blaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 37
blaöiö FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar Dásemdir litanna Það er sennilega nokkrum erfiðleik- um háð að skrifa um Latabæ og vera ekki sjö ára en samt held ég að það sé hægt. Ég horfi stundum á Latabæ og þá verð ég aftur lítil stelpa. Ég heillast af litunum, alveg eins og ég gerði í gamla daga þegar ég sá Disn- ey-myndirnar sem voru sveipaðar töfraljóma, ekki síst vegna notkun- ar á bláa litnum sem var eins konar tákn dulúðar og drauma í mínum huga. Æ síðan hefur þessi blái litur verið uppáhaldsliturinn minn. Samt geng ég yfirleitt í svörtu, gráu eða hvítu og er því fremur litlaus. Mér finnst nefnilega algjör óþarfi að líta út eins og skreytt jólatré. 1 barna- myndum er hins vegar bara betra að fólk sé í öllum regnbogans litum. í Latabæ eru flestir litríkir. Þar fer sér- lega mikið fyrir bleikum lit sem ég stari hugfangin á. Ef ég væri sjö ára væri ég örugglega með allt mitt dót og umhverfi í bleiku vegna þessara áhrifa. Ég er ekkert sérstaklega að velta fyrir mér boðskapnum í Latabæ. Ég veiti honum satt að segja enga athygli. Ég er svo upptekin við að virða fyrir mér litina. kolbrun@vbl.is 21:00-23:00 21:25 Two and a Half Men (22:24) (Tveir og hálfur maður) 21:50 Entourage(5:8) (Viðhengi) 22:15 Blue Collar TV (5:32) (Grínsmiðjan) 22:40 Jeepers Creepers 2 (Skrímslið) Hryllingsmynd. Iþróttahetjur úr miöskóla eru strandaglópar á þjóðvegi. Framundan er erfið nótt og hæpið að hópurinn lifi það að sjá nýjan dag. Á sveimi er ófreskja sem leitar til Jarðarinnar með reglulegu millibili til að nærast á mannakjöti. Aðalhlutverk: Ray Wise, Jonathan Breck, Garikayi Mutambirwa. Leikstjóri: Victor Salva. 2003. Strang- lega bönnuð börnum. 21:15 Ripley's Believeitor notl A þáttunum er farið um heim allan, rætt við og fjallað um óvenjulegar aðstæður, sérkennilega einstaklinga og furðuleg fyrirbæri. Farið er með áhorfendur út að endimörkum ímyndunaraflsins. 22:00 The Jamie Kennedy Experiment 22:30 DirtySanchez 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Stuðningsmannaþðtturlnn „Liðið mitt" (e) 21.00 Outfoxed Heimildarmynd sem vakti gífurleg vlðbrögð I Banda- rlkjunum sem og um heim allan. Myndin rannsakar innra gangverk fjölmiðlaveldis Rupert Murdoch, með FOX News fréttastöðina (broddi fylkingar. Hverjar enj afleiðlngar þess að slfellt stærri risafyr- irtækjasamsteypur eru að eignast allar fréttastofur Bandarlkjanna? Leikstjóri: Robert Greenwald.2004. 21:50 K-1 Það er komið að úrslitakeppni K-T, World GP 2004 Final I Japan. Keppendur eru Remy Bonjasky, Erne- sto Hoost, Peter Aerts, Francois Botha, Ray Sefo, Musashi, Kaoklai Kannorsing og Mighty Mo. 22:00 Monster (Ófreskja) Sláandi verölaunamynd, byggð á sannsögulegum atburðum. Aileen Wournos fæddist I Michigan og átti ömurlega æsku. Hún var misnotuð sem barn og leiddist snemma út I vændi. Aileen flutti til Flórd- la og hélt þar uppteknum hætti en hún seldi bllðu slna einkum þeim sem áttu leið um þjóðvegina. Charlize Theron fékk Óskarinn fyrir frammistöðu slna I myndinni. Aðalhlutverk: CharlizeTheron, Christina Ricci, Bruce Dern. Leikstjóri: Paty Jenkins. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23:00-00:00 22.45 Áhætta (Risk) 23:00 Battlestar Galactica Það er að verða vatnslaust í kjölfar sprenginganna. Lee dettur í hug að nota fanga til þess að ná ( meira vatn. 23:50 Leitin að íslenska bachelornum (e) 23:00 Dagskrárlok 00:00-6:00 00.15 Grafreitur með útsýni (Plots with a View) Gamanmynd frá 2002 um samkeþpni tveggja útfarastjóra I breskum smábæ. Leikstjóri er Nick Hurran og meðal leikenda eru Brenda Blethyn, Alfred Molina.ChristopherWalken, Robert Pugh, Naomi Watts, Lee Evans og Jerry Springer. e. 01.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 00:20 Holiday Heart (Dragdrottningin) Hjartnæm sjónvarpmynd á dramatiskum nótum. Aðalhlutverk:Ving Rhames, Alfre Woodard, Jesika Reynolds. Leikstjóri: RobertTownsend. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 01:55 Some Girl (Stelpur á lausu) Dramatlsk og gamansöm kvikmynd. Aðalhlut- verk: Marissa Rlbisi, Jullette Lewis, Michael Rapaport, Giovanni Ribisi. Leikstjóri: Rory Kelly. 1998. Bönnuð börnum. 03:20 Biker Boyz (Riddarar götunnar) 05:05 Fréttir og Island f dag 06:25 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVi 00:45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02:15 Óstöðvandi tónlist 22.30 Kvöldþátturinn 23.10 Hell's Kitchen (5:10) (Hell’s Kitchen 1) Einn vinsælasti kokkur heims, Gordon Ramsey, er kominn hér meö glænýjan raunveruleikaþátt sem búinn er að slá I gegn út um allan heim. Ramsey fær til liðs við sig óreynda kokka til þess að hjálpa sér að opna veitingastað I Los Angeles og gefur hann þeim engan grið. 00.00 Davld Letterman 00.50 David Letterman 00:00 The 51 st State (Gróðavíma) Gamansöm hasarmynd. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Emily Mortimer, Robert Carlyle. Leikstjóri: Ronny Yu. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 They (Þeir koma) Hryllingsmynd sem stendur undir nafnl. Aðalhlut- verk: Laura Regan, Marc Blucas, Ethan Embry, Dagmara Dominczyk. Leikstjóri: Robert Harmon. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Monster (Ófreskja) ^r^ðcstúís ósajÓ 0upivisvEir#yv w- — Æ .sÆÍmm. - 1/ V 1 m 4 0 t ...70 077 frá dansgótfínul \ZÍt3.mÍíl.ÍS r Hunangs^ Sinmepssesa... ... þeg&r vtrcbr (nvíri! j Góð með kjúklingi, svínakjöti, reyktum laxi, graftaxi, sem salatsósa og í kalt pastasalat hverskonar. (jradestúLS ... þeaúir sélin E.\F\NNSS ON VOGABÆR Frábær köld með kjúklingi og lambakjöti og út á pizzuna. Góð á saltkexið með rifsberjahlaupi og sem ídýfa. ■ Hefur þú horft á „Leitina að hinum íslenska Bachelor"? Þorgerður Óskarsdóttir „Nei, ég hef ekki horft á þátt- inn. Mér finnst svolítið var- hugavert að vera að stæla Ameríkanana, þannig að ég hef ekki áhuga á að horfa á þennan þátt.“ Gunnar Örn Ólafsson ,Nei og mér finnst frekar asna- legt að verið sé að gera svona þátt.“ Guðbjörg Inga Sigurbjörns- dóttir ,Já. Mér fannst þátturinn bara ágætur og ég hlakka til að sjá næsta þátt.“ Kristján Axei Gunnarsson Þóra Kristín Steinarsdóttir „Nei, ég hef ekki horft þátt- inn en ég er viss um að það eru margir sem vilja horfa á þetta." „Nei, en mér líst vel á þáttinn og á örugglega eftir að horfa á hann.“ Margrét Guðlaug Jóhannes- dóttir „Nei, ekki ennþá, en mér lýst bara ágætlega á að verið sé að gera svona þátt.“

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.