blaðið - 19.08.2005, Side 35
blaöið FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2005
KVIKMYNDIR I 35
iSm HÁDEGISBÍÓ: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL:12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ]
Pl
3 BIO
400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL: 3 UM HELGINA í HÁSKÓLABl'ÓI
Fi« toardiiuhðiitftdi
The Ring
seankennMfy
tonyhawk
holW
SKELETOM
KEY
I A® ÓTTAST
ík AÐ TKÚA
KATE HUDSON (HOW TO LOOSE
A GUY IN 10 OAYS)
fe. 4 LEIKUR HÉR i FRÁBÆRU
YFIRNÁTTÚRULEGUM TRYH
THE SKELETON KEY
THE SKELETON KEYVIP
DECK DOGZ
HERBIE FULLY LOADED
THEISLAND
THE ISLAND VIF
KICKING AND SCREAMING
MADAGASCAR enskl tal
MADAGASCAR ísl. tal
KL. 6-8.15-10.30 L.l. 16
KL 10.30
KL. 4-6-8-10
KL 3.50-6-8.15-10.30
KL. 5.45-8-10.30 B.l. 16
KL4
KL 3.50-8.15
KL. 4-10.30
KL.4-6
HERBIE FULLY LOADED
SIN CITY
FANTASTIC FOUR
WHO'SYOUR DADDY
KL.6-8
KL. 10 B.1.16
KL5.SS-8
KL 10.10
AKUREYRI
HERBIE FULLY LOADED
DECK DOGZ
THE ISLAND
THE PERFECT MAN
MADAGASCAR ísl. tnl
BATMAN BEGINS
THE SKELETON KEY
HERBIE FULLY LOADED
THE ISLAND
MADAGASKCAR isl. tol
KL8-10
KL6-8
KL 10
RINGLAH C 588 0800 : AKUREYRI £ 461 4666 KEFLAVIK C 421 11/0
HERBIE FULLY LOADED
THEISLAND
DARKWATER
MADAGASCAR snskt tol
BATMAN BEGINS
KL 6-8-10
KL 5.30-8-10.30
KLIO
KL. 6-8
KL. 6-8.30
B.l. 16 ára
BJ.16 ára
B.1.12 ára
KL 4.20-6.30-8.40
KL 6-8-10
KL 10.40 B.l. 16
KL 4.20-8
KL 4-6.15
KL10B.1.12
ALFABAKKI
KRINGLAN
arv Lxrft t-iaat'
ChrisNt
KEFLAVÍK
THE SKELETON KEY
KL 5.45-8-10.10
BJ.16 ára
Hj ólabr ett amynd
með Tony Hawk
Ástralska hjólabrettamyndin Deck
Dogz verður frumsýnd í Sambíóun-
um í kvöld, föstudag, og ætti hún
að vera frábær skemmtun fyrir
hjólabrettaáhugamenn jafnt sem
þá sem hafa áhuga á að fylgjast með
glæfralegum en um leið Iistilegum
atriðum. Myndin fjallar um hóp
hjólabrettastráka sem reyna að taka
þátt í brettamótum þar sem gífurleg
samkeppni er á milli keppenda. Ste-
ve Pasvolsky leikstýrir myndinni
en hann hefur áður gert myndina
Inja sem meðal annars var sýnd á
kvikmyndahátíðum í Sundance,
New York og London. Auk þess fer
snillingurinn Tony Hawk með eitt
aðalhlutverkið í myndinni sem ætti
því ekki að vera annað en stórgóð
skemmtun. ■
Dropinn sem holar steininn
Jagged little Pill - Acoustic T'ÁT
Nýi diskur-
inn hennar
Alanis Mor-
issette sem
kom út í lok
júlí í tilefni
af tíu ára af-
mæli Jagged
little Pill er ótrúleg perla. í raun
er hugmyndin að útgáfu disksins
ekkert annað en hrein snilld. Fyrir
þá sem líkaði diskurinn sem kom
út fyir tíu árum er þessi nýi alger
nauðsyn. Fyrir þá sem misstu
af honum er mikið eftir. Sumir
myndu segja að nýi diskurinn væri
bara eins og sá fyrri en þeir hafa þá
varla næmt tóneyra og varla nokk-
uð næmi yfirhöfuð. Acoustic þýðir
einmitt hljóðskynjun. Sömu lögin
eru þetta jú, í sömu röð, sungin af
sömu söngkonu en lengra nær það
ekki. Fyrri diskurinn einkenndist
af kraftmikilli rödd konu sem of-
býður heimurinn og menningin
sem hún er sprottin úr. Mótmæli
hennar heyrðust um allan heim
og bergmáluðu í hjörtum þeirra
sem deildu gagnrýninni sýn Moris-
sette á samfélagið. Tíu árum síðar
bergmála mótmælin af ró tímans.
Hvert árið hefur fært Morissette
mýkt sem einkennir nýja diskinn
og gefur hörðum textunum aukna
skerpu. Ný tilfinningabrigði í
flutningi krefjast þess hreinlega að
þeim gamla sé einnig skellt í geisla-
spilarann en í samanburðinum, og
reyndar einnig án hans, hljómar
hinn nýi eins og rödd þolinmóðrar
móður sem gefst aldrei upp á börn-
um sínum, sama hvernig þau haga
sér, heldur agar þau af þrautseigri
ástúð. Jagged little Pill - Acoustic
er eins og dropinn sem holar stein-
inn af eilífri þolinmæði.
emak@vbl.is
Síðasti dagur útsölunnar er á morgun!
Opið virka daga kl. 10 -18, laugardag kl. 11 -16.
HÚSGAGNAVERSLUN
Síðumúla 20 I sími 568 8799 I www.ondvegi.is I ondvegi@ondvegi.is