blaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 biaðiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
©Steingeit
(22. desember-19,janúar)
Vandaðu það sem þú lætur út úr þér. Þaö er eina
leiðin til að komast í gegn um þetta. Þú ert nú
þegar nokkuö góð(ur) í því en þú verður að vera
fordæmi fyrir aðra til að allt gangi upp.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Hvort sem þú vilt athyglina eða ekki er nóg af
henni frá óiíklegustu aðilum sem hafa ekki augun
af þér. Ekki reyna að fela þig, heldur skaltu bara
brosa og þakka fyrir þig.
©Fiskir
(19. febrúar-20. mars)
Ástvinur mun treysta þér fyrir leyndarmáli, og það
ekki af verri endanum. Þú veist ekkert hvað þú átt
að gera við þessar upplýsingar, og í stað þess að
ráðleggja um eitthvað sem þú hefur ekki hundsvit
á skaltu beina þeim til sérfræðinga.
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú hefur ekki verið dugleg(ur) siðustu daga og
þvi hefur tiltekt setið á hakanum, með tilheyrandi
rusli heima hjá þér. Drífðu þig nú að taka til, þvi þú
átt von á fullt af fólki f heimsókn.
©Naut
(20.april-20.maD
Þú hélst þú mundir eiga ofurvenjulegan dag, þar
sem þú færir til vinnu, kláraðir hana og færir svo
aftur heim. En nei, ekki aldeilis. Það kemur hitt og
þetta óvænt fyrir sem gerir daginn allt annað en
venjulegan.
©Tvíburar
(21. mai-21. júní)
Ef þú hefur verið eitthvað óörugg(ur) nýlega,
skaltu nú alveg hætta þvl. Þú vaknar upp með frá-
bæra tilfinningu og þú átt alveg inni fyrir henni.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlQ
Þrátt fyrir að þú viljir kljást alein(n) við vandamálin
er alveg i lagi að hringja i einhvern og fá góð ráð.
Þú beitir þeim svo alveg sjálf(ur) og því gerir þú
þetta ekkert minna óstudd(ur).
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Eftir að hafa hugsað óvenju mikið upp á síðkast-
ið um hvað er mikiivægt fyrir þig, neyðistu til að
takast á við eitthvað sem er þér ekki mikilvægt Ef
þú nærð smá tíma ein(n) þá heppnast þetta allt
samanvel.
C\ Moyja
J (23. ágúst-22. september)
Allt snýst nú um sjálfa(n) þig, og þótt þú sért yfir-
leitt ekki vön/vanur því gengur þér furðu vel að
höndla það. Haltu áfram að vera hógvær, en taktu
hrósi lika vel.
Vog
(23. september-23. október)
Leyndarmál eru skemmtileg, allavega stundum.
Núna ertu samt ekkert allt of afslöppuð/afslappað-
ur með að halda hlutum leyndum, sérstaklega fyrir
ástvinum þínum.
Sporðdrski
(24. október-21. nóvember)
Þú verður að hringja i vin þinn, og það strax, til
að ræða alvarlegt mál. Ekki vera hrædd(ur) við að
segja vininum frá þessu. Þú færð alla þá hjálp sem
þú þarft á að halda, en bara ef þú blður um hana.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ekki vera hrædd við að tala út um hlutina, sérstak-
lega um framadrauma og framtiðina. Þú átt nóg af
fólki að sem er meira en til I að rabba fram og aítur
umhlutina.
■ Fjölmiðlar___________
SVÆFANDI AUÐJÖFRAR
kolbrun@bladid.net
RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld danskan
þátt um umsvif tveggja íslenskra auðjöfra í Dan-
mörku. Ég hafði ekki horft lengi þegar á mig rann
ógurlegur svefndrungi. Þetta var nákvæmlega
sama tilfinning og grípur mig þegar ég þarf að
sitja á löngum fundum. Mig syfjar þá óskaplega
og er óvinnufær klukkustundum saman. Sem-
sagt, mér leið eins og ég væri hálfdauð þar sem
ég lá uppi í sóffa og horfði á Jón Ásgeir og Hannes
Smárason tala um fyrirætlanir í bisness, sem allir
aðrir sem komu fram í þættinum sögðu að væru
dæmdar til að mistakast. Kannski eru þessir tveir
auðjöfrar að lifa innihaldsríku og skemmtilegu
lífi en það sást nú ekki á þeim. Þeir voru alveg
jafn sljóir til augnanna og ég var í sóffanum mín-
um, og hálf vansælir að sjá. Eg er reyndar ekki frá
því að þeir hafi verið jafnvel enn aumari á svip en
ég er þegar ég opna visareikninginn um mánaðar-
mót. Sennilega verða peningar alltaf vandamál í
lífi þeirra sem eiga of mikið af þeim og þeirra sem
eiga of lítið. Ég gat samt ekki beinlínis vorkennt
auðjöfrunum fyrir að eiga of mikla peninga. Ég
er svo kaldlynd að það þarf mikinn sjarma til
að bræða mig og það vantaði dágóðan skammt
af fjöri í þessa
ríku karlmenn.
Allavega hafa fáir
menn svæft mig
jafnrækilegaájafn
stuttum tíma og
þessir tveir. Það
tók mig einn og
hálfan tíma að
hrista af mér mó-
kið og verða ég
sjálf á ný.
SJONVARPSDAGSKRA
SJÓNVARP
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfra-
kúlan (20:24)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Steini (29:52)
18.18 Sigildar teiknimyndir (14:42)
18.26 Líló og Stitch (52:65)
18.50 JóladagatalSjónvarpsins-
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (14:22)
21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate
(6:6) Breska leikkonan Catherine
Tate bregður sér í ýmis gervi í stutt-
um grínatriðum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bob Dylan (1:2) (No Direction
Home: Bob Dylan) Ný heimilda-
mynd eftir Martin Scorsese um
bandaríska söngvaskáldið Bob
Dylan og feril hans á árunum 1961-
1966. Sýndar eru gamlar upptökur
með Dylan og fjölda annarra tón-
listarmanna þess tíma og rætt við
samferðamenn hans og hann sjálf-
an. Seinni hlutinn verður sýndur að
viku liðinni.
00.15 Kastljós
01.10 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.50
22.35
23.00
23.25
23.50
00.15
Fréttir NFS
GameTV
GameTV
Friends 5 (16:23)
PartyatthePalms(5:i2)
So You Think You Can Dance
(12:12)
Rescue Me (12:13) (Happy)
Laguna Beach (1:17)
Fabulous Life of (6:20)
Friends 5 (16:23) (e)
The Newlyweds (13:30)
Tru Calling (13:20)
STÖÐ2 SKJÁR 1
• 06:58 fsland í bítið 17:55 Cheers - 9. þáttaröð 06:00
; 09:00 Bold and the Beautiful 18:20 Innlit / útlit (e) 08:00
: 09:20 Ífínuformi 2005 19:20 Fasteignasjónvarpið 10:00
: 09:35 Oprah Winfrey 19:30 Will & Grace (e)
• 10:20 Strong Medicine (10:22) 20:00 Jamie Oliver's School Dinners. 12:00
| 11:05 Whose Lineis itAnyway. 21:00 Sirrý 14:00
: 11:30 Night Court (5:13) 22:00 Law&Order:SVU. 16:00
: 12:00 Hádegisfréttir 22:50 Sex and the City - 3. þáttaröð 18:00
: 12:25 Neighbours 23:20 Jay Leno
: 12:50 Iffnuformi 2005 00:05 Judging Amy (e)
: 13:05 Fresh Princeof Bel Air 01:00 Cheers - 9. þáttaröð (e)
: 13:30 Whose Line Is it Anyway? 01:25 Nátthrafnar
: 13:55 Sjálfstætt fólk 01:25 Everybody loves Raymond
• 14:30 Wife Swap 2 (11:12) 01:50 Da Vinci's Inquest 20:00
: 15:15 Kevin Hill (13:22) 02:35 Fasteignasjónvarpið (e)
: 16:00 Barnatími Stöðvar 2 02:45 Óstöðvandi tónlist
: 17:45 : 18:05 : 19:00 Bold and the Beautiful Neighbours fslandídag 16:20 SÝN Enski deildabikarinn (Birming-
: 19:35 : 19:45 Galdrabókin (21:24) TheSimpsons(7:22) 18:00 ham-Man. Utd.) fþróttaspjailið
: 20:10 Strákarnir 18:12 Sportið 22:00
: 20:40 Supernanny (7:11) 18:30 Bestu bikarmörkin (Tottenham
: 21:25 Oprah (21:145) 19:30 Hotspur Greatest Goals) Enski deildabikarinn (Doncaster
• 22:10 : 22:55 : 23:45 Missing (7:18) Strong Medicine (11:22) Steipurnar (16:20) 21:30 - Arsenal) Bein útsending frá 5-um- ferð í enska deildabikarnum. ftalski boltinn (Livorno - AC Mil- 00:00
: 00:10 ■ 00:55 Most Haunted (14:20) Footbalier'sWives(8:9) 23:10 an) Enski deildabikarinn (Doncaster
: 02:20 The Vagina Monologues Píkusög- ur hafa farið sigurför um heiminn og er ísland eitt fjölmargra landa -Arsenai) ENSKl BOLTINN
þar sem verkið hefur slegið í gegn. Hér flytur höfundurinn Eve Ensler 14:00 Portsmouth - W.B.A. frá 18.12
verkið. en á milli þátta eru viðtals- 16:00 Man. City - Birmingham frá
brot við nokkrar þeirra kvenna sem hún ræddi við. Píkusögureru byggð- 18:00 17.12 West Ham - Newcastle frá 17.12
ar á samtölum Eve við yfir 200 Leikur sem fór fram síðastliðinn 02:00
konur sem voru tilbúnar að miðla laugardag.
reynslu sinni. (framhaldinu varð til svokallaður V-dagur sem tekur á of- 20:00 Þrumuskot (e)
beldi gegn konum. 21:00 Að leikslokum (e)
• 03:40 Twenty Four 3 (17:24) (e) 22:00 Middlesbrough - Tottenham frá 18.12 Everton - Bolton frá 17.12 Leikur sem fór fram sfðast liðinn laugar-
: 04:20 : 05:15 Silent Witness (8:8) Fréttir og ísland í dag 00:00 04:00
; 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp dag.
TíVf 02:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
Frank McKlusky, C.l.
Drumline Rómantísk gamanmynd.
On the Line Rómantísk gaman-
mynd.
Live From Bagdad
Drumline
On the Line
Live From Bagdad Margverðlaun-
uð sjónvarpsmynd um hugdjarfa
fréttamenn sem létu ekki deigan
síga í Persaflóastríðinu. Aðalhlut-
verk: Michael Keaton, Helena Bon-
ham Carter, Joshua Leonard. Leik-
stjóri, Mick Jackson. 2002. Leyfð
öllum aldurshópum.
Frank McKlusky, C.l. Sprenghlægi-
leg grlnmynd með Randy Quaid úr
King Pin um laglega klaufskan
tryggingasölumann sem fer huldu
höfði og reynir að koma upp um
svakalegt samsæri. Aðalhlutverk:
Randy Quaid, Dave Sheridan, Cam-
eron Richardson. Leikstjóri, Arlene
Sanford. 2002. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
Eurotrip Rómantísk gamanmynd
þar sem allt getur gerst. Aðalhlut-
verk: Scott Mechlowicz, Jacob Pitts,
Kristin Kreuk, Cathy Meils. Leik-
stjóri, Jeff Schaffer. 2004. Bönnuð
börnum.
All Over the Guy Gamanmynd.
Enginn fær neitt við ráðið þegar
ástin tekur völdin. Við kynnumst
ungu fólki sem er ekki í rómantísk-
um hugleiðingum. En svo lætur
það hjartað ráða og þá er ekki að
sökum að spyrja. Góð skemmtun
fyrir ástfangið fólk á öllum aldri. Að-
alhlutverk: Dan Bucatinsky, Richard
Ruccolo, Doris Roberts. Leikstjóri,
Julie Davis. 2001. Stranglega bönn-
uð börnum.
Cheech and Chong's Next Movie
Geggjuð grinmynd sem nú telst
til klassískra verka. Félögunum
Cheech og Chong er ekkert heilagt
og þeir láta allt flakka. Aðalhlut-
verk: Cheech Marin, Tommy Chong.
Leikstjóri, Tommy Chong. 1980.
Stranglega bönnuð börnum.
Eurotrip
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
M.H.M. ehf. - Auðbrekka 24 - 200 Kópavogur
Sími 564 6600 • Fax 564 6611 • www.mhm.is
Fjölskyldugjöfin
Hágæða 8,5” DVD spilari í bílinn
Fjöldi aukahluta fáanlegir
Jólatilboð:
i ar
Sendum i póstkröfu
um land allt
Siðasti „Sirrý"
þátturirm
I kvöld verður lokaþátturinn „Sirrý" með góðum gestum i sal í beinni ú
klukkan 21. Lokaþátturinn verður sendingu, þar sem farið verður yfi
5 ára farsælan feril. Rifjarður verðu
upp fyrsti þátturinn og rætt við fóll
í Flugbjörgunarsveit Reykjavíku
sem alltaf er á vakt og oft hefur kon
ist í hann krappann.
Þekktir gestir, bæði innlendi
og erlendir hafa heimsótt þáttim
í gegnum tíðina. Ennfremur hefu
fjölmargt borið þar á góma, svc
sem skollaleikur, heilbrigðis- oj
fjölskyldumál. Litið verður yfi
farinn veg og ýmis skemmtileg oj
eftirminnileg atvik rifjuð upp. ■
©d&DP® @®j fotraofl®
lii flcir.
Lækjargata 8
Suóurlandsbraut 32