er-
um því á verði og kyndum
ekki að eldinum. Krefjumst
])ess af þingmönnum þjóðar-
innar, að hún verði spurð í
jafn mikilsverðu máli og hér
er um að ræða, og að þeir
láti ekkert stórveldanna segja
sér fyrir verkum.
ísland l'yrir íslendinga og
enga
aðra,.
Bolli. Thoroddsen
ir því, að eigi megi draga að
semja um nokkurn tíma til
þess að skýra mætti þessar
spurningar, sem hér hefur
ve-rið varpað fram, ásarnt fjöl-
halda að þeir, sent að samn- mörgum öðrum, sem til
ngi þessum standa, séu að greina koma í þessu vanda-
reka erindi Bandaríkjastjórn-
ar á íslandi, í stað þess að
standa á verði um málstað os:
o
hag íslands, þótt varla sé hægt
að trúa slíku.
Engar skynsamlegar ástæð-
ur hafa vcrið bornar fram fyr-
máli. íslndingar, hvar í
flokki, scm þeir standa, eiga
beimtingu á því, að alþingis-
menn reifi málið betur fyrir
aljíjóð, áður en ákvarðanir
t . u teknar.
Hákon Bjarnason.
þeirra, sem óska þess að hafa
not af flugvellinum. íslenzka
þjóðin hefur ekki fengið að
vita, hvers vegna Bandaríkja-
menn liafa ekki boðist til að
afhenda íslendingum Kefla-
víkurflugvöll skilyrðislaust,
eins og Bretar afhentu Reykja
víkurflugvöll, ef íslendingar
vildu taka að sér að reka hann
og veita öllum þjóðum, sem
þess æsktu, jafnt Bandaríkja-
mönnum sem öðrum, afnota-
rétt af honum gegn gjaldi,
sem samkomulag yrði um
milli íslendinga og þessara
þjóða. Meðan íslenzka þjóðin
hefur ekki verið sannfærð um,
að aðrar leiðir en sérsamning-
ur við Bandaríkjamenn séu
ófærar vill hún engan samn-
ing■
Þetta. er fyrsta ástæðan.
Á líðastliðnu ári leituðu
Bandaríkjamenn fyrir sér um
leyfi til að hafa herstöðvar á
nokkrum mikilvægum stöð-
um í landi voru. Þess vegna
erura vér tortryggnir. Með
þessari málaleitun sýndu þeir
íslenzku þjóðinni nokkra van-
virðu.
Þetta er önnur ástæðan.
Bandaríkjamenn hafa enn
sem komið er vanefnt þann
h 1 u ta h er ver ndarsamni ngs-
ins, sent kveður svo á, að þeir
hverfi burt úr landinu þegar
að stríðinu loknu.
Þetta er þriðja ástæðan.
Samningur ])essi, ef fram
næði að ganga, yrði ef til vill
litinn þeim augum erlendis,
að oss væri lítill vegsauki að,
og gæti jafnvel fremur orðið
til ])ess að bendla oss við ófrið
en bægja honum frá oss eink-
um ef vér yrðum neyddir til
að samþykkja framlengingu
hans um langa framtíð.
Þetta er fjórða ástæðan.
Forsætisráðherra hefur skýrt
frá því á Alþingi, að Banda-
ríkjamenn liafi reynzt ófáan-
legir til að semja til skemmri
tíma en (5 ára. Þetta atriði sýn-
ir, að islenzk stjórnarvöld hafa
þurft að sœkja rátt þjóðar sinn
ar, — sinn eigin rétt — í greip-
ar þeirra, sem áttu hann ekki.
Þetta sýnir aðstöðu smáþjóð-
arinnar gagnvart stórveldinu.
Hefði forsætisráðherra verið
að leita fyrir sér um ítök eða
réttindi í landi Bandaríkja-
manna, hefði þetta verið eðli-
legt. Hér semja því jafnrétt-
háir aðilar í orði, en ekki á
borði. Smáþjóð er ekki áhættu
laust að gera samning, sem
stórveldi e,r hættulaust að
gera.
Þetta er fimmta ástæðan.
Yér eigúm að sýna öllum
þjóðum vináttu, en fulla
festu, og þola lieldur ágengni
en gera af lrjálsum vilja nokk-
urn þann samning, sem hegg-
ur nærri sæmd vorri og sjálf-
stæði.