blaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 4

blaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 4
4 I XHNLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 15 OKTÓBER 2005 blaöi6 PUSTPJONUSTA Smiðjuvegur 50, Kóp., sími: 564 0950 Setjum I allar geróir bíla Ef við eigum það ekki til þá bara búum við það til! 0950 jcppai Stúdentar vilja samein- ingapeninga Stúdentaráð Háskóla Islands segir að í ljósi niðurstöðu samein- ingakosninga víðs vegar um land um síðustu helgi haíi skapast einstakt tækifæri fyrir stjórnvöld til að bæta fjárhagsstöðu skólans. I ályktun sem Stúdentaráð hefúr sent ffá sér segir að ríkisstjórn Islands hafi áætlað að setja tvo og hálfan milljarð króna í að liðka fyrir mögulegum sameiningum. „Fyrir liggur því að talsvert fjármagn verði í framhaldinu á lausu,” segir orðrétt í álytkun- inni og í framhaldi er skorað á stjórnvöld til að setja þessa pen- inga í háskólann. „I núverandi [fjárlagajfrum- varpi er nokkuð að gert en benda má á að enn vantar mikið fjár- magn upp á til að skólinn búi við þær aðstæður að gera gott enn betur og verða framúrskarandi rannsóknaháskóli á alþjóðlegum vettvangisegir í ályktuninni. Þorgerður K. Gunnarsdóttir ífyrirspurnatíma á landsfundi Fjölmiðlum beitt í misjöfnun tilgangi Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins svöruðu meðal annarsfyrirspurnum umflugvallarmál,fjöl- miðlalög og málefni öryrkja á landsfundi Sjálfstœðisflokksins ígœr Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins svör- uðu fyrirspurnum flokksmanna á landsfundi flokksins í Laugardals- höll í gær. Það voru fjölmörg mál sem báru á góma m.a. lækkun virð- isaukaskatts á matvælum, fjölmiðla- lög og málefni Ríkissjónvarpss- ins. Úttekt á Vatnsmýrinni Katrín Fjeldsted spurðisamgönguráð- herra hvort sérstök úttekt hefði verið gerð á Vatnsmýr- inni sem liggur undir Reykjavíkur- flugvelli varðandi mengun og hvort að svæðið væri byggi- legt yfir höfuð. Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra sagði að ákveðið íeldkmuí hefði verið um 1999 að endurbyggja Reykjavíkurflugvöll. Hann sagðist hins vegar ekki hafa svör hvort að flugvallarstarfssemin hefði valdið það mikilli mengun að svæðið sjálft væri óhæft fyrir íbúðabyggð. I fyrir- spurn til Arna Mathie- sen fjármálaráð- herra, um það a fhverj u ákveðið h e f ð i verið að afnema bensín- styrktil öryrkja s a g ð i r á ð - h e r r a það hafi upphaflega Tveir litir Hvítt-Silfur verjg tillaga frá heilbrigðisráðu- neytinu og væri hluti af hagræðingu ráðuneytanna. Fjölmiðlalögin Magnús Ólafsson beindi þeirri spurn- ingu til fjármálaráðherra hvort að ríkisstjórnin hygðist beita sér í því að laga aðstöðuna á hjúkrunarheim- ilinu Sólvangi. í svari ráðherra kom fram að áætlað er að fjölga hjúkr- unarheimilum fyrir aldraða og að breytingar á Sólvangi nái að ganga í gegn árið 2008. Ráðherra gagnrýndi í máli sínu bæjarstjórn samfylking- ar í Hafnarfirði og sagði hana ekki Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins sátu fyrir svörum á landsfundi flokksins í gær hafa sýnt þessu máli nægilega at- hygli. Umræður um fjölmiðlalögin báru einnig á góma og í fyrirspurn til Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra var Fréttablað- ið harðlega gagnrýnt fyrir frétta- flutning sinn af landsfundi flokks- ins og þá sérstaklega í tengslum við ræðu Davíðs Oddsonar. Katrín sagð- riigir- Gæða sængur og heilsukoddar Tryggd þér eintak á næsta blaðsölu- stað Leiðbeiningar um lagningu gólfefna, og val á lýsingu. Hönnun sumarhúsa og innlit í falleg sumarhús. Grænmeti, stafafu og lúpína. Opið virka dagæ 10-18, lau: 11-15 Reykjavík: Mörkin 4, s: 535 3500 Askriftarsími 586 8005 ist eiga erfitt með að nota orðið mis- nota í þessu samhengi en benti á að vissum fjölmiðlum væri augljóslega verið að beita i misjöfnum tilgangi. „Það er deginum ljósara af minni hálfu að þessum fjölmiðlum hefur verið beitt einhliða af hálfu eigenda, það er alveg á hreinu. Það er hins vegar spurning um orðanotkun. Ég vil meina að þeir [eigendur] hafi not- að fjölmiðlana sem þeir eiga það sjá allir sem vilja sjá og ég vil líka undir- strika það að þetta er kannski dæmi um það sem við höfðum í huga á sín- um tíma þegar allt fór upp í loft með fjölmiðlafrumvarpið." ■ Óákveðnir vilja Vilhjálm Þ. Samkvæmt nýrri skoðanakönn- un sem IMG Gallup fram- kvæmdi daganna 5.-11. október nýtur Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son meiri stuðnings en Gísli Marteinn Baldursson í fyrsta sætið á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík í komandi borgar- stjórnarkosningum. Stuðningur við Vilhjálm var bæði meiri meðal Sjálfstæðismanna og þeirra sem stóðu utan flokksins. 62% aðspurðra vildu að Vil- hjálmur leiddi listann en tæp 38% vildu að Gísli Marteinn Baldursson myndi gegna því hlutverki. Þá vildu 53% þeirra sem sögðust kjósa Sjálfstæðis- flokkinn í næstu kosningum frekar Vilhjálm sem borgar- stjóraefni en 47% nefndu Gísla Martein. Athygli vekur að um 2/3 hluti þeirra sem sögðust óákveðnir eða ætluðu ekki að kjósa nefndu Vilhjálm sem fýsi- legri kost. Könnunin var unnin fyrir stuðningsmenn Vilhjálms. KRINGLAN SUÐURLANDSBRAUT SPÓNGIN

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.