blaðið - 26.09.2005, Page 38

blaðið - 26.09.2005, Page 38
381FÓLK MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 blaöiö SMÁboraarinn JÓNÍNA BEN FÓR OFFARI í KASTLJÓSI Smáborgarinn horfði á Kastljós- ið á fimmtudagskvöldið þar sem Jónína Ben okkar var að tala um bók sína sem kemur út í næsta mánuði. Bókin er skáldsaga um kynferðislega misnotkun. Ásamt Jónínu í þættinum var hugrökk ung kona sem hefur meðal ann- ars barist við geðklofa. Þegar Smáborgarinn var í námi fyrir ör- fáum árum kynnti hann sér fræð- in um kynferðislega misnotkun enda hluti af litrófi mannlífsins. Með sína grunnþekkingu á þessu hörmulega samfélagsmeini gat Smáborgarinn þegar í stað greint ansi margar rangfærslur ogleiðin- legar goðsagnir í máli Jónínu Ben. Maður myndi halda að kona sem hefur unnið að bók um kynferðis- lega misnotkun í þrjú ár myndi kynna sér efni hennar betur og að minnsta kosti lesa nokkrar fræði- bækur. Bull og vitleysa Án þess að Smáborgarinn ætli að fullyrða neitt þá virðist Jónína Ben aðallega hafa einbeitt sér að nokkrum þolendum ofbeldisins en gleymt raunveruleika þess. Eins og með svo margt annað, þá er ekki sama sem merki á milli fárra einstaklinga og á milli allra þeirra sem einhvern tímann hafa verið misnotaðir. Jónína svarar einmitt játandi þegar þáttastjórn- andi spyr hvort þolendur ofbeldis- ins hafi allir sömu sögu að segja og þessi hugrakka kona sem var gestur í þættinum. Það hlýtur hver maður að sjá að vitanlega hafa ekki allir þolendur ofbeldis- ins sömu sögu að segja, þótt hún kannski hefjist á svipuðum nót- um. Hvert mannsbarn ætti nú að vita að reynsla fólks og upplifun, sem og eftirköst, af sama atburð- inum er ætíð gjörólíkur. Að sama skapi sagði Jónína að flestar kon- ur sem hafa verið misnotaðar leiti í deyfandi lyf og áfengi. Þvílíkt og annað eins bull hefur Smáborgar- inn ekki heyrt. Svo varð honum um að hann vissi ekki hvort hann ætti að verða reiður eða hlægja. Hláturinn varð fyrir valinu enda fannst Smáborgaranum einstak- lega merkilegt hvað þessi blessaða kona vissi lítið um efni sinnar eig- in bókar. Bók gefin út til að græða Einnig notaði Jónína það orðtak að misnotkunin virkaði líkt og það væri verið að drekkja þessum börnum í klósetti. Einkar leiðin- leg setning sem Jónína endurtók í viðtali hér í Blaðinu á föstudag. Setningin er niðrandi og mark- laus. En það sem setti Smáborg- arann hljóðan og varð tilefni þessa pistils er að í miðjum Kast- ljósþætti þegar umræðan um mis- notkunina stóð sem hæst fór hún Jónína okkar að tala um kynlíf. Smáborgarinn skilur ekki hvern- ig kynlíf tengist kynferðislegri misnotkun þar sem misnotkunin snýst alltaf um vald og ekkert ann- að. Þaðan af síður skilur Smáborg- arinn ekki hvernig sú staðreynd að stúlkur séu farnar að sofa hjá fyrr tengist misnotkun en Jónína fór einmitt að tala um það líka. Ætli hún þekki ekki einu sinni grundvallarskilgreiningu á kyn- ferðislegri misnotkun? Getur það verið að höfundurinn þekki ekki einu sinni efni sinnar eigin bókar? Lyktar þetta allt saman kannski bara af konu sem vill græða pen- inga á bók sem hún veit að verður keypt, þar sem svo margir glíma við eftirköst ofbeldisins? SU DOKU talnaþraut 58. gáta 3 7 4 8 9 6 2 5 1 i 5 9 8 4 2 6 1 3 9 5 7 1 3 4 7 6 4 8 1 3 Lausná58. gátu verður að finna i blaðinu á morgun Lausn á 57. gátu lausn á 57. gátu 2 8 3 5 4 7 6 9 1 6 1 5 2 9 3 7 8 4 7 9 4 8 1 6 2 3 5 8 7 2 3 6 4 5 1 9 4 6 9 8 5 3 2 7 3 5 1 7 2 9 8 4 6 9 2 8 6 7 1 4 5 3 5 4 6 9 3 2 1 7 8 1 3 7 4 5 8 9 6 2 Leiðbeiningar Su Doku gengur út á að raða tölu- num frá 1-9 lárétt, lóðrétt og í þar til gerð box sem innihalda 9 reiti. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í hverri línu og innan hvers box. Allar gátur er hægt að ráða út frá þeim tölum sem gefnar eru upp í upphafi. Leitað er að talnapörum og reynt að koma þeirri þriðju fyrir. Tökum dæmi ef talan 7 er i efsta boxinu vinstra megin og því neðsta líka, ætti ekki að vera erfitt að átta sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu. Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt að skrá þá hjá sér og halda áfram. Sienna setur reglur fyrir Jude Law Jude Law hefur samþykkt öll sex skilyrðin sem Sienna Miller setti upp, til þess að samband þeirra gæti gengið. The Daily Mail segir frá því að Sienna hafi látið Jude samþykkja skilmála hennar, áð- ur en sambandið gæti hafist að nýju. Skilmálarnir eru meðal annars að Ju- de sé henni trúr, hafi stjórn á skapi sínu og biðji hennar ekki á næst- unni. Einnig á hann að hætta að eyða tíma með sinni fyrrverandi Sadie Frost, leyfa Siennu að hitta vini sína að vild og leyfa henni að taka sínar eigin ákvarðanir varðandi framann. Jude þurfti að gera lista yfir allar þær konur sem hann hefur sofið hjá. Sienna varð brjáluð þegar hún heyrði að Jude hafi einu sinni verið í bólinu með Sadie og Kate Moss, en sú síðarnefnda var ekki á listanum. Jude neitar að hafa sofið hjá fyrirsætunni. Tískuhe im urinn fullur af eiturlyfjum Fréttirnar komu engum á óvart í tískuheiminum að Kate Moss hafi sniffað kókaín en hún sást einmitt gera það í hljóðveri með Pete Do- herty félaga sínum. Þrjú stór nöfn í tískuheiminum hafað frýjað sig því að eiga í tengslum við stjörnuna eftir að fréttin kom upp. Margir ef- ast þó um að önnur fyrirsæta geti komið í stað hinnar eftirsóttu Kate Moss hjá H & M, Burberry og Chan- el. „Þetta er vandamál í bransanum sem á aldrei eftir að hverfa og það eru flestar fyrirsætur í dópi“ sagði fyrirsætan Olga Serova í tískuþætti um tískuvikuna í London. Hún seg- ir öll samkvæmi, þar sem fyrirsæt- ur séu, full af hvítu dufti út um allt. Hún segir þetta ekki vera einu grein- ina þar sem eiturlyf séu fljótandi enda sé löngu vitað að til dæmis tónlistariðnaðurinn sé uppfullur af eiturlyfjum. Lögreglan í London hef- ur gefið út tilkynningu um að hún ætli að rannsaka málið um meinta kókaínneyslu fyrirsætunnar. ■ 5 ( skammar Ijósmyndara HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) i Hugsun þín er fersk oe þú sérð hvar þú þarft að brevta til. Pú getur ekki Dyriað á þeim breyting- um í aag, en það er hasgt ao leggja grunninn og fljótlega geturðu mótað vinnustaðinn meira ao þínum óskum. V Breytingar af rómantíska hlutanum (til hins betra) eru narlægar eins og stendur. Þú verður að höndla stöouna eins og hún er í dag, og þá skapast pláss til að bæta og laga.__________ ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) s Láttu ekki dramatíkina sem er í kring um þig hafa of mikil áhrif. Geymdu stærri hugmyndir pín- ar í nokkra daga, og haltu fremur rútínunni ásamt því að axla þá ábyrgð sem þarf. V Haltu þig innan ramma hins hefðbundna,jafn- vel þótt tilfinningar þínar séu ekki einu sinni á svæoinu í dag. Þótt hjartað sé annars staðar, þarf samt að sinna skyldunum og ganga frá hversdags- legum málum. OFiskar (19. febrúar-20. mars) s Þú ert full(ur) af sköpunarkrafti og gleðst yfir því að búa til nýtt skipulae í dag. Það sem þér tekst að búa til úr engu reynist pér síðar vel. V Orka sköpunar streymir út úr hverri frumu þinni núna, og þú nýtur þess. Ef þú finnur ein- nvern/einhverja til að deila þessu með munuð þið skemmta ykkur mjög vel og láta ykkur líða vel. Hrútur (21.mars-19. apríl) $ Ándiegur ráðgjafi þinn skiptir þig miídu máíi í daglegu ferli þínu. Reyndu að vera í sambandi við nann að morgni til, því ráð sem hann gefur munu hjálpa til vio möguieika þína til frama. V Það er erfitt að halda ró þinni í sambandi við þín hjartans mál, svo slepptu því bara. Hleyptu til- nnningunum út og fáðu utrás í löngum göngutúr, væminni mynd eða jafnvel bara meo því að skæla. Naut (20. apríl-20. maí) $ Þú ert búin(n) að ná einu af þínum takmörk- um, en það er meira staður til að staldra á en staður til að festast á. Þú fyllist öryggi en fljótlega finnst þér að nóg sé komið af ládeyðunni og þú þarft að fara aftur af stað. V Þetta snýst ekki bara um að líta vel út eða koma vel fyrir. Mikilvægast er hvað gerir þig ham- ingjusama(n), og fær þig til að geisla gleðinni út á vio. Skemmtu þer betur og sjáðu hvað gerist. I Tvíburar . (21. maí-?1 ..jviní).. $ Reyndu að skoða alla möguleika og finna þann odýrasta í þeim viðskiptum sem þu ert að gera núna. Þú átt næga peninga, jafnvel meira en pú gerir þér grein fyrir, en þu ættir að reyna að spara þá núna. V Þú heldur dauðahaldi í hugmynd eða persónu sem tengist ástarmálunum, en svona þráhyggja er ekki holl til lengdar. Athugaðu aðra möguleika þína, og haltu hjarta þínu frjalsu og léttu. ©Krabbi (22. júní-22. júlQ $ Þér líður frábærlega og kemur auga á hvern- ig ný verkefni tengjast þeirri vinnu sem þú ert ao gera núna. Það eykur á jákvæðnina að vita að kúnnar og samstarfsfólk er ánægt með störf þín. ▼ Þú ert hlaðin(n) orku og tilbuin(n) til að deila henni með hverjum sem er. Þú gætir gert upp á milli fólks, en það er engin ástæða til þess. Fólk fær alltaf það sem það á sknið. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) $ Vinejarnleiki þinn laðar að sér nýja viðskipta- vini og njálpar þér að hrinda í framkvæmd nýjum verketnum. Tíminn er réttur til að byggja upp mór- alinn og selja þínar góðu hugmyndir um aÖt. V Það stendur skrifað í stjörnunum að þú þurfir að opna þig aðeins. Þú þarft ekki að taka neinar stórar áhættur, enda ertu viðkvæm(ur) þessa dag- ana. Nokkur lítil bros duga fullkomnlega. Cameron Diaz missti þolinmæði sína gagn- vart ljósmyndurum á alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni í Toronto nýverið, þegar hún sagði þeimaðallirsmell- irnir og glamparn- ir í myndavélun- um væru að gera hana brjálaða. Stjarn- an, sem var stödd í Kanada til að kynna næstu mynd sína, „In Her Shoes“, hefur oft áður lent í vandræð- um með ljósmynd- ara og brást mjög illa við flassljósi ljósmynd- aranna sem dundu án afláts á meðan á blaðamannafundin- um stóð. Hún hreytti út úr sér: „Ókei, hvað haldið þið að þið náið eiginlega mörgum mynd- um af mér til samans? Þetta er brjálæði, ég er að fá taugaáfall út af öllum þessum smellum.“ Við at- hugasemd Diaz jukust mynda- tökurnar til muna. ■ Meyja (23. ágúst-22. september) $ Vinnúfélágáf 'þiiiír eru gláðir 'niéð ’ áð’ g'e'tá' hjálpað bér með hvað sem er. Finndu þér vioeig- andi hjáiparhellur í öllum verkefnum, samvinnan skilar árangri. ▼ Taktu þér stöðu þína í jákvæðum samtengd- um heimi. Ef þú þarfnast aostoðar, biddu þá um hjálp. Gefðu ríkulega af þér oe það kemur strax tú baka til þfn. Lífíö er einfalaara en það virðist, slepptu tökunum og hlutirnir sjá um sig sjálfir. ©Vog (23. september-23. október) S Þú ert með nákvæmlega rétt magn af vinnu á borðinu þínu í dag, hvort sem þér finnst það eða ekki. Ekki bjóðast til að taka meira að þér, en ekki reyna að losna undan neinu heldur. 4P Stöðuga, skvnsama þú ert að fá taugaáfall út af engu? Það er nugsanlegur möguleiki á pví núna, svo vertu tilbúin(n) f að hakka í þig tonn af súkku- laði og tala um vandamálin við besta vin þinn. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) $ Þú ert í skapi til að hugsa djúpar hugsanir, helst með öðru þenkjandi fólki. Þér telSt að höndla nýjar aðferðir og leiðir sem skila miklum hagnaði, ef þú hefst fljótlega handa. V Hver þarfnast vinnu eða skóla? Þú hefur eng- an tíma fyrir það, og vilt heldur sitja og slaka á með nánum vinum og skiptast á nýjasta slúðrinu, o| því sem hefur verio að angra þig upp á síðkast- Bogmaður (22. nóvember-21. desember) $ Þú þarft að passa upp á skapsmuni þína, og utanaðkomandi áreiti, til að komast í gegn um dag- inn. Sveigjanleiki er lykillinn að velgengni. ^ Efastu um allt? Fylgdu þá innsæinu. Hugsaðu líka um eftirfarandi spurningar: Ertu nokkuö með eamlar huemyndir um ástina? Og ertu ekki örugg- Iega með ayrnar að hjarta þínu galopnar?

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.