blaðið - 19.08.2005, Side 6
6 i INNLENDAR FRÉTTIR
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2005 blaöíð
>. 1,11 -----------
VeirA frú 49.900 án vsk.
ís-húsid 566 6000
Kjarasamningar rikisstarfs- »_2t ■ »15X5 A
Samninga- IjBrHIÍIftOftÍrlltlO
ferliðlangt fylgjsf með FL GrOUp
Tæknival
Auglýst eftir eldrafólki í vinnu
Síminn hjá starfsmanna-
stjóra stoppar ekki
„Umsóknirnar komu í bunkum og
það eru stöðugar fyrirspurnir”, segir
Guðrún Kristinsdóttir, starfsmanna-
stjóri Húsamiðjunnar, en fyrirtækið
auglýsti á dögunum eftir eldra fólki
til vinnu. „Það er búið að vera mjög
mikið að gera hjá mér síðustu daga
og síminn stoppar ekki“, segir hún
ennfremur.
Guðrún gerir ráð fyrir að um 50
umsóknir um vinnu hafi borist fyrir-
tækinu frá því að auglýsingin birtist
um síðustu helgi og fjölmargir hafi
haft samband og spurst fyrir. Hún
segir að viðbrögðin hafi verið fram-
ar björtustu vonum og alltaf mjög já-
kvæð. Þannig hafi meðal annars ein
eldri kona fært henni blóm í gær.
Eldra fólk í erfiðleikum
á vinnumarkaði
Blaðið sagði frá því í gær að eldra
fólk ætti erfitt uppdráttar á vinnu-
markaði um þessarmundir. Guðrún
tekur undir það og telur að góð við-
brögð megi rekja til þess. Hún telur
að margir hafi notað tækifærið þeg-
ar auglýsingin var birt og ákveðið að
Húsasmiðjan auglýsti eftir eldra fólki í vinnu á dögunum.„Viðbrögð framar björtustu
vonum"segir starfsmannastjóri
kanna sína stöðu. Meirihluti þeirra
sem hafi sett sig í samband við hana
hafi velt því fyrir sér að skipta um
vinnu af einhverjum ástæðum en
ekki lagt í það sökum ástandsins á
vinnumarkaði um þessar mundir.
„Sumir hafa ekki talið sig gjald-
genga á vinnumarkaði. Aðrir ha
jafnvel sótt víða um og fengið mik
afneitunum”, segir Guðrún. Hún t
ur að þegar auglýsingin birtist ha
margir af þessum einstaklingu
ákveðið að hafa samband og kani
möguleika sína.
Samninganefnd ríkisins hefur lok-
ið 34 af 43 kjarasamningum sem
ná til rúmlega 17 þúsund ríkisstarfs-
manna. Það á því eftir að ljúka níu
samningum en þar af eru tvö félög
með bundna samninga til ársloka,
Læknafélag íslands og Landssam-
band slökkviliðs- og sjúkraflutn-
ingamanna. Ríkisstarfsmenn eru
um 12% af vinnandi fólki í land-
inu. Fjármálaráðuneytið segir að á
heildina virðist launaþróun þeirra í
þessari samningalotu vera að þróast
með svipuðum hætti og á almenn-
um markaði. ■
Kaupum sem
aldrei fyrr
fslendingar keyptu rúmlega 10%
meira af vörum í júlí síðastliðnum
en i sama mánuði i fyrra. Mest aukn-
ing var í sölu á áfengi sem jókst um
tæp 7% milli ára. Ennfremur var
keypt um 2% meira af lyfjum í júlí
en á sama tímabili í fyrra. Þetta kem-
ur fram í tilkynningu frá rannsókn-
arsetri verslunarinnar. Ennfremur
kemur þar fram að verð á hefðbund-
ini dagvöru hefur lækkað um rúm
5% síðustu tólf mánuði meðan verð
á áfengi hefur staðið í stað. Hins veg-
ar hefur verð á lyfjum hækkað um
rétt rúmt 1 prósent. Þá kemur fram
að meðalvelta síðustu þriggja mán-
aða sé ennfremur umtalsvert meiri
en meðalvelta sömu mánaða í fyrra.
Segir að þessi veltuaukning skýrist
af mikilli þenslu en einnig þykir
verð á dagvöru um þessar mundir
tiltölulega hagstætt neytendum. ■
taeknivai.is og taktu
þátt í TOSHIBA-
týpuleiknum og þú
gætir unniö fartölvu.
Stúikurnar f Nylon sungu í gær fyrir Breið-
hyltinga og minntu um leið á að verið er
að selja vinabönd merkt nafni sveitarinn-
ar. Allur ágóði af sölu bandanna rennur til
styrktarféiags krabbameinssjúkra barna.
Þau kosta 500 krónur.
I fyrradag birti FL Group uppgjör
fyrri árshelmings eftir lokun Kaup-
hallarinnar. Þann daginn voru hins
vegar viðskipti með bréf félagsins
sem námu 174 milljónum króna og
hækkaði gengi þess við það um tæp
fjögur prósent. I kjölfar kaupanna
fór umræða af stað um að kaupin
væru á vegum innherja sem vissu að
uppgjörið myndi sína mesta hagnað
félagsins frá upphafi.
Fjármálaeftirlitið segist náttúru-
lega vita af þessu máli. Á næstu
dögum verður metið hvort það telji
tilefni til þess að hefja sérstaka rann-
sókn. Hvað það er sem þarf til þess
að tilefni gefist fékkst ekki uppgefið
en Fjármálaeftirlitið mun bíða eftir
rannsókn Kauphallar fslands.
Þórður Friðjónsson, forstjóri
Kauphallar fslands, sagði í gær að
viðskipti miðvikudagsins yrðu ræki-
lega könnuð með tilliti til hugsan-
legra innherjaviðskipta. Viðskiptin
í gær eru þó undir mörkum Kaup-
hallarinnar um tilkynningarskyld
viðskipti.
Uppgjörið undir væntingum
Þrátt fyrir að uppgjör FL Group hafi
sýnt mesta hagnað félagsins frá upp-
hafi er það undir væntingum grein-
ingardeildar fslandsbanka. Frávikið
skýrist nær alfarið af minni tekjum
af ferðaþjónustu á fjórðungnum en
reiknað var með. Þessi tekjuliður
lækkaði um 4,7% á milli ára en hafði
hækkað á milli ára á síðustu átta árs- irvæntingumLandsbankansþannig
fjórðungum. að greinilega bjuggust fjármálafyrir-
KB banki
segir hagnaðinn
í takt við væntingar
greiningardeildar sinnar. Af-
koma af ferðaþjónustunni var þó
mun lakari en bankinn gerði ráð
fyrir. Framlegð og afkoma hins hefð-
bundna rekstrarhluta FL Group er
því undir spá bankans.
Uppgjör FL Group var einnig und-
tækin við
meiru af fé-
laginu.
Ragnhildur Geirsdóttir,
forstjóri FL Group, sagði í viðtali við
Ríkisútvarpið í gær að hún kannaðist
ekki við að innherjaviðskipti hafi
verið með bréf í félaginu. ■
Bensín oft
dýrara
Hjá fjármálaráðuneytinu hafa
menn komist að því að bens-
ínverð hefur oft verið dýrara
en það er um þessar mundir.
Reyndar er sagt að bensín hafi
verið dýrara að raunvirði, þ.e.
miðað við laun í landinu. Þá er
sagt að á síðustu fimm árum
hafi raunverð á bensíni farið
mjög lækkandi og að árið 2003
hafi það verið lægst miðað við
síðustu fimmtán árin á undan.
Síðan þá hafi verð hækkað
nokkuð en ekki umtalsvert.
Er bent á að meðaleyðsla á
bensíni á hvern ekinn kíló-
metra hafi minnkað með
tilkomu sparneytnari bifreiða.
Þannig hafi meðaleyðsla
heimilanna vegna aksturs
minnkað meira en sem nemur
raunlækkun á bensínverði
Jafnframt hafi akstur á
hvern bíl minnkað enda eru
þeir orðnir fleiri en ökumenn.
Verðbólga yf-
ir 4% á næstu
mánuðum?
Þar sem útlit er fyrir að elds-
neytisverð og íbúðaverð haldi
áfram að hækka næsta mánuð,
sem og að útsölum er að ljúka,
spáir Islandsbanki því að
vísitala neysluverðs hækki um
0.7% milli ágúst og september.
Segir bankinn að ef spáin gangi
eftir muni verðbólga hækka
lítilsháttar og að údit sé fyrir
að hún fari yfir 4% tímabundið
á næstu mánuðum. Góðu frétt-
irnar eru hinsvegar að hækkun
á íbúðaverði hefur verið önnur
af tveimur stóru ástæðum verð-
bólgu að undanfhrnu. Nú er
gert ráð fyrir að verð íbúða nái
ákveðnu jafnvægi á næstu mán-
uðum og muni standa í stað
og því ekki leiða til hækkunar
verðbólgu. Slæmu fréttirnar
eru að hinn stóri þátturinn
í verðbólgunni er eldsneytis-
verð sem gæti haldið áfram að
hækka á næstu mánuðum. I
ljósi þessa spáir Islandsbanki
því að verðbólga muni mælast
í kringum 3% í lok þessa árs.
HVAÐA TYPA ERT ÞU?
Toshiba Satellite
M40X-105 er mín týpa
Verb:
2.569 kr. ámán.*
Verð: 89.700 kr.
TM tölvukaupalán
100% lán til allt að 36
/^jiÍNmánaöa á 9,5%
'<S' vöxtum. Einnig
býðst fartölvutrygging fyrir
lántakendur.
Eg vil að tölva sé ekki bara tæki sem
nýtist mér í skólanum. Fyrir utan allt þetta
hefðbundna þá get ég einnig horft á DVD
myndir á WideScreen skjá, tekið bæði
Ijósmyndir og videóskrár beint inn á
minniskortalesarann í tölvunni og brennt
þetta svo á geisladisk. Þetta er flott
vél á góðu verði.
Kaupauki:
Fartölvubakpokí, mús og
MS OneNote fylgir öllum
Toshibatölvum.
» Kiktu a
i)
loftkœling