Þjóðvörn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1946næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Tölublað

Þjóðvörn - 02.10.1946, Blaðsíða 7

Þjóðvörn - 02.10.1946, Blaðsíða 7
Miðvi'kudagur 2. okt. 1946 ÞJÓÐVÖRN 1 „Viðkvæm utan- ríkismál46 Framhald af 1. síðu. ar. Qg það sem olli því að það var af hinum útlenda að- ilja látið niður falla í sinni kgömlu mynd var vissan um, að þjóðin var andvíg afsali lands- réttindanna. Því að ekkert lýðræðisríki getur látið sér al- veg á sama standa utn þjóðar- viija, hversu lítil sem þjóðin eri Þennan ávöxt hafði þá baráttan á síðastliðnum vetri og \ori borið. Fyrir fám dögum stóð svo í einu eða fleirum af dagblöð- getur vel gert mann svartsýn- an á framtíð þjóðar vorrar. Og með blaðamenn eins og okkar. Og með þá spillingu, sem hér sem annars staðar fylgja stríðinu óg hersetunni, og með j);ui vandamál, sem á næstu árunt krefjast úr- lausnar. F.f alþingi samþykkir samn- ingsuppkastið, rnunu styðj- endur uppkastsins setja öll tæki forheimskunarinnar í gang til að innprenta mönn- unt hve gott og fagurt og in- dælt það sé, og hve blessunar,- ríkt sé að vera skóþurka hins erlenda herveldis. Kontmún- istagrýlan mun verða vakin tnn bæjarins: Herstöðvamálið! UPP alve?’ eins °§ 1 f>'rra’ lie§' niður falla. Heilög einfeldni ar mótstöðumenn Ilei'maiiH Jcr.sscn: es* SaEISMMMJ ur skein út Ólukkans herstöðvamálið, . sent var svo illt, að vondum ! mönnum var í lófa lagið að gera veður út af því. En nú skyldi það vera öðruvísi. Enn var á döfinni mál, ég þori ekki @ð fullyrða, að það bafi einhversstaðar verið kall- að „viðkvæmt utanríkismál“, mér er nær að halda það. F.n hvað sent unt það er, þá er þetta vissulega viðkvæmt, nú : sem áður fyrst og fremst af því, að það kemur allri þjóð- inni við, kemur þér við og mér og þeim mönnum sem Jtetta land eiga að byggja. Og þetta gefur öllum landslýð , bæði rétt og skyldu að ræða þáð mál, ræða það nteð dreng- skap og siðmeruiingarbrag, en ma fullri einurð. anna voru óðara stimplaðir kommúnistar. Og aðrar grýlur og á hinn boginn gyllingar verða vissulega vaktar upp. Eg hef svolítið fylgst með því undanfarin ár, hvernig sunt íslenzk blöð hafa staðið á rétti Nú er Jtetta samningsupp- kast rætt af öllum, og þær um- t æður eru ekki á enda, þó að Jtingið kunni að flýta sér að Ijúka sínum umræðum unt Jtað. Og athugun Jtessa samn- ingsuppkasts leiðir fljótlega í Ijós, hve meingallað, hve hættulegt það er. Bæði hér og annars staðar liafa greinar sámningsins verið teknar í röð °g sýnt ltvað í þeim býr. Ég mun Jtví ekki fjölyrða um einstiik atriði. En hvað skal . segja um samning, sent er svo , uteingallaður sem þessi er? Herstöðvarsamningurinn er hjá honunt Ijós og skýr, og Jtó hefur verið deilt um veiga- j úiikið, líklega veigamesta at- j1 iði ltans. Hvað mun Jtá unt j Jtennan? Plagg, sem er jafn ó- uullkomið jajnvel í orði, í t{yggjr vitanlega á borðí vald /E'm, sem liandsterkari er. ; : Nú er Jtað vitanlega bót í 'þáli, að santningurinn er | ^íutabundinn. Ef íslending- Ú;tt léki hugur á að losna við Vyíý'Ut, ætti Jtað að vera unnt n ftir GVz ár. J;i, Jtað er nú svo. þuttinn cr nógu lansmr til þess að útlent stórveldi með jafngóð skilyrði og hér er um að ræða geti haft gott færi á '!.h hafa áhrif á ltina umkomu- íslenzkra manna gagnvart er- lendum , rfkjum. Við höfunt ajlir séð Jtað. Ég sé í anda landvörn suntra þeirra, þegar greinir verða nteð íslending- O O um og Bandaríkjamönnum! Það heyrist talið nteð samn- ingsuppkastinu, að Jtað væri fjandsamlegt gagnvart liinu erlenda stórveldi að hafna því. Santa röksemd heyrðist í fyrra, þegar gantla herstöðva- J málið var á dagskrá. Nú heyr- ist Jtað ekki frantar unt Jtað Þegar tveir aðilar semja sín á milli, reynir að jafnaði hvor um sig að koma ar sinni þannig fyrir borð, að samningurinn verði ltonum sjálfum sem mest í hag. Sama gildir að sjálf- sögðu og ekki síður, þegar að- ilarnir sem semja eru tvö ríki. Forsætisráðherra okkar hefur líka fylgt þessari reglu, því hann lætur þess getið, er hann mælir með samningnum, at betri samning sé ekki hægt að herstöðv- i ®aml"er árangurinn ekki betri en það, að flest- ir ef ekki allir Islendingar eru meira eða minna óánægðir með samninginn, einnig þeir, sem mæla með honum. Efni þessa samnings og gallar hans verða ýtarlega raktir annarsstaðar í blaðinu, og verður það því ekki gert hér. Aðeins skal á það bent, að með honum afsölum við okkur að mestu leyti um- ráðarétti yfir íslenzku land- svæði (flugvellinum), og fáum ekki annað í staðinn en loforð um efndir á áður gefnum lof- orðum. Hér er að sjálfsögðu miðað við „okltar skilning“ á herverndarsamningnum frá 1941. En ef Jtað er óvináttubragð að hafna Jtessum beiðslunt nú, ntun það Jtá ekki líka virt til óvináttu, ef samningnum er sagt upp eftir 5V2 ár? Fyrir- fram væri ekki hægt að gera ráð fyrir öðru. Því er hætt við, að þessi frestur væri ekk- ert annað en gálgafrestur. Sá, sem ekki getur mannað sig upp í dag, mundi vera svo víst, að hann gæti }>að frekar á rnorgun? En er Joað ])á virkilega svo, að ] >að sé óvináttubragð við annað ríki að krefjast óskertra umráða yfir landi sínu? Og Jrað ríki, sem Islendingar hafa verndarsamningurinn var. En þá má líka spyrja, hvort sjálfstæði okkar, tilvera okkar sem þjóðar sé ekki óvináttu- bragð við önnur ríki. Og hvað ef áreksírar yrðu? Hvað ef ekki ski’du báðir áð- iljar allt á sama veg? Hvað ef kærumál kæmu fram? Ég sá einhvers staðar í blaði talað um alþjóðádómstólinn í Haag. Væri Jrað ekki fjand- landsins þess, a5 vjlja eftir sem áður verður hér óá- ltveðinn fjöldi af erlendu liði bæði einkennisbúnu (áhafnir flugvéla) og óeinkennisbúnu (starfslið við flugvöllinn), og þetta !ið verður hcr mcð clikar samjjykki. Ef við höfnum samningnum verður hér áfram lrerlið 1 land- inu, en það verður hér án okk- ar samþykkis. Ef við metum sjálfstæði ég ekki í vafa um það, að síð- ari kosturinn er skárri. Hinu ber eltki að neita, að þetta mundi ef til vill hafa í för með sér einhverja erfiðleika í sambúð við Banda- ríkin, svo það er skiljanlegt að um málið séu skiptar skoðanir. Okkur er sagt, að ef við höfn 1 um þessum samningi, muni Bandaríkin sitja hér áfram með herlið samkvæmt „sínum skilningi" á herverndarsamn- ingnum. Hér er um beina hót- un að ræða, en það er athyglis- vert, að hún kemur ekki frá Bandaríkjunum, heldur frá ís- lenzkum valdamönnum. Hún kemur frá þeim mönnum, sem setið hafa við stjórnvölinn á undanförnum árum, án þess að minna stjórn Bandaríkjanna á það, að kominn væri tími til að kalla liðið heim. Eru þetta ekki „dylgjur í garð vinsam- legs stórveldis". En jafnvel þótt það, sem þessir menn segja, væri rétt, þá er vissulega ástæða til þess að hugsa sig vel um, áður en val- ið er milli þessara kosta. Ef Við samþykkjum þennan , samning, er hernámið eða her- gert jafnmikinn greiða og her- Verndin að vísu úr sögunni, en En sem betur fer horfir mál- ið alls ekki svona illa við. Þvert á móti er aðstaða okkar nú þannig, að við ættum allir að geta verið sammála. um af- greiðslu málsins, og skal það rökstutt nánar. Vegna skuldbindingar Banda ríkjanna í Þýzkalandi, og vegna fjarlægðar þess frá Bandaríkj- unum, þurfa flugvélar, sem fljúga milli þessara landa að hafa viðkomu á Islandi. Þetta er sú eina ástæða, sem Bandaríkin hafa borið frarn í sambandi við beiðni þeirra um flugstöðvar hér. Við skulum veita þeim rétt ti! lendingar, en með þeim ófrávíkjanlegu skil- yrðum, að flugvöllurinn sé al- gerlega undir okkar stjórn og yfirráðum, og uppsagnarfrest- ur samningsins sé eitt ár. Eftir því sem um þetta mál hefur verið rætt, geri ég ráð fyrir, að aðallega sé um fjór- ar mótbárur að ræða gegn þess- ari tillögu. 1. Við höfum enga menn til að stjórna flugvellinum. 2. Við höfum ekki fjármagi. til að starfrækja flugvöllinn. 3. Bandaríkin munu hafna þessum samningi og halda lier- náminu áfram. 4. Þó Bandaríkin gengju að þessu, mundu þau skoða þetta sem óvinsamlega afstöðu, og það mundi valda miklum erfið- leikum í viðskiptum við þá. hverju fyrir það fórna, þá er samlegt, aÖ skjóta málunum undir hann, ef j)að er fjand- samlegt að liafna uppkastinu. I , „ r . 1 1 j rao iyrir meiru en parti I fvrra var beiðni hins er- af Kéflavíkurflugvellinum. - _ _ 1 ° lenda ríkis ekki með lullu' Þetta er lramför. Munum að btlu sem hófi, hún var, það verður að og fámennu þjóð. Þjóð segja Iiverja sögu eins og hún er svo umkomulaus, að gengur — ransæmandi í okk- bnn á stjörnmálaleiðtoga, sem j ar gárð.; Keflávík, Hvalfjörð- v°ru filleiðaníégir, jafnvel ™sir, að svara herstöðvar- béiðninni í fyrra játandi. ur og lijarta sjaltrar Keykja- víkur vifr beðið um til' íoö ái'a. Núverandi samningsupp- i Hmhugsunin um þvílík ósköp , kast gerir í orði kveðnu ekki þetta Iiefur áunnizt vegða Jiess, að fjöldinn sýndi óvilja sinn til að láta undan hinum (^rlencju,:, beiðslum. Þetta er biftiíÉíta leið: áframhaldandi einarðleg barátta móti hinni erlendu ásœlni. E. Ó. S. Við skulum nú taka þessar mótbárur til athugunar. 1. Við höfum undanfarið gert talsvert af því, að ráða út- lendinga hingað til ýmislegra starfa, og er ekkert því til fyr- irstöðu, að við getum farið eins að hér, eftir því sem þörf kref- ur. 2. Að sjálfsögðu yrði að ganga þannig frá samningnum, að greiðslur þær, sem við fengjum fyrir lendingarrétt hernaðarflugvélanna væru það háar, að rekstur vallarins væri tryggður. 3. Til þess að gera sér grein fyrir, hvernig Bandaríkin mundu taka þessum samningi skulum við athuga hvernig að- staða þeirra í utanríkispólitík yrði, ef þeir liöfnuðu honum og sætu hér áfram með herlið. Bandaríkin deila á Rússa vegna yfirgangs þeirra við smáríkin. Þau telja sig verndara smá- þjóða og segjast engar landa- kröfur gera. Þau urðu fyrst allra þjóða til að viðurkenna sjálfstæði Islands. Hvernig eiga þau að forsvara það, að sitja hér með herlið í trássi við íslcndinga, en hafna samningi, sem við bjóðum þeim og full- nægir þörfum þeirra? Svari sá sem veit. Ef til vill mundi’ einhver á- líia, að þau gætu svarað því til, að þau sætu hér í krafti herverndarsamningsins frá 1941. Eg held varla. Samkyæmt þessum samningi eiga þeir að vera farnir burt af landinu með allt sitt herlið fyrir löngu eft- ir „okkar sldlningi". Eg held að „þeirra skilningur" muni lítið duga. Það er athyglisvert að í orðsendingu Bretastjórnar, sem birt er í blöðunum í gær er sagt, að með því að hafna þess- um samningi, sem Bandaríkin. bjóða nú, þá hindrum við liðs- flutninga þeirra. Ekki hindrunx við neina liðflutninga, ef her- verndarsamningurinn er ennþá. í gildi. I þessu orðalagi felst beinlínis viðurkenning Breta á „olckar skilningi". Hvað halda menn þá um Rússa? Ætli þeir muni ganga inn á skilning Bandaríkjamanna ? Mér virðist að það sé aug- ljóst mál, að ef Bandaríkja- menn bera einhverja virðingu fyrir yfirlýstri stefnu sinni í utanríkismálum, þá hljóti þcir að samþykkja þennan samning. Þá væri málunum snúið þannig við, að í stað þess, að Banda- ríkin ógni okkur til að ganga. inn á sitt tilboð, þá bjóðum við- þeim til að ganga inn á okkar.. 4. Þá að Bandaríkin gengju inn á samning, sem þau telja ekki nógu góðan, held ég að þau mundu ekki beita okkur neinum bolabrögðum í við- skiptum, heldur þvert á móti. Uppsagnarákvæði samningsins ætti að tryggja okkur á þeirn. vettvangi. Við þurfum aðeins að sýna þeim, að við látum ekki kúga okkur til neins, jafn- vel þótt þeir knýi Bretland l lið með sér, en viljum þó hafa við þá vinsamleg viðskipti. En við þurfum að sýna þeim, að- við erum ekki eins litlir í hlut- falli við þá, eins og íbúatalair bendir til, og við kunnum og þorum að nota okkur þá að- stöðu, sem við höfum. Við megum ekki hugsa sem. svo, að við séum alltaf sá litli, sem verður að beygja sig, þegar sá stóri kreppir hnefann. Við verðum að gera okkur grein fyrir þeim kröftum sem við- búum yfir, og þeirri aðstöðu, sem við höfum, og við verðum líka að gera okkur grein fyrir því, að það borgar sig ekki allt- af fyrir þann stóra að slá. Reykjavík 1. okt. 194G. Hermann Jónsson. eiga hvor SigusSus: Masniisson löggæzlumafcjr: Samningsupjikcastið ræðutexti úr helgiriti það sameigilegt, að tveggja er auðvelt að skýra á marga sennilega vegu. — Þetta óljósa form ber sköp- urum sínum illa söguna. ef fyrir þeim hefur einungis vakað, að gera í senn þá tvo eðlilegu hluti, að ákveöa brottför bandarísks hers af íslandi og tryggja, án þess að ganga á sjálfsagðan rétt vorn íslendinga, lendingar- stöðvar vélum, sem flytja kunna þá bandariska her- menn, sern gæzlu eiga rð halda uppi í Þýzkalandi og hér þurfa að koma við. Ef það var þetta, sem trm. átti að semja, þá bar o.ð> gera það, svo ekki yrði um. villzt, í stao þess að stof:ia til ástæðulausra illinda miiíi vor og Bandarík jamanna •. með þessu þokukennda samn ingsuppkasti, sem virðist rn. a. ggta falið í sér möguleikæ. takmarkalítilla athafna Eandaríkjamanna á flug- vallasvæðinu vio Keflavík.

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (02.10.1946)
https://timarit.is/issue/358063

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (02.10.1946)

Aðgerðir: