blaðið - 15.11.2005, Side 28
36 IDAGSKRÁ
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2005 blaðiö
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Amb
iÆSm
LfwBb
O
©Steingeit
(22. desember-19. janúarl
Ótrúlega óvænt tilfinningaleg uppgötvun hefur
mikil áhrif og þú veist ekki alveg hvernig þú átt að
snúa þér í framhaldinu. Bíddu og sjáðu hvað setur
áður en þú gerir dramatískar breytingar.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Skyndilegar breytingar heima fyrir kalla á erfiðar
ákvarðanatökur fyrir þig. Þú verður bara að takast
á við þetta strax eða fara annað.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Ástvinír þinir eru mjög viðkvæmir og óútreiknan-
legir þessa dagana. Þú veist ekki af hverju og verð-
ur því bara að bíða eftir að um hægist og reyna þá
að skilja vandann. Vertu eins þolinmóðfur) og þú
getur.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Peningamál sem þú hefur verið að rembast við að
skilja er að skýrast Þú gætir verið mjög hissa á út-
komunni. Það er einnig mjög líklegt að með þvi að
skilja ailt betur muni fjárhagurinn snarbatna.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Vandamál tengt einkalífinu er að koma upp á yfir-
borðiö og það er eitthvað sem þú hélst að enginn
vissi um nema þú sjálf(ur). Nú þegar skaðinn er
skeður er bara um að gera að taka á þvi og tala
um það.
©Tvíburar
{21. maí-21. júní)
Þú ert alveg tilbúin(n) til að koma út f dagsljósið
og það var írominn tími til, þvi vinir þinir voru um
það bil að gefast upp á því að reyna að draga þig
með sér út.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlf)
Takmark þitt fyrir daginn í dag er að kynnast ein-
hverjum nýjum sem þér gæti líkað beturvið og gæt-
ir átt meira sameiginlegt með en þeim sem þú ert
oftast að hanga með núna. Þú þarfnast breytinga.
®Lj6n
(23. júlí- 22. ágúst)
Einhver þér æðri mun segja þér að hann/hún hefur
verið að kippa í einhverja spotta á bak við tjöldin til
að koma þér áfram. Láttu þau vita hve þakklát(ur)
þú ert, þvf þú hefur aldrei beðið um hjálp af þessu
tagi.
0
n M®yia
(23. ágúst-22. september)
Þú þarft að einbeita þér betur að viðskiptum dags-
ins, en hugur þinn reikar till þess sem þú vildir
heldur vera að gera. Þú hugsar lika heilmikið um
rómantik.
©Vog
(23. september-23.október)
Ef gærdagurinn fór eins vel og þú varst að vona ert
þú líklega mjög þreytt(ur) í dag.Taktu bara símana
úr sambandi og leggðu þig í allan dag.
©Sporðdreki
(24.október-21.nóvember)
Eitthvað undarlegt er að gerast hjá ástvininum,
eitthvað sem þú ert mjög forvitin(n) að komast að.
Ekki eyöa orkunni þinni í að hafa áhyggjur af því
samt Þetta ereitthvað mjög gott
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert á fullu í vinnunni og hver sem truflar þig má
eiga fótum sínum fjör að launa. Fólk þarf samt að
fá að vera til (kringum þig og þú verður að muna
þaðogveraþolinmóö(ur).
KOSIÐ UM EDDUNA
Kolbrún Bergþórsdóttír
Ég horfði á Edduhátíðina, bara af því að Silvía Nótt
var tilnefnd. Ég tók þátt í símakosningu og kaus
hana sem sjónvarpsmann ársins og bað í leiðinni
Þórhall Gunnarsson afsökunar í huganum. Silvía
vann þau verðlaun sem hún átti að vinna, þannig
að ég var sátt. Silvía var eiginlega eini ljósi punkt-
urinn á þessu kvöldi og sýndi enn einu sinni að
hún kann ekki að haga sér innan um siðað fólk.
Einmitt það gerir hana svo skemmtilega. Hátíðin
sjálf var alveg jafn leiðinleg og hún hefur verið ár-
in á undan. Eg hef einu sinni mætt á svona hátíð.
Geri það aldrei aftur. Tóm tímaeyðsla.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Allt um dýrin (12:25)
18.25 Tommi togvagn (7:26)
18.30 Gló magnaða (25:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Veronica Mars (8:22)
Bandarísk spennuþáttaröð um
unga konu sem tekur til við að
fletta ofan af glæpamönnum eftir
að besta vinkona hennar er myrt og
pabbi hennar missir vinnuna.
21.10 Skuggabörn Ný íslensk
heimildamynd um fíkniefnaneyslu
og smygl. Dagskrárgerð: Reynir
Traustason og Þórhallur Gunnars-
son. Framleiðandi: í einni sæng.
22.00 Tíufréttir
22.25 Ódáðaborg (2:4) Breskur saka-
málaflokkur. Meðal leikenda eru
Amanda Donohoe, Kris Marshall,
Geff Francis, Amber Agar, Laura
Main og Connor Mdntyre. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.35 Kastljós
25.25 Dagskrárlok
Nokkrum dög-
um fyrir Eddu-
hátíðina fékk ég
sendan kjörseð-
il frá akadem-
íunni og kaus
Pálma Gestsson,
Silvíu Nótt og
í brennidepli.
Eftir það vissi
ég lítið hvað ég
var að gera. Tók
þá ákvörðun að
kjósa myndir
eftir nöfnum
þeirra. Africa
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SIRKUS
18.30 FréttirStöðvar2
19.00 Veggfóður
20.00 Friends4 (19:24)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 Laguna Beach (7:11)
Einn rfkasti og fallegasti strandbær
veraldar og Sirkus er með ótakmark-
aðan aðgang að 8 moldríkum ung-
mennum sem búa þar.
21.30 Fabulous Life of (Fabulous
Life of: Britney & Kevin)
22.00 HEX (7:19) Yfirnáttúru-
legir þættir sem gerast í skóla ein-
umíEnglandi.
22.45 Fashion Television (3:34)
23.10 David Letterman
Góðir gestir koma í heimsókn og
Paul Shaffer er á sínum stað.
23.55 Friends4 (19:24)
STOÐ2
06:58
09:00
09:20
09:35
10:20
12:20
12:45
13:00
13:25
14:15
15:00
16:00
17:45
18:05
19:00
1935
20:00
20:30
21:15
22:05
22:50
23:30
00:20
02:00
03:25
04:30
06:30
ísland í bítið
Bold and the Beautiful
[ffnuformi 2005
Oprah (4:145)
island i bítið
Neighbours
[fínuformi 2005
Fresh Prince of Bel Air (14:25)
Life Begins (1:8)
TheGuardian (7:22)
Extreme Makeover - Home Editi-
on (1:14)
Barnatími Stöðvar 2
Bold and the Beautiful
Neighbours
fsland f dag
The Simpsons (10:23)
Strákarnir
Amazing Race7(n:is)
Hustle (6:6) Breskir glæpaþættir
með gamansömu ívafi um svika-
hrappa sem svífast einskis. Bragð-
arefurinn Mickey Stone er laus úr
fangelsi. Hann hefur lítið lært af
vistinni í grjótinu og er fljótur að
hóa í gömlu glæpafélagana. Bönn-
uð börnum.
Over There (3:13) Þættirnir eru
gerðir af hinum sömu og bjuggu
til NYPD Blue, MurderOne og Blind
Justice og handritshöfundi verð-
launakvikmyndarinnar Missisippi
Burning, Chris Gerolmo. Bönnuð
börnum.
CrossingJordan (13:21)
Deadwood (8:12)
Stranglega bönnuð börnum.
Trois 2: Pandora's Box
Double Bill
Fréttir og fsland í dag
Fréttir og Island f dag endursýnt frá
þvífyrríkvöld.
(sland íbítið
Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ
SKJÁR 1
17:55 Cheers-8. þáttaröð
18:20 The O.C. (e)
19:20 Þak yfir höfuðið (e)
19:30 Silvía Nótt (e)
20:00 Design Rules - lokaþáttur
21:00 Innlit/útlit Innlit/útlit
hefur göngu sína á ný á SkjáEinum
en þetta er sjöunda þáttaröðin
enda á þátturinn miklum vinsæld-
um að fagna og ekkert lát virðist
þará.
22:00 JudgingAmy
22:50 Sex and the City -1. þáttaröð
23:20 Jay Leno
00:05 SurvivorGuatemala(e)
oi:oo Cheers - 8. þáttaröð (e)
01:25 Þak yfir höfuðið (e)
01:35 Óstöðvandi tónlist
United hljómaði til dæmis eins og mynd sem
sósíaldemókrat getur gefið atkvæði sitt. Ég
valdi hana. Voksne mennesker var hins vegar
heiti sem mér fannst boða mikil leiðindi. Svo ég
kaus aðra mynd sem mér fannst bera fallegra
nafn. Svo kom að því að kjósa einstaklinga og
þá valdi ég þá sem höfðu einhvern tíma heilsað
mér á götu.
Ég er varla eini meðlimur þessarar akadem-
íu sem veit ekkert hvað hann er að kjósa. En
það hafa allir sína aðferð við að komast að nið-
urstöðu.
kolbrun@vbl.is
STÖÐ2BÍÓ
SÝN
07:00 Olíssport
07:30 Olíssport
08:00 Olfssport
08:30 Olfssport
18:15 Olfssport
18:45 Ai Grand Prix
19:40 UEFA Champions League
20:10 Mótorsport 2005 ftarleg um-
fjöllun um íslenskar akstursíþróttir.
Umsjónarmaður er Birgir Þór Braga-
son.
20:40 X-Games 2005
21:30 Timeless
22:30 HM 2006
ENSKIBOLTINN
20:30 Upphitun (e)
21:00 Að leikslokum (e) Snorrl Már
Skúlason fer með stækkunargler á
leiki helgarinnar með sparkfræð-
ingunum Willumi Þór Þórssyni og
Guðmundi Torfasyni.
22:00 Tottenham-Arsenalfrá 29.10
Leikur sem fór fram laugardaginn
29. október.
00:00 Dagskrárlok
06:00 OntheLine Rómantísk
gamanmynd. Aðalhlutverk: James
Lance Bass, Joey Fatone, Emmanu-
elle Chriqui. Leikstjóri: Eric Bross.
2001. Leyfð öllum aldurshópum.
08:00 TriumphofLove Rómantísk
gamanmynd. I ónefndu Evrópu-
landi hefur fjölskylda ein komist
til valda með svikum og prettum.
Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Ben
Kingsley, Fiona Shaw. Leikstjóri:
Clare Peploe. 2001. Leyfð öllum ald-
urshópum.
10:00 Life or Something Like It
Rómantísk gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Angelina Jolie, Edward Burns,
Tony Shalhoub. Leikstjóri: Stephen
Herek. 2002. Lítið hrædd.
12:00 Titanic Stórmynd James Camerons
í öllu sínu veldi.. Aðalhlutverk: Le-
onardo DiCaprio, Kate Winslet, Billy
Zane. Leikstjóri: James Cameron.
1997- Leyfð öllum aldurshópum.
15:10 On the Line Rómantísk gaman-
mynd. Leikstjóri: Eric Bross. 2001.
Leyfð öllum aldurshópum.
16:35 TriumphofLove
18:25 LifeorSomethingLikelt
20:05 Titanic
23:15 Monster's Ball Hank Grot-
owski er kynþáttahatari sem starfar
á dauðadeild fangelsis.. Halle Berry
fékk Óskarinn fyrir frammistöðu
sfna í myndinni. Aðalhlutverk: Billy
Bob Thornton, Halle Berry, Peter Bo-
yle, Heath Ledger. Leikstjóri: Marc
Forster. 2001. Stranglega bönnuð
börnum.
01:05 The Shrink Is In Rómantísk
gamanmynd. Aðalhlutverk: Courtn-
ey Cox, David Arquette. Leikstjóri:
Ricard Benjamin. 2000. Bönnuð
börnum.
02:35 Hi-Life Rómantfsk
gamanmynd. Aðalhlutverk: Camp-
bell Scott, Moira Kelly, Michelle
Durning, Eric Stoltz. Leikstjóri: Ro-
ger Hedden. 1998. Bönnuð börnum.
04:05 Monster's Bal 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Verslunareiqendur
ALLT
og útstillingahönnudir!
FYRIR PAKKANN
efni « pappír • bo
jóiaseríur • ker ti
blómaskreytingar
rðar • slaufur • púðar • g I u g g a s k r e y t i n g a r • jólaskraut • gjafapokar
• silkiblóm • greinar • jólatré • kertastjakar • jólakúlur •dúkar
• greinar • pakkaskraut • gjafabönd • servéttur • öskjur • kransar
Melabraut 19 • 220 Hafnarfjörður • Slmi 575 0200 • danco@danco,is
DANCO
HEILDVERSLUN
ókeypis til tflg, g heimila og fyrirtækja
UUil alla virka daga
Hurley hafnaði
Monroe
Elizabeth Hurley hafnaði boði sem hún fékk um að
leika gyðjuna Marilyn Monroe, því hún vildi ekki
lita hár sitt ljóst. Leikkonan úr Austin Powers sem
m.a. var með Hugh Grant í 13 ár er svo stolt af
dökkum lokkum sínum að hún hreinlega
neitaði að aflita þá til að fá hið eftirsótta
hlutverk. Hin 40 ára gamla Hurley
hafði þetta um málið að segja: „Mér -f
var boðið að leika Normu Jean fyrir
nokkrum árum, en við erum tölu-
vert ólíkar og ég vildi alls
ekki verða svona Ijós-
hærð.‘
/