blaðið - 12.08.2005, Síða 29

blaðið - 12.08.2005, Síða 29
blaöið FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2005 DAGSKRÁ I 29 ■ Fjölmiðlar _______________________ . . / Töffari á íslandi Ótal sinnum hefur verið hæðst að þeirri venju íslenskra fjölmiðla- manna að reka hljóðnema upp í and- lit útlendinga mínútum eða klukku- tímum eftir komu þeirra til landsins og spyrja: „How do you like Iceland?“ Kannski þess vegna var það eins og að fylgjast með áramótaskaupi að sjá unga fjölmiðlakonu fá tækifæri til að taka sjónvarpsviðtal við Clint Eastwood og klúðra því með spurn- ingum sem allar snerust um það sama: „How do you like Iceland?“ Ég hefði haft miklu meiri skilning á því ef fjölmiðlakonan hefði kastað sér í fang þessa aldna sjarmörs og sagt: „Mér hefur alltaf fundist þú æðisleg- ur.“ í hennar sporum hefði ég átt erfitt með mig, enda ekki oft sem maður sér alvörukarlmann. Frétta- konan hefði þurft að vanda spurn- ingar sínar betur. Kannski fékk hún ekki tíma til þess. Og kannski er ég of vond við hana því hreinræktaðir töffarar hafa einstakt lag á að koma jafnvel skynsömustu konum úr jafn- vægi bara með því að birtast. kolbrun@vbl 21:00-23:00 21.55 Hvar er Marlowe? (Where's Marlowe?) Gamanmynd frá 1998 um ástríður, morð og ýmis- legt sem getur bara gerst í bíómyndum. Leikstjóri er Daniel Pyne og meðal leikenda eru Miguel Ferrer, John Livingston, Mos Def, John Slattery og Allison Dean. 23:00-00:00 23.35 Smábófar (Small TlmeCrooks) Bíómynd frá 2000 um uppvaskarann og smábóf- ann Ray Winkler sem ætlar að ræna banka en græðlst þá fé úr óvæntri átt. Leikstjóri er Woody Allen og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt þelmTracey Ullman, Hugh Grant, Elaine May og Michael Rapaport. e. 5.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 00:00-6:00 21.30 Two and a Half Men (15:24) (Tveir og hálfur maður) Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo full- orðna og einn á barnsaldri. Charlie Harper er piparsveinn sem skyndilega verður að hugsa um flelra en hlð Ijúfa líf. Alan bróðir hans stendur í skilnaði og flytur til Charlies ásamt Jake syni sínum. Hér sannast enn og aftur að karlmenn deyja ekki ráðalausir. 21.55 Osbournes (5:10) (Osbourne-fjölskyldan) 22.20 Clty of Ghosts (Draugaborgin) Spennutryllir af betri geröinni. 00.15 Spin the Bottle (Flöskustútur) Dramatlsk gamanmynd. 01.40 Essex Boys (Strákarnir frá Essex) Stranglega bönnuö börnum. 03.20 Fréttlrog Island i dag 04.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TtVI 21.00 Wildboyz 21.30 MTVCribs 22.00 Tremors 22.45 Everybody loves Raymond (e) 23.15 The Swan (e) Hinar útvöldu eru sendar í æfingabúðir þar sem þær eru teknar 1 gegn frá toppi til táar; einkaþjálfarar kenna þeim að þjálfa llkamann, sálfræðingar hjálpa þeim að finna sálina, næringarfræðingar leiðbeina um mataræði, og læknarnir græja rest. Búðirnar eru mlkil þolraun og þær sem ekki standast álagið eru sendar heim því engir sénsar eru teknir 00.00 Dead LikeMe(e) George er nýbúin að missa meydóminn með Trip. Hann lætur þó ekkert f sér heyra og George missir trúnna á ástinni. 00.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.15 ÓstöSvandi tónlist 21:00 Leiktfðin 2004 - 200S (e) 22:00 Bestu mörkin 2004 - 2005 (e) 23:00 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 00:00 Dagskrárlok 20.30 Friends 2 (11:24) (Vinir) (The One With The Lesbian Wedding) 22.00 Kvöldþátturinn (brotaf þvíbesta) 22.45 David Letterman Það er bara einn Davld Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma ( heimsókn og Paul Shaffer er á slnum stað. 23.35 Davld Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðlr gestir koma 1 heimsókn og Paul Shaffer er á sinum stað. 00.25 Frlends 2 (11:24) (Vinir) (The One With The Lesbian Wedding) Við fylgjumst nú með vinunum góðu frá upphafi. 00.50 Kvöldþátturlnn (brotaf því besta) Brot af þvl besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 01.35 Seinfeld 3 (TheFlxUp) Þriðja þáttaröðin með grínistanum og Islandsvinin- um Seinfeld og vinum hans. 23.00 World PokerTour 2 (HM f póker) Slyngustu fjárhættuspilarar ver- aldar mæta til leiks á HM (póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaboröið I hverri viku á Sýn, 22.00 The Hulk (Jötnunninn ógurlegi) Frábær hasar- og ævintýramynd. Visindamaður- inn Bruce Banner er náungi sem þú vilt ekki reita til reiði. Alltaf þegar Bruce missir stjórn á skapi sínu breytist hann í ógurlegt skrímsli. Betty Ross er sú eina sem fær tjónkað við vísindamanninn enda er hann bálskotinn í henni. Það hvernig Bruce umturnast á sér ógeðfelldar skýringar sem eru hluti af fortíð hans. Myndin er byggð á heims- þekktri sögu sem sló fyrst í gegn fyrir fjörutíu árum. Bönnuð börnum. 00.15 Hardball (Boltabarningur) Conor ONeill er búlnn að brenna flestar býr aö baki sér. Hann er skuldugur upp fyrir haus og handrukkarar eru á hælum hans. Honum býðst bá óvænt að þjálfa barna- og unalingalið (hafnar- bolta. Liðiö er staðsett 1 hverfi 1 Cnlcago þar sem lífsbaráttan er einkar hörð og þjálfarastarfið hefur mikil áhrif á Conor sem þó er ýmsu vanur. 02.00 Last Run (I siðasta sinn) Stranglega bönnuð börnum. 04.00 The Hulk (Jötnunninn ógurlegi) Bönnuð börnum. Jógamiðstöðin Ármúla 38, 3.hœö - 517-3330 Shri Yogi Hari á íslandi 18. - 21.ágúst Jógameistarinn veröur meö fjölbreytta dagskrá. Tónleikar, líkamsœfingar,hugleiðsla, heimspeki og kynning á Sampoorna jóga. rjjÉÉMfWii mAv'JI www.jogamidstodin.is Veislumánuður PEP5/ PfiPINOS PEPSJ P I Z Z R Nú býóur Papinos til veislu allan ágúst mánuö 899 kr 1000 kr IStór pizza með 2 I Stór pizza með 4 áleggstegundum I áleggstegundum Hirschmann Viltu sjá BBC eða CNN beint um gervihnött? Þá höfum við búnaðinn. Verð frá 16.900,- stgr. • Smart FTA móttakari, • 65 cm stáldiskur • 0,3dB stafrænn nemi. OREIND Auðbrekka 3 - Kópavogur sími: 564 1660 DOD m cm ONE /R HCALItY W nna TWO | WOftLO QQINCWS 24 Leiðandi í loftnetskerfum mögnurum tenglum loftnetum gervihnattadiskum móttökurum örbylgjunemum loftnetsköplum www.oreind.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.