blaðið - 11.11.2005, Side 7

blaðið - 11.11.2005, Side 7
Fyrsti ko Rúnar Júlíusson stendur á sextugu. Hann gekk í bítlahljómsveitina Hljóma úr Keflavík 18 ára, var kominn á topp- inn nokkrum vikum síðar og hefur verið þar síðan. Við upphaf tónlistar- ferilsins stóð knattspyrnuferillinn sömuleiðis í blóma. I bókinni HERRA ROKK lítur Rúnar yfir tónlistarferilinn til þessa dags, rifjar upp gömul afrek af knattspyrnu vellinum og segir frá öðrum baráttu- málum sínum svo sem því að halda lífi eftir að í Ijós kom fyrir nokkrum árum að hann hafði verið með hjarta- galla frá fæðingu. Höfundur er Asgeir Tómasson fréttamaður. Hprmarui Gunnarsson Amiindíi Ámundason Björgvin Halldórsson Bjartmar Guðlaugsson Óttar Felix Hauk sson Valgérður Svérrisdóttir Rokkllfið á íslandi er bara tilbrigði við Rúnar Júl". Bjartmar Guðlaugsson Hemmi Gunn: „Við Rúnar vorum and- stæðingar inni á vellinum en samherjar á skemmti- stöðum“. Guðni Ágústsson, ráðherra: „Fyrstu minningar mínar um Rúnar Júlíusson eru 40 ára gamlar. Þá var ég stadd' ur á Laugarvatni. Þar var Landsmót ungmennafélaga. Séníið úr Keflavík er að koma á lokuöum bíl inn á Landsmótiö. I lögreglufylgd. Glæsilegur maður, Rúnar Júlfusson. Líkur Þóroddi frá Þóroddsstöðum. Fullur af orku stóðhestsins stfgur hann út. Það líður yfir ungu stúlkurnar sem snerta hann. Ég stend þarna 16 ára unglingur og horfi á þetta undur og er það ógleymanlegt. Ég geri mér grein fyrir því að ég hef hitt séníið úr Keflavík sem er að breyta (slandi. Sem hefur tekið að sér að flytja hljóminn, röddina, heim. Sem gerir kröfur um frelsi æskunnar. Bítl- arnir, Rolling Stones, Hljómar. Afl til æskunnar, til að gera uppreisn á heimilum. Það eru fjörutfu ár síðan ég upplifði þetta vor á Laugarvatni. Engin stúlka leit á mig. Allar elskuðu Rúnar Júliusson." ðKÉðl Símar: 660 4753 • 462 4250 www.tindur.is • tindur@tindur.is RUNAR JULÍUSSON ROKK ASGEIR TOMASSON Jr

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.