blaðið - 10.05.2005, Blaðsíða 22
22
þriðjudagur, 10. maí 2005 ! blaðið
www^Leppiníis]
Miami Heat
vann Wizards
Enn tapar
Wetzlar
Ekkert gengur hjá þýska handboltaliðinu
Wetzlar, sem Róbert Sighvatsson leikur
með. Wetzlar tapaði enn um helgina og
nú fyrir Göppingen en leikið var í Göpp-
ingen og lokatölur urðu 32-29. Wetzlar
er nú komið í fallbaráttu og er þremur
stigum á undan Minden sem er í 16.
sæti. Róbert skoraði þrjú mörk í leiknum
og Jaliesky Garcia skoraði einnig þrjú
mörk fyrir Göppingen.
Gylfi Gylfason og félagar hans í Wil-
helmshavener unnu mikilvægan sigur
á Hamburg 25-21 og þar átti Robertas
Pauzoulis níu mörk og Gylfi var með
tvö mörk.
Kronau/Östringen, sem Gunnar Berg
Viktorsson leikur með, vann Gelnhausen
í 2. deildinni með 33 mörkum gegn 32.
Þetta þýðir að Kronau/Östringen leikur
um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu
leiktíð, annaðhvort við Stralsunder eða
Hildesheim.
ast eins og er að líkumar em töluvert
meiri en minni á að það gangi eftir
ef mið er tekið af leikmannalista lið-
anna. KR er spáð öðm sæti. „Ég er
sátt við þessa spá. Ég bjóst við okk-
ur jafnvel neðar en raun varð,“ sagði
Hrefiia Jóhannesdóttir, leikmaður
KR, í samtali við Blaðið. „Pressan er
ekki á okkur þetta sumarið heldur er
hún á Val. Þær hafa bara styrkt sig og
ættu að vinna mótið ef að líkum læt-
ur. Ég vil þó meina að það sé ekki mik-
ið að marka þetta það sem af er. Við
eigum til dæmis eftir að fá marga leik-
menn til liðs við okkur sem em í námi
ytra, og þú sérð bara á því að liðin em
ekki alveg fullmótuð fyrir sumarið,"
sagði Hrefna Jóhannesdóttir um spá
forráðamanna liðanna.
Hrefna Jóhannesdóttir KR
IV------------1
Ég er sátt
við þessa
spá. Ég
bjóst við
okkurjafn-
vel neðar
en raun
varð.
Shaquille O'Neal og félagar í Miami He-
at unnu Washington Wizards frekar auð-
veldlega í fyrsta leik liðanna í undanúr-
slitum Austurdeildar NBA körfuboltans.
Lokatölur urðu 105-86. Dwayne Wade
átti mjög góðan leik fyrir Miami með 20
stig, fimm fráköst og sjö stoðsendingar
og Shaq var með 19 stig og sjö fráköst.
Gilbert Arenas var með 25 stig fyrir
Washington og Larry Hughes 23. Það lið
sem fyrr vinnur fjóra leiki fer í úrslit Aust-
urdeildar og ef allt gengur eftir þá verða
það Miami Heat og Detroit Pistons sem
leika til úrslita í Austurdeildinni.
San Antonio Spurs vann Seattle Sup-
ersonics 103-81 í fyrsta leik liðanna
í undanúrslitum Vesturdeildar. Tony
Parker skoraði 29 stig fyrir Spurs og
Tim Duncan átti afburðaleik með 22
stig, níu fráköst, átti fimm stoðsend-
ingar og varði fjögur skot. Rashard
Lewis var atkvæðamestur í liði Seattle
með 19 stig en Sonics urðu fyrir áfalli í
upphafi annars leikhluta þegar Ray Allen
meiddist og óvíst er með þátttöku hans
í einvíginu gegn Spurs. Þá meiddist einn-
ig Vladimir Radmanovic í liði Seattle og
ef þessir menn verða ekki með í næstu
leikjum getur liðið kvatt strax.
Singh söng
sigursöng
Kylfingurinn snjalli, Vijay Singh, sigraði á
Wachovia-móti sem er í PGA-mótaröð-
inni í golfi. Spánverjinn Sergio Garcia,
sem hafði lengi vel forystu í mótinu,
varð að sætta sig við 2. sæti. Singh,
Garcia og Jim Furyk fóru í bráðabana
en þeir voru allir á 12 höggum undir pari
eftir hringina fjóra. (bráðabananum
þrípúttaði Sergio Garcia á fyrstu holu
og þar með var sagan öll hjá honum í
þessu móti og þriðja sætið var hans.
Það var síðan ekki fyrr en á fjórðu holu
bráðabanans sem úrslitin réðust. Furyk
átti misheppnað högg af teig. Hann
bjargaði sér þó mjög vel og minnstu
munaði að högg hans færi í holuna en
kúlan fór í stöngina. Furyk fékk skolla á
meðan Vijay Singh lék á pari og þar með
var sigurinn hans. Þetta var fjórði sigur
Singh á PGA-mótaröðinni það sem af er
keppnistimaþilinu. Phil Mickelson lék vel
á lokadeginum, hann lauk keppni í 6.-7.
sæti á sex undir pari og Tiger Woods
varð í 11.-16. sæti átveimur höggum
undir pari.
Ég vil aftur
á móti
engu liði
svo iilt að
spá þeim
falli.
ir~
Ég verða
að segja
já og nei
við þessari
spá.
hvað varðar toppbaráttuna. Valur er
með feykilega gott lið og ég spái þeim
án efa í toppbaráttu sumarsins. Ég vil
aftur á móti engu liði svo illt að spá
þeim falli og vona að þeim liðum sem
er spáð neðstu sætum gangi betur en
þeim er spáð,“ sagði hinn geðþekki fyr-
irliði íslandsmeistara FH.
ÍA búið að missa marga leikmenn
Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, er nokk-
uð bjartsýnn fyrir sumarið en Skaga-
mönnum er spáð 4. sæti í spá forráða-
manna félaganna. „Þetta leggst alveg
ágætlega í mig. Ég bjóst ekki við að
okkur yrði spáð svona ofarlega en það
Heimir Guðjónsson fyrirliði FH
er ljóst að menn hafa ávallt trú á liði
ÍA,“ sagði Ólafur í samtali við Blaðið
í gær. ,Jíg verða að segja já og nei við
þessari spá. Hún kemur mér aðeins á
óvart. Við erum búnir að missa fimm
leikmenn úr byijunarliði síðasta
keppnistímabils og erum ekki enn
búnir að fylla það skarð. Við erum að
skoða leikmenn víðs vegar að en leik-
mannamál skýrast hjá okkur á allra
næstu vikum,“ sagði Ólafur.
Val spáð titilvörn kvenna
Forráðamenn liðanna í Landsbanka-
deild kvenna spá því að Valur veiji
titilinn í sumar. Það verður að segj-
Ólafur fiórðarson fljálfari ÍA
vbv@vbl.is
FH er spáð íslandsmeistaratitlinum í
Landsbankadeild karla á íslandsmót-
inu sem hefst næstkomandi mánu-
dag með þremur leikjum. Það hefur
nánast verið venja að KR-ingum hafí
verið spáð titlinum undanfarin ár ef
undan er skilið 2003 þegar Grindavík
var spáð titlinum. „Það er ljóst að það
er breytt aðeins út af venjunni með
þessari spá og það er vissulega góð til-
breyting," sagði Heimir Guðjónsson,
fyrirliði FH, í samtali við Blaðið í gær
en þá komu forráðamenn félaganna í
Landsbankadeildinni saman til síns
árlega fundar og spáðu í sumarið.
„Það er ekkert sem kemur mér á óvart
íslandsmeistarar
Spá fyrirliða, þjálfara og for-
manna liða i Landsbankadeild
karla 2005:
1. FH 279 stig
2. KR 258 stig
3. Valur 207 stig
4. ÍA 202 stig
5. Fylkir 193 stig
6. Keflavík 134 stig
7. Fram117stig
8. Þróttur 99 stig
9. ÍBV 89 stig
10. Grindavík 72 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og for-
manna liða Landsbankadeild-
ar kvenna 2005
1. Valur187stig
2. KR 153 stig
3. Breiðablik 152 stig
4. ÍBV 128 stig
5. Keflavík 73 stig
6. Stjarnan 72 stig
7. ÍA 56 stig
8. FH 43 stig
Fyrirliðar liaðnna í Landsbankadeild karla
FH og Val spáð
íslandsmeistaratitlinum
- (slandsmeisturum síðasta árs spáð titilvörn
Bppm % spprn © igRPin _
^SJiYRKURBU/THÁJDriENPURHEIMTflBL^ODS^KURllfeÁF.NVÆGI
ENGINN
rlvlTUR
SYKUR
nett^ HAG
■ ■ fA+mmt/fa
Samkaup
Landsbankadeildin
í karla-og kvennaflokki í sumar