blaðið - 12.09.2005, Blaðsíða 12
12 I VEIÐI
MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2005 blaöiö
Smálaxinn
skttar sér
Stangveiðin gengur vel um þessar
mundir og er laxinn ennþá að skila
sér á agn veiðimanna. Allt virðist
stefna í að það gætu veiðst á bilinu
54-55 þúsund laxar í laxveiðiám
landsins þetta árið.
Þverá í Borgarfirði heldur enn-
þá toppsætinu en Eyrsti-Rangá
sækir að henni. Þverá er komin
yfir 4000 laxa, sem er frábært og
ennþá eru bændadagar í henni,
svo allt getur gerst ennþá.
„Þegar við vorum í Sandá í Þistil-
firði fyrir nokkrum dögum voru
komnir yfir tvö hundruð laxar á
land og við fengum 10 laxa sjálf-
ir. Það má hinsvegar búast við
að það hafi fleiri laxar bæst við,“
sagði Bernhard Petersen sem var
í Sandá í Þistilfirði.
„Það hafði verið góð veiði áður
en við komum og smálaxinn hef-
ur skilað sér vel í sumar í ána,“
sagði Bernhard í lokin.
Selá i Vopnafirði er komin með
2090 laxa og Hofsá, sem einnig
er í Vopnafirði, er komin með ríf-
lega 1700 laxa.
„Það gekk vel í Selá þegar við
vorum þar fyrir skömmu, við
fengum kvótann og það er mikið
af fiski i ánni,” sagði Þórarinn Sig-
þórsson en hann var á veiðislóð-
um í Vopnafirðinum.
-tr*-X-*-*-trk*'k-k*-k-*i'-*irtrk1ctc1(irtc1rk1cic'kirkictck+rtctc
★ ★
Veiðiportið
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
UTSALA!
10-60 % Afsláttur
Af öllum vörum!
Veiðiportið Grandagarði 3.
Sími:552-9940
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
icirir'tc'tricieicirtc'tcirtricicirirtc'triiiriric'tririrtricirtriririciclrk
Andakílsá:
Tæplega 200 laxar komnir á land
„Það voru komnir 187 á land þegar mikið. Ennfremur er talsvert af fiski in fjörug.
við fórum og ég og veiðifélaginn töld- í númer 7,“ sagði Gísli Vagn Jónsson, Andakílsá gæti farið vel yfir 200
um meira en 30 laxa í veiðistað núm- en hann veiddi 8 punda lax á Rauða laxa, því ennþá er nóg eftir af veiði-
er 6. Einnig er eitthvað af laxi í hyl Frances númer 16 í Andakílsá fyrir tímanum.
nr. þrjú, eitthvað í fjögur, þó ekki nokkrum dögum og var viðureign-
Gílsi Vagn Jónsson með 8 punda lax, tekinn í stað sjö á Rauða Frances númer 16. Myndina tók Rúnar Gíslason.
komdu 09 skoðaðu á...
www.siobudin.is
BrowninCt
flBenelli
LAUFÁSCATA t • 600 AKUR1YR2 - SÍHI 462
Hrútafjarðará:
460 laxar
komnir á þurrt
„Við vorum að koma úr Hrúta-
fjarðará og veiddum 8 laxa. Það
eru laxar víða í ánni, en þeir eru
tregir,“ sagði Sævar Sverrisson
sem var þar fyrir nokkrum dög-
um.
„Þetta var allt í lagi og neðst í
Hamarshylnum eru boltableikj-
ur - mjög stórar. Þær fást hins-
vegar alls ekki til að taka“ sagði
Sævar í lokin.
Hrútafjarðará hefur gefið
460 laxa og eitthvað af bleikj-
um. Breiðdalsáin er að komast
í 700 laxa og veiðimenn sem
voru við veiðar i henni í fyrra-
dag veiddu 12 laxa.
Holl veiðimanna sem var að
hætta veiðum í Hofsá, fékk 80
laxa.