blaðið - 11.08.2005, Blaðsíða 22

blaðið - 11.08.2005, Blaðsíða 22
22 I ÍPRÓTTIR FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2005 blaöiö Bíldshöfða 9*110 Reykjavík • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is WestHam United Sföasta leiktfö: 13. sæti Nýir leikmenn: Heiðar Helguson frá Watford, Nidas Jensen frá Borussia Dortmund, Ahmad Elrich frá Busan lcons og Jaroslav Drobny frá Panionios. Heildarkaup: Um 125 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Edwin van der Saar til Man.United, Andy Cole til Man. City, Lee Clark til Newcastle og Elvis Hammond til Leicester. Portsmouth Síðasta leiktíð: 16. sæti Nýir leikmenn: Andy O'Brien frá Newcastle, John Viafara frá Caldas, Collins Mbesuma frá Kaiser Chiefs, Gregory Vignal frá Liverpool, San- der Westerveld frá Real Sociedad, Azar Karadas frá Benfica og Laurent Robert frá Newcastle. Heildarkaup: Um 400 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Yakubu til Middlesbrough og Patrick Berg- ertil AstonVilla. Kassabíllinn vinsæli kkk Manchester City Sfðasta leiktfð: 8.sæti Nýir leikmenn: Darius Vassell frá Aston Villa, Andy Cole frá Fulham og Kiki Musampa frá Atletico Madrid. Heildarkaup: Um 290 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Shaun Wright-Phillips til Chelsea, Jon Macken til Crystal Palace, Christian Negouai til Standard Liege, Steve Mac- Manaman með lausan samning og Paul Bosvelt með lausan samning. WestHam United Sfðasta leiktfð: Nýliðar í deildinni Nýir leikmenn: Yossi Benayoun frá Racing Santander, Paul Konchesky frá Charlton, James Collins frá Cardiff, Danny Gabbidon frá Cardiff, Clive Clarke frá Stoke, Shaka Hislop frá Portsmouth og Roy Carroll frá Man.United. Heildarkaup: Um 830 milljónir fslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Sergei Rebrov til Dynamo Kiev og Don Hutchison með lausan samning. Blackburn Rovers Síðasta leiktfð: 17.sæti Nýir leikmenn: Darren Carter frá Birmingham, Diomansy Kamara frá Modena, Steve Watson frá Everton og Chris Kirkland frá Liverpool. Heildarkaup: Um 340 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Darren Purse til Cardiff, Rob Hulse til Leeds, Jason Koumas til Cardiff og Artim Sakiri með lausan samning. Enski boltinn byrjar eftir 2 daga Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst eftir 2 daga. Já, takk á laugardaginn hefst fjörið. í dag og á morgun ætlum við að fjalla eilítið um liðin og á morgun kemur spá okkar um röð liðanna í vetur. I dag birtum við það helsta yfir liðin sem við teljum að verði í neðri hluta deildarinnar og efri hlutinn kemur svo á morgun ásamt því að við birt- um nákvæma röð liðanna. Blackburn Rovers Sfðasta leiktíð: 15. sæti Nýir leikmenn: Graig Bellamy frá Newcastle og Shefki Kuqi frá Ipswich. Heildarkaup: Um 570 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Jon Stead til Sunderland, Craig Short til Sheff.United og Nils-Eric Johansson til Leicester. Birmingham Clty Síðasta leiktið: 12.sæti Nýir leikmenn: Mikael Forssell frá Chelsea, Walter Pand- iani frá Deportivo La Coruna, Mehedi Nafti frá Racing Santander, Jermaine Pennant frá Arsenal og Nicky Butt frá Newcastle. Heildarkaup: Um 700 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Darren Carter til W.B.A., Robbie Blake til Leeds og lan Bennett til Leeds.. Sunderland Síðasta leiktíð: Nýliðar í deildinni Nýir leikmenn: Jon Stead frá Blackburn, Kelvin Davis frá Ipswich, Daryl Murphy frá Waterford, Ant- hony LeTallec frá Liverpool, Alan Stubbs frá Everton og Tommy Miller frá Ipswich. Heildarkaup: Um 390 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Sean Thornton til Doncaster, Marcus Stewart til Bristol City og Michael Bridges með lausan samning. Wigan Siðasta leiktið: Nýliðar í deildinni Nýir leikmenn: Henri Camara frá Wolves, Damien Francis frá Norwich, RyanTaylorfráTranmere, Pascal Chimbonda frá Bastia, Mike Pollitt frá Rotherham og Stephane Henchoz frá Liverpool. Heildarkaup: Um 700 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: lan Breckin til Nottingham Forest og Jason Jarretttil Norwich. Charlton Síðasta leiktíð: ll.sæti Nýir leikmenn: Darren Bent frá Ipswich, Darren Ambrose frá Newcastle, Chris Powell frá West Ham, Kelly Youga frá Lyon, Alexei Smertin frá Chelsea, Gonzalo Sorondo frá Inter, Jonat- hon Spector frá Man.United. Heildarkaup: Um 422 milljónir íslenskra króna. Helstu leikmenn farnir: Paul Konchesky til West Ham og Simon Roycetil Q.P.R.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.