blaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 23.11.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 blaðið Þú gerir upp eitthvaö mál sem tengist vini eða kunningja sem býr langt í burtu. Það var löngu orð- ið timabært, og líf þitt mun breytast til batnaðar þegar þetta mál er frá. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert hátt stemmd(ur) tilfinningalega, og það er vegna þess að þú áttaðir þig á ákveðnum tilfinning- um sem þú hefur aldrei viðurkennt Gefðu þér tíma til að hugsa áður en þú talar um þær. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Manneskja sem þú hefur alltaf hugsað um sem vin þinn gæti auðveldlega orðið eitthvað miklu meira ef þú bara vilt. Ekki búast við of miklu en haltu möguleikunum opnum. Hrútur (21. mars-19. apríl) Einhver reiðileg orð munu fjúka í kvöld, en þú hef- ur samt ekki yfir neinu að kvarta. Það sama er ekki að segja um manneskjuna sem fær reiöilestur sinn yfir sig, en svona er nú lífið... ©Naut (20. apríl-20. maí) Þið hafið verið aö skiptast á augngotum i svolit- inn tima, og það er greinilegt að báðir aðillar eru sama sinnis. Það sem gerist næst er algjörlega á þína ábyrgð. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þegar þú ætlar loksins að vera algjörlega heiðar- leg(ur) og koma út með þínar innstu tilfinningar, mun einhver í fjölskyldunni sannfæra þig um hið gagnstæða. Þér finnst þetta allt saman hlægilegl ©Krabbi (22. júnl-22. júli) Ef vinum og fjölskyldu er brugðið vegna þess sem veltur upp úr þér í dag, þá geturðu mildað áfallið meö því að segja þeim að þú trúir þessu tæplegast sjálfur, og að þú sért rétt að byrja. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Fjölskyldumeölimur kemur á ný inn í líf þitt og það með hvelli. Það gæti haft áhrif á áform þín en þér er nokk sama. Hvenær léstu svo sem einhvern ann- an hafa áhrif á framvindu mála þinna? CS Meyja (23. ágúst-22. september) Þú ert sérstaklega óútreiknanleg(ur) á öllum svið- um.Þaðerekkerthjáþérsemheitiryfirborðskennd- ar innantómar samræður, eða augnaráð sem þýddi ekkert. Þú leitar að innihaldi ekki umbúðum. Vog (23. september-23. október) Þú hefur verið aö fela leyndarmál og vonað að þú kæmist upp með það. En svo virðist sem þaö komist allt upp að lokum, og þvi tilgangslaust að streitast á móti. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Vinur þinn er mun gagnrýnni á þig og þín mál en hann er venjulega. Það þýöir ekki að hann elski þig minna, en þú þarft að komast að þvi hvað er ígangihjáhonum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Yfirmaður býður þér eitthvað, og það er auðveld- lega hægt að misskilja það sem eitthvað annað en vinahót. Ef þú ert i minnsta vafa um að eitthvaö búi að baki skaltu hafna boðinu. JÓLIN KOMA kolbrun@vbl.is Ég sá í sjónvarpsfréttum að norskir jólasveinar hefðu mótmælt því að jólaundirbúningur í Noregi hæfist of snemma. Ég sé ekki alveg hvað norsku jólasveinunum gengur til með þessu hátterni. Það er ekki eins og þetta sé vinnupínd stétt, starf- ar einungis ca. sex vikur á ári. Ég held að norskir jólasveinar ættu að hætta þessu væli og koma sér að vinnu, eins og stéttarbræður þeirra í öðrum löndum. Ég stend mig allavega betur en norsku jólasveinarnir, er farin að skipuleggja og skúra og pússa og skrifa matseðla. Ég tek jólin nefnilega al- varlega. Þetta er jú einu sinni stórhátíð sem krefst mikils og vandlegs undirbúnings. Mér finnst bera nokkuð á þvi að fjölmiðlar séu að læða inn hjá manni samviskubiti vegna þess að maður nýtur þess að stússa fyrir jólin. Það er gef- ið í skyn að maður sé þræll hraða og kaupæðis nú- tímasamfélags. Það er ekkert að þvi að skoppa af gleði vegna þess að jólin eru á næsta leiti og halda í verslunarleiðangra og þrifa og baka þess á milli. Sjálfsagt er til nóg af fólki sem leiðist jólaundir- búningur en ég nýt mín aldrei betur en í þeim has- ar. Mín vegna mætti hann byrja í september. kolbrun@vbl.is SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (48:65) 18.23 Sigildar teiknimyndir (10:42) 18.30 Mikkimús (10:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (10:22) 21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (2:6) Breska leikkonan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi í stutt- um grinatriðum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Ung, falleg og gáfuð Norsk heim- ildamyndfrá 2001 eftirAnneKjersti Bjorn um konur i röðum súrrealista sem á sinni tíð féllu nokkuð í skugg- ann af körlunum í þeim hópi. Með- al annars er fjallað um Vilde von Krohg, Leonoru Carrington, Leonor Fini og Meret Oppenheim. Myndin verður endursýnd klukkan 12.45 á sunnudag. 23.35 Kastljós Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.30 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 GameTV 20.00 Friends4(24:24) 21.00 So You Think You Can Dance (8:12) Framleiðendur American Idoi eru komnir hér með splunku- nýjan raunveruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Banaríkj- anna. Dómararnir ferðast víða um Bandaríkin. 22.10 Rescue Me (8:13) 22.55 Laguna Beach (8:11) 23.20 Fabulous Life of (F a b u 10 u s Life of: Celebrity Couples) 23.45 David Letterman 00.30 Friends4(24:24) STÖÐ2 06:58 ísland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Ífínuformi 2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bítið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 Ífínuformi 2005 13:05 Fresh Prince of Bel Air (20:25) 13:30 Whose Line Is it Anyway? 13:55 Sjálfstætt fólk 14:30 Kevin Hill (9:22) 15:15 Wife Swap 2 (7:12) 16:00 Barnatími Stöövar 2 Ginger segir frá, Tracey McBean, Könnuðurinn Dóra, Smá skrítnir for- eldrar, Heimur Hinriks, Pingu 17:45 BoldandtheBeautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 ísland í dag 19:35 The Simpsons (14:23) 20:00 Strákarnir 20:30 Supernanny US (3:11) 21:15 Oprah (9:145) Gestur þáttarins er rokkstjarnan snoppufríða Jon Bon Jovi, söngvari hljómsveitarinnar langlífu, Bon Jovi. 22:00 Missing (3:18) Ný þáttaröð þessa spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar aðtýndufólki. 22:45 StrongMedicine(7:22) Vönduð þáttaröð um kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 23:30 Stelpurnar (12:20) 23:55 Most Haunted (11:20) Ótrúlega draugaleglr þættir 00:40 Footballer's Wives (4:9) 01:25 Numbers (1:13) 02:10 Dávaldurinn Saliesh (e) 03:15 Fréttirog fslandídag 04:20 ísland í bítið 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVí SKJÁR 1 17:55 Cheers 18:20 Inniit/útlit (e) 19:20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hafa Hlynur Sigurðsson og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir. 19:30 Herramir Lokaþátturinn um undir- búning keppninnar um Herra ísland 2005 sem fer fram í beinni útsend- ingu frá Broadway annað kvöld kl. 22:00. 20:00 America's Next Top Model IV 2i:00 Sirrý 22:00 Law & Order: SVU - NÝTT! Sérglæpasveit lögreglunnar í New York fær ógeðfelld mál inn á borð til sin og álagið á starfsfólkið ermik- ið. Verðlaunin eru að þegar erfiðum vinnudegi er lokið er borgin laus við enn einn aumingjann á bak við lás og slá. 22:50 Sex and the City -1. þáttaröð 23:20 Jay Leno 00:05 Judging Amy (e) 00:55 Cheers(e) 01:20 Þak yfir höfuðið (e) 01:30 Óstöðvandi tónlist SÝN 07:00-09:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15:40 UEFA Champions League 17:20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18:00 íþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 Ensku mörkin 19:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 19:30 UEFA Champions League (Liverpool - Real Betis) 21:40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22:20 UEFA Champions League (Anderlecht - Chelsea). 00:10 Meistaradeildin með Guðna Bergs ENSKIBOLTINN 14:00 Man.City-Blackburnfrá 19.11 16:00 Sunderland - Aston Villa frá 19.11 18:00 Chelsea-Newcastlefrá 19.11 Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. 20:00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki lið- innar helgar og öll mörkin sýnd. 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Charlton-Man. Utd.frá 19.11 00:00 Birmingham-Boltonfrá 22.11 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:20 Down With Love Rómantísk gam- anmynd sem gerist í New York.Að- alhlutverk: Reneé Zellweger, Ewan McGregor, Sarah Paulson, David Hy- de Pierce. Leikstjóri: Peyton Reed. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 08:00 Calendar Girls Dramatísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Julie Walters, John Alderton. Leik- stjóri: Nigel Cole. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 10:00 Young Frankenstein Óborganleg gamanmynd. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Peter Boyle, Marty Feldman, Madeline Kahn, Cloris Leachman, Teri Garr. Leikstjóri: Mel Brooks. 1974- 12:00 StuckOnYou 14:00 Down With Love 16:00 CalendarGirls 18:00 Young Frankenstein 20:00 StuckOnYou 22:00 SmilingFishSiGoatonFire Rómantísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Derick Martini, Amy Hatha- way, Steven Martini. Leikstjóri: Ke- vinJordan. 1999-Bönnuðbörnum. 00:00 People I Know 02:00 Confessions of a Dangerous Min. Aðalhlutverk: Sam Rockwell, Drew Barrymore, Dick Clark, Mich- elle Sweeney. Leikstjóri: George Clooney. 2002. Bönnuð börnum. 04:00 SmilingFish&GoatonFire RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Herra ísland 2005 „Æfingar hafa veríð strangar" Æfingar hafa verið stífar og mataræði strangt hjá kepp- endum í Herra ísland. „Við erum búnir að fara í alls konar ferðir með Skjá Einum, út að borða á salatbarinn og í World Class. Það er mikið salatát á okkur og mat- ur sem engin fita er í, maður hefði nú ekkert á móti að fá sér einn hamborgara. En þrátt fyrir stífar æfingar þá er þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og miklu skemmtilegra heldur en ég hafði búist við. Svo sýnir maður klærnar á keppnisdaginn“sagði Jón Gunnlaugur Viggósson er einn af keppendum. Herra Island 2005 verður í beinni útsendingu á Skjá Einum á morgun. Að þessu sinni verður enginn dóm- nefnd af störfum heldur ráðast úrslitin eingöngu af vali sjónvarpsáhorfenda. Keppendur í ár eru 19 talsins og eru hver öðrum glæsilegri. Herra ísland 2004 Páll Júlíus Kristinsson, mun af- henda arftaka sínum Herra ísland-sprotann til varð- veislu í eitt ár en þetta er tíunda árið sem þessi glæsilegi farandgripur er afhentur. Keppendur verða vel kynntir á Skjá Einum dagana á undan keppninni og einnig verða sérstakir álitsgjafar fengnir til að auðvelda áhorfendum að gera upp hug sinn. Númerin eru birt við myndirnar af keppendum inná heimasíðu keppninnar: www.ungfruisland.is/net- kosning.php

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.