blaðið - 12.08.2005, Page 8

blaðið - 12.08.2005, Page 8
8 I ERLENDAR FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST2005 blaöi6 Tyrkneskir dómstólar hafa ákært sýrlenskan mann sem grunaður er um að hafa fyr- irhugað að sprengja upp ísraelsk skemmtiferðaskip. Samkvæmt ein- um verjenda hins 32 ára gamla Lu- ai Sakra hefur hann verið ákærður fyrir aðild að ólöglegum samtökum. Sakra mun einnig hafa verið tengd- ur við sprengjuárásir á gyðinga og Breta í Istanbúl í nóvember 2003 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn sem urðu yfir 60 manns að bana. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég ætlaði að ráðast á ísraelsk skip“, öskraði Sakra þegar hann var leiddur út úr réttar- salnum. „Ég vildi ráðast á ísraelsk skip án þess að skaða tyrkneska borgara. Ég hafði reiðubúinn tonn af sprengiefni", hreytti hann í hóp fjölmiðlamanna sem safnast hafði saman fyrir utan. í síðustu viku var fjórum ísraelskum skipum sem ætl- I POmiMÓLI ounnfifó wflflot \ri Innritun er hafin Y Gunnar Waage Undirbúningsdeild Professional Certificate Diploma Labor-intensive Fjarnám Allar upplýsingar í síma 865-5890 og á heimasíöu Trommuskólans www.trommuskolinn.com Ludvig Kári að var að leggja að höfn í Tyrklandi beint til Kýpur vegna ótta við mögu- legar hryðjuverkaárásir. Reiður yfir hernámi Sakra var handtekinn í bænum Diy- arbakir í suðausturhluta Tyrklands. Grunaður vitorðsmaður Sakra, hinn 21 árs gamli Sýrlendingur Hamed Obysi, hefur einnig verið handtek- inn. Hann er, Hkt og Sakra, ákærður fyrir að eiga aðild að hryðjuverka- samtökum. Verjandi Sakra tjáði þó fjölmiðlum að umbjóðandi sinn neit- aði að eiga aðild að samtökum og hann hafi starfað einn. „Hann sagð- Tyrkneskir lögreglumenn fylgja Sýrlend- ingnum Luia Sakra út úr réttarsalnum í Istanbúl. ist vera reiður yfir hernámi Banda- ríkjamanna í Irak og hernámi ísra- ela í Jerúsalem", sagði verjandinn. Um þessar mundir er réttað yfir samtals 71 manni í tengslum við sjálfsmorðsárásirnar 2003 sem framdar voru við tvö samkunduhús gyðinga, breska sendiráðið í Tyrk- landi og HSBC-bankann í Istanbúl sem er í eigu Breta. ■ loftkœling VerÖ frá 49.900 án vsk. ÍS-hÚSÍÓ 566 6000 Stúlka úr kínverskum sirkus æfir iistir sínar i gær áður en hin mikla listahátfð í Edinborg hefst. Á Edinborgarhátíðinni, sem haldin er árlega og stendur yfir frá 14. ágúst til 3. september, verður fluttur fjöldinn aliur af listaatriðum á borð við klassíska tónlist, leik- húsverk, óperur og dansatriði. Tveir handteknir vegna bankaráns Tveir menn hafa verið handteknir vegna bankaránsins sem framið var í Fortaleza í Brasilíu um síð- ustu helgi. Þjófarnir höfðu á brott með sér í kringum 2,4 milljarði íslenskra króna en um er að ræða stærsta bankarán í sögu landsins. Mennirnir grófu um 80 metra löng neðanjarðargöng sem voru að sögn lögreglu afar fagmannlega gerð - raf- magnslýst og veggirnir þaktir við og plastdúkum. Myndavélar og hreyfi- skynjarar í hvelfingunni fóru ekki af stað þegar þjófarnir brutu sér leið í gegnum gólfið. Ránið uppgötvaðist ekki fyrr en á mánudag þar sem bankinn var lok- aður yfir helgina og voru þjófarnir þá fyrir löngu á bak og burt. I gær komst lögregla á snoðir um lítið magn af ránsfengnum eftir að hafa stöðvað tvær bifreiðar í Belo Horiz- ante. Ökumaður annarar bifreiðar- innar og farþegi voru handteknir. Lögregla hefur gefið út að hún telji að glæpahópur frá Rio de Janiero og Sao Paulo standi á bak við ránið. ■ LOKADAGAR STORUTSÖLUNNAR allt að 80% afsláttur OPNUNARTIMI MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA.11-18 LAUGARDAGA.............11 - 16 SUNNUDAGA..............LOKAÐ SETTEHF • HLÍÐASMÁRA 14 • 201 KÓPAVOGUR • SÍMI 534 1400 • SETT@SETT.IS VISA OG EURO LÉTT-RA'GREUSLUR VERÐHRUN Opnunartími Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi Sími 55í ÍÍ35 Aðeins 4 verð í gangi 500 -1000- 2000 - 3000 laugardaga 10 -16

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.