blaðið - 19.08.2005, Side 36
36 I DAGSKRÁ
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2005 blaðió
■ Stutt spjall: Sigurður G. Tómasson
Sigurður er þekktur fjölmiðlamaður og er með þáttinn Morgunstund alla virka daga milli kl. 10-12 á Talstöðinni.
Hvernig hefurðu það í dag?
.Alveg Ijómandi gott bara."
Hvað er í þættinum þínum?
.Yfirleitt er ég með mann í viðtali eða ég er að
lesa eitthvað gamalt og gott. Guðmundur
Ólafsson er til dæmis alltaf hjá mér á föstu-
dögum. Við förum yfir fréttir héðan að heim-
an og oft veltum við vöngum yfir hagfræði
og stöðu peningamála hérna á hlutabréfa-
markaði.Við tölum líka mikið um Rússland.
Þetta höfum við verið að gera í nokkur ár."
Hvað hefurðu unnið lengi i fjölmiðlum?
,Ég hef unnið á blöðum og í útvarpi í bráðum
þrjátíu ár. I útvarpi hef ég unnið í rúm tutt-
ugu ár, á Ríkisútvarpinu, Bylgjunni, Útvarpi
Sögu ogTalstöðinni. Svo hef ég unnið á
Fréttablaðinu, Þjóðviljanum og Vikunni."
Er mikíll munur á að vinna í útvarpi og
blöðum?
„Já það er mjög mikill munur á því. Útvarp er
miðill andartaksins og fréttir eru til dæmis
komnar strax út, um leið og hlutirnir gerast.
Það er hægt að hafa það þannig í útvarpi.
En svo er auðvitað líka mikið af öðru efni
í útvarpi, það er til dæmis pláss fyrir viðtöl.
Hljóðmiðill eins og útvarp er tiltekinn galdur
því hlustandinn er ekki að nota öll skilnlnga-
vit eins og þegar hann horfir á sjónvarp. Sjón-
varp skilur ekkert eftir fyrir ímyndunina en í
útvarpi spilar maður svolítið á þetta. I útvarpi
er hægt að nota þennan galdur sem er fólg-
inn í þvi að spila á ímyndun hlustandans. Það
er allt annar miðill. Þetta beina samband við
hlustendur er líka mögulegt í útvarpi eins og
ég geri nú hérna í símatíma á hverjum degi."
Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjað-
ir að vinna í útvarpi?
„Nei það er nú svo langt siðan að ég man það
varla. Nei nei það kom mér ekkert á óvart
svoleiðis. En maður er alltaf að læra eitthvað
nýtt."
Hefur margt breyst síðan þú byrjaðir að
vinna i fjölmiðlum?
„Já, blöðin voru allt öðruvísi enda flest
flokksblöð. Nú er þetta allt með öðrum hætti.
Reyndar hefur dagblöðunum fækkað og þau
eru allt öðruvísi en þau voru. Þau eru ekkert
bundin flokkum þó maður sjái oft pólitík í
blöðum og öðrum miðlum. Ljósvakamiðlarn-
ir eru líka allt öðruvísi. Það eru margir einka-
reknir fjölmiðlar og það er svo skrýtið að eftir
að þeim hefur fjölgað þá hafa pólitísku tökin
á Ríkisútvarpinu verið hert. Það er ekki eins
og maður hélt að það yrði."
Finnst þér skemmtilegt aö vinna í útvarpi?
„Já það er það skemmtilegasta sem ég geri.
Ég fer glaður í vinnuna á hverjum degi.
Maður er alltaf að hitta og heyra í nýju fólki.
Svo er það þetta sambandi við hlustendur
sem mér finnst mjög mikilvægt og ég fæ
mikið út úr. Að tala við svona 10-15 manns á
hverjum degi."
Er þetta stressandi starf?
„Jújú þaðeralltaf svolítið stress. Maður ætti
nú að hætta ef maður fyndi ekki fyrir streitu í
þessu. En það er bara hollt stress."
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
óskast til starfa
Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir
leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa í
eftirtalda leikskóla:
o Drafnarborg, Drafnarstíg 4. Upplýsingar veitir Elín
Guðjónsdóttir leikskólastjóri í síma 552-3727.
o Funaborg, Funafold 42. Upplýsingar veitir Sigríður
Jónsdóttir ieikskólastjóri í sima 587-9160.
o Grandaborg, Boðagranda 9. Upplýsingar veitir
Guðrún María Harðardóttir leikskólastjóri í síma
562-1855.
o Hálsaborg, Hálsaseli 27. Óskað er eftir starfsfólki
með tónlistamenntun. Upplýsingar veitir Ólöf
Helga Pálmadóttir leikskólastjóri í síma
557-8360.
o Laugaborg v/Leirulæk. Upplýsingar veitir Helga
Alexandersdóttir leikskólastjóri í síma 553-1325.
o Kvamaborg, Árkvöm 4. Upplýsingar veitir Sigrún
Baldursdóttir leikskólastjóri í síma 567-3199/
696-2153.
Hæfniskröfur:
Sjálfstæð vinnubrögð
Færni í mannlegum samskiptum
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða
ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun
og/eða reynslu.
Nánari upplýsingar um störfin veita Auður Jónsdóttir og Guðný
E. Ingadóttir mannauösráðgjafar á Menntasviði Reykjavíkur-
borgar i síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Reykjavíkurborgar við viökomandi stéttarfélög. Lausar stöður
eru birtar á heimasíöunni www.leikskolar.is.
Mcnntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvcgi I, I0I Reykjavík,
sími: 4I I 7000, menntasvid@reykjavik.is
6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00
áQí. 17.05 Leiöarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti núl (19:26) (Jakersl) 18.30 Ungar ofurhetjur (13:26) (TeenTitans) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósiö 20.10 Barnfbflnum (Baby on Board) Bandarlsk gamanmynd frá 1991. Ekkja glæpamanns banar óvart þeim sem drap manninn hennar og leggur á flótta. Hún skilur dóttur sína eftir hjá leigubllstjóra sem ætl- ar 1 fyrstu að skila stúlkunni en ákveður síðan að reyna að tryggja öryggi þeirra mæðgna.
mr m 06.58Ísland(bítiO WW Jm Fjölbreyttur fréttatengdur dægur- W jM málaþáttur þar sem fjallaö er um það sem er efst á baugi hverju sinni (landinu. 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi(styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland í bftiS 12.20 Neíghbours (Nágrannar) 12.451 fínu formi (teygjur) 13.00 60 Minutes II2004 (60 Minutes II2005) 13.45TheGuardian (22:22) (Vinur litla mannsins 3) 14.30 LAX (3:13) (Longest Day) 15.15 Jag (16:24) (e) (The Mission) 16.00 Barnatími Stöövar 2 He Man, Beyblade, Shin Chan, Finnur og Fróði, Simpsons 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Islandidag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 islandídag 19.35 The Simpsons (4:25) (e) (Simpson-fjölskyldan 8) 20.00 Arrested Development (2:22) (Tómlrasnar) Michael Bluth er sá eini I lagi f léttgeggjaöri fjölskyldu. Faðir hans var sendur i steininn fyrir bókhaldsbrellur og nú reynir á Michael að halda fjölskyldufyrirtækinu gangandi. 20.30 Það var lagiö
© 17.30 Cheers Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur 1BNA sjö ár 1 röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. Þar má nefna Woody Harrelson, Rhea Perlman, Kirstie Alley og Kelsey Grammer en persóna hans, Frasier, kom einmitt fyrst fram á Staupa- steini og fékk slðar sinn eigin þátt þegar sýning- um á Staupasteini lauk. 18.00 Upphitun 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þakyfir höfuöið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley's Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið
14.00 Fulham - Birmingham frá 13.08. 16.00 Middlesbrough - Liverpool frá 13.08. 18.00 Spurt að leikslokum (e) 19.00 Upphitun 19.30 Stuðningsmannaþátturinn„Liðiö mitt"(e) 20.30 Upphitun (e)
■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 (The Parking Space) Þriöja þáttaröðin með grinistanum og islandsvin- inum Seinfeld og vinum hans. 19.30 Islenski listinn 20.00 Seinfeld 3 (The Keys) 20.30 Friends 2 (16:24) (Vinir)
07.00 Olíssport 07.30Olíssport ■T»,rT# / 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 18.00 0líssport 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Toyota-mótaröðin í golfi (fslandsmótið i holukeppni) 20.00 Motorworld 20.30 Mótorsport 2005
06.00 Town & Country ■r jpp| (Úrbæíborg) VmM 08.00 What Women want (Það sem konurvilja) 10.05 Rock Star (Rokkstjarna) 12.00 What about Bob? (Hvað meö Bob?) 14.00 Town & Country (Úr bæ (borg) 16.00 What Women want(Það sem konur vilja) 18.05 Rock Star (Rokkstjarna) Rokkarinn Chris Cole býr enn (foreldrahúsum og hefur lifibrauð af því að gera við Ijósritunarvélar. Tónlistin er honum samt allt og þegar Chris fær tækifæri til aö ganga ti! liðs viö uppáhaldshljóm- sveitina sfna, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Chris verður þekktur á svipstundu en frægðin getur verið dýru verði keypt. 20.00 WhatAboutBob? (Hvað með Bob?) Gamanmynd um fælnisjúkling af verstu gerð og geölækninn Leo sem reynir að rétta honum hjálpar- hönd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerty. Leikstjóri: Frank Oz. 1991. Leyfð öllum aldurshópum.
skó/aVi
Troðfull búð af skólavörum á frábæru verði!
• Skólatöskur frá 999 kr
• Stílabækur A4 frá 50 kr
• Strokleður frá 15 kr.
• Áherslupennar frá 50 kr
• Möppur A4 frá 149 kr.
• O.fl.O.fl
Skiptibókamarkaður
Fáðu meira fyrir notuðu bækurnar hjá okkur!
Bókabúðin Hlemmi
Laugavegi 118* sfmi: 511 1170* fax: 511 1161
Virka daga: 09.00 - 20.00 • Laugardaga: 10.00 -17.00
1 Eitthvað fyrir..
..fælnisskjúklinqa
.qlæpamenn
Bíórásin-What about Bob?-kl.
20.00
(Hvað með Bob?)
Gamanmynd um fælnisjúkling af
verstu gerð og geðlækninn Leo sem
reynir að rétta honum hjálparhönd.
Vandamál Bobs eru hins vegar eng-
in venjuleg vandamál og Leo fær sig
fljótlega fullsaddan á suðinu í þessu
hrjáða viðundri. Aðalhlutverk: Bill
Murray, Richard Dreyfuss, Julie
Hagerty. Leikstjóri: Frank Oz. 1991.
Leyfð öllum aldurshópum.
RÚV-Barn í bíln-
um-kl. 20.10
babyn
Barn í bíln- / Q|g|
um (Baby \BOARD,
on Board)
er bandarísk
gamanmynd frá
1991. María, ekkja
glæpamanns, er á leið á flug-
völlinn og banar óvart bófanum
sem drap manninn hennar og legg-
ur á flótta. Hún skilur dóttur sína
eftir hjá leigubílstjóra sem ætlar í
fyrstu að skila stúlkunni en ákveð-
ur síðan að reyna að tryggja öryggi
þeirra mæðgna. Leikstjóri er Franc-
is Schaeffer og meðal leikenda eru
Garfield Andrews, Themmis Anno,
Barry Ashley og Conrad Bergschnei-
der.