blaðið - 10.05.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 10.05.2005, Blaðsíða 26
26 kvikmyrn þriðjudagur 10. maí 2005 I blaðið STUSTA KVIKMTNDAHÚS UHDSINS • HA6AT0CGI • S.SM19I9 • wwwJioilu>loblo.ls HITCHHIKER'S GUIDE T0 THE GALAXY THEJACKET NAPOLEON DYNAMITE VERA DRAKE BEYOND THE SEA MARIA FULL OF GRACE THE MOTORCYCLE DIARIES KL 5.45-8-10.15 KL 5.50-8-10.10 KL6 KLIO KL8 KL 6-10.15 KL 5.30-8-10.30 HITCHHIKER'S GUIDE... KL. 5.50-8-10.10 SAHARA KL8-10 THEICE PRINCESS KL6 SVAMPUR SVEINSSON ísl. tol KL 6 THE PACIFIER KL8 BOOGEYMAN KL. 10.30 HITCHHIKER'S GUIDE... KL3.45-6-8.15-10.30 HITCHHIKER'S GUIDE... VII KL 3.45-6-8.15-10.30 THEJACKET KL 6-8.15-10.30 B.1.16 SAHARA KL 5.30-8-10.30 THEICE PRINCESS KL 4-6-8-10 SVAMPUR SVEINSSON onskt tcl KL 4-8.15-10.30 SVAMPUR SVEINSSON ísl. tol KL4 MISS CONGENIALITY 2 KL 6 HITCHHIKER'S GUIDE... KL8-10 SVAMPUR SVEINSSON KL6 THEJACKET KL.8-10 www.sambioin.is HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDÍCC'Rt ADRIEN BRODY KEIRA KHiGHT '*0ÍW ÞEGAR [0 00 I fTRHA ;mNGlA« c S88 0800 \ AKUREYRl ( 461 4666___________KiflAVÍK t 421 1170 Hjálmar til Færeyja Á tónlistarhátíðina G! Strákarnir í Hjálmum eru á leið til Færeyja. erna@vbl.is Staðfest hefur verið að hljómsveitin Hjálmar mun troða upp G! Festival, sem er haldið í Færeyjum. Hún er fyrsta tónlistarhátíð Færeyinga sem haldin er utandyra, og fer fram helg- ina 22.-23. júlí. Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 og komu þá 1.000 manns. í fyrra var fjöldi gesta kominn upp í 4.000, sem þykir mjög gott þar sem það er næst- um því 10% af höfðatölu Færeyinga. Þær hljómsveitir sem hafa þegar skráð sig eru m.a. Teitur Lassen, stjama Færeyinga, danska rokk- hljómsveitin Nephew, Darude, Beats and Styles, Blue Foundation - ein vinsælasta hljómsveitin í Danmörku núna - og Makrel. Ymsar hljómsveitir hafa lagt leið sína til Færeyja á fyrri hátíðir og má þ.á m. nefna hljómsveitir á borð við Ensími, Lisu Ekdahl, Kashmir, Ang- elic Tranquility með Eivöru Pálsdótt- ur í fararbroddi, Kára Sverrisson, Úlpu og fleiri. Hægt er að nálgast allar upplýs- ingar varðandi hátíðina á slóðinni: www.gfestival.com/ Kristinn Gunnar úr Ensími: Færeyjar eru furðulegur staður en skemmtilegur. Eins og Pétursbúð og Hagkaup erna@vbl.is Hvemig var á G! Festival árið 2003 þeg- arþið voruð með? Það var bara frábært. Þetta var alveg æðislegt. Hvað hefurðu að segja um Færeyjar? Færeyjar eru mjög furðulegur staður en að sama skapi mjög skemmtilegur. Hvernig var stemmningin? Það var fín mæting og miðað við stærð þá var alveg nóg af fólki. Hátíðin var haldin í fæðingarbæ Eivarar Pálsdótt- ur og sviðið var á ströndinni alveg við flæðarmálið þannig að þetta var allt mjög flott. Miðað við aðrar tónlistarhátíðir sem þú hefur farið á, hvernig var G!? Þetta er eins og að líkja saman Péturs- búð við Hagkaup í Smáralindinni! Aftur á móti er hátíðin mjög vel gerð og vel stað- ið að öllu. Tónlistin var rosalega góð og hátíðin er fyrir alla. Þarna var að finna krakka skoppandi í hoppukastala og róna ráfandi. Mjög skemmtileg upplifun og ég mæli hiklaust með hátíðinni. Ætlarðu að fara aftur? Já, ef mér verður boðið aftur... Ertu Hjálma-aðdáandi? Já, algerlega. } Pli fœrí ibo» me31A tiloíníl AVA 60 www.gemsar.is /jut \ Kingdom of Heaven á toppnum kolbrun@vbl.is Kvikmynd Ridleys Scott, Kingdom of Heaven, halaði inn 10,6 milljónum dollara mn síðustu helgi og er nú að- sóknarmesta myndin í Bandaríkjun- um. Hún hefur hins vegar ekki náð sömu aðsókn og aðrar myndir leik- stjórans, eins og Gladiator og Hanni- bal. Framleiðendur kenna um lengd myndarinnar, sem er tveir og hálfur klukkutími, og því að tveir þriðju áhorfenda hafa verið yfir 25 ára aldri. í öðru sæti yfir aðsóknarmestu myndir helgarinnar í Bandaríkjunum er endurgerð á hryllingsmyndinni House of Wax. Myndin, sem var ódýr í framleiðslu, sætir tíðindum vegna þess að þar fækkar Paris Hilton fót- um. í þriðja sæti og hnífjafnar, eru The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy og ný mynd, The Crash. í þeirri síð- amefndu leika Sandra Bullock, Matt Dillon og Don Cheadle og þar segir frá bílslysi sem verður til að kynni takast með ólíkum einstaklingum. Mjög hefur dregið úr aðsókn að kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og reyndar svo mjög að margir tala um hnignunarskeið.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.