blaðið - 08.02.2006, Síða 19
blaðið MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006
KVIKMYNDIR I 27
AKURtYRI { 461 4666_______KULAVIK ( 421 1170 W x
KL. 6-8:15-10:30 »•'■'•
KL 6-8:15-10
KL 5:30 u-'J
DERAILtD
FUNWITH DICK&JANE
KL. 8-10:10 B.i. 16
KL.8-10
DERAILED
MUNICH
OLIVER TWIST
AKUREYRI
DERAILED
OLIVER TWIST
MUNICH
MARCH OFTHE PENGUINS
KL. 8-10:10 1*
KL 5:40 11.12
KL8 B.i. 16
KL 6
MUNICH KL 5:50-9 0.1.16
CACHÉ - FAUNN KL 5:30-8-10:30 B.1.16
PRIDE & PREJUD. KL 5:30-8-10:30
KING KONG KL 6 B.1.12
RUMOR HASIT KL 10
HARRY POTTER OG ELDB. KL6-9 B.1.10
DERAILED
DERAILED VIP
MUNICH
PRIDE & PREJUDICE
OLEVER TWIST
RUMOR HA5IT
CRONICLES OF NARNIA
KING KONG
DOMINO
UTLI KJÚLUNN Isl. tal
KL 5:45-8-10:20 B.1.16
KL 5:45-8-10:20
KL 6-9:15 B.i. 1*
KL 8-10:40
KL5 llll
KL8
KL5
KL 8 11.12
KL 10:20 B.1.16
KL 4
K.EIRA KNIGHTLEY
PRIDE &
PREJUDICE
HROKl & H l.EYPI DÓMAR
ALFABAKKI
KEFLAVÍK
KRINGLAN
IVINSJELASIA MTND FRANSKRAR HÁTfBAR SÝNO ÁFRAM VESNA FJÖLBA ÁSKORANAl
HASKOLABIO
ROMAN POLANSkI
Qliver
TwiSt
FiUOSMiUVIKIHAUNAlltKbljOKANUMROAUN POlAN'iM.
KYCCD A SlCILDRI SMLDHXiU CHARLLS DKJKINJ.
Mltí OSRAJUVlRDLAUNAMAf ANUM SIR HN RINGUiY.
«4 TILNEFNINGAR m ÓSKARSVERÐLAUNA 2006
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
STARSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS • HAGATORGt • S. 5301919 • «nraJnsinlobio.b
HADEGISBIO
OSKAHS-
VERÐUUNA
2000
OSKARS-
VERÐLAUNA
DEraILED
DANIEL AUTEUIL
k
J
JOCIJ^UÁMXCOC
rtM.vii nii mi d; immA-
( H I D D E N )
BESTA MYND EYRÓPlí 200,5 '
Barnatískan
í New York
Plat-gullkeðjan til landsins
Bresku brjálœðingarnir í hiphop sveitinni Goldie lookin chain eru
sem kunnugt á leiðinni til landsins ogspila á Nasa áföstudaginn
Á tískuvikunni í New York eru
börnin ekki skilin útundan. f
gær hélt Child Magazine stóra
tískusýningu þar sem sannkölluð
stjörnubörnsáuumfyrirsætustörfin.
Til að mynda voru systkini söng- og
leikkonunnar Lindsay Lohan mætt
á sviðið sem og börn Kimoru Lee
Simmons. Sá sem stal senunni var
hins vegar Marquis Jackson, sonur
rapparans 50 Cent.
Marquis Jackson er með rapptaktana I
blóðinu.
Systkinin Dakota og Aliana Lohan sýndu hvort sinn stílinn.
Hljómsveitin Goldie lookin chain
er þekkt fyrir griðarlega skemmti-
lega sviðsframkomu en sveitin
hefur spilað viða um Evrópu á und-
anförnum árum. Fyrsta lag sveitar-
innar sem fékk alþjóðlega athygli
var útvarpssmellurinn Guns don’t
kill people, rappers do sem kom út
á plötunni Greatest hits árið 2004.
Nýlega tröllreið lagið Your missus is
a nutter öldum ljósvakans en gestir
Nasa fá væntanlega að heyra þessi
lög og fleiri smelli.
Vinningshafar með í för
Sveitin lendir á klakanum á morgun
en stíf dagskrá bíður þeirra við kom-
una til landsins. Með í för eru tveir
vinningshafar í útvarpsleik sem
hefur verið í gangi í Bretlandi und-
anfarnar vikur í tengslum við tón-
leika sveitarinnar hérlendis. Verð-
launin voru ferð til íslands, miðar
á tónleikana og tækifæri til að baða
sig í íslenskum heitum potti með
meðlimum hljómsveitarinnar. Búið
er að skipuleggja heita potts ferð
fyrir hljómsveit og vinningshafa
á föstudeginum og má búast við
óvæntri skemmtun fyrir einhverja
grunlausa sundlaugargesti. Sam-
bærilegur leikur hefur verið í gangi
á X-inu 977 undanfarið og munu
tveir íslenskir vinningshafar skella
sér í heita pottinn með hópnum.
Miðasala á tónleikana fer fram í
verslunum Skífunnar í Reykjavík,
verslunum BT á Akureyri og Selfossi,
á Event.is og á Miði.is. Miðaverð er
aðeins 3.700 + miðagjald og eru að-
eins örfáir miðar eftir. Húsið opnar
kl. 21:00 og tónleikar hefjast 22:00.
atli@bladid.net
Iggy Pop til íslands
Iggy Pop á tónleikum fyrir tveimur árum. Tónleikahaldararnir lofa aö (slendingar
eigi eftir að veröa vitni að einhverri stórkostlegustu sviösframkomu sem sést hefur.
Iggy Pop mun stíga á svið með hljóm-
sveit sinni The Stooges í Laugar-
dalnum i byrjun sumars. Eini mun-
urinn á The Stogges nú er að Mike
Watt mun spila á bassa og að tæp 40
ár eru síðan hún var stofnuð.
Hljómsveitin The Stooges var
stofnuð árið 1967 og var fljót að vekja
athygli á sér fyrir frábæra sviðsfram-
komu sem er sögð vera óbreytt þrátt
fyrir aldurinn. Það er RR ehf. sem
hefur lofað komu rokkaranna en fyr-
irtækið hefur m.a. flutt stórhljóm-
sveitir á borð við Iron Maiden og
Metallica til landsins.
„Við erum búin að sitja fyrir Iggy
Pop í langan tíma,“ segir Halldór
Kvaran, framkvæmdastjóri RR.
„Þessi maður er að sjálfsögðu goð-
sögn og núna þegar hann og The
Stooges eru saman í einni sæng þá er
þetta enn vænni fengur fyrir alla tón-
listarunnendur. Iggy hefur haft sín
áhrif á þróun tónlistarstefna eins og
t.d. pönksins ásamt því að hellingur
af böndum sem eru að spila annars
konar tónlist hafa verið að taka lög
eftir Iggy. I hnotskurn má því segja
að við leggjum metnað okkar í að
ná til landsins toppklassa erlendum
listamönnum og með Iggy bætum
við einni fjöðrinni enn í hattinn.“
Himinlifandi haldarar
Tónleikarnir verða haldnir í Laugar-
dalshöll miðvikudaginn 3. maí næst-
komandi. Tveimur dögum síðar er
hljómsveitin svo bókuð á tónleika í
Björgvin í Noregi. „Samningurinn
er frágenginn og ekkert sem stendur
út af borðinu þar. Það er ekkert sem
kemur í veg fyrir stórkostlega hljóm-
leika á Islandi með Iggy Pop & the
Stoogies nema e.t.v. að verur frá
öðrum sólkerfum geri innrás og her-
nemi norðurhvel jarðar.
Við erum himinlifandi og
hlökkum mikið til. Þetta er hvalreki
á fjörur allra tónlistaráhugamanna
og annarra sem hafa yndi og gaman
af góðri skemmtun. Við höfum
fengið hrúgur af þakkarpósti frá
alls konar fólki sem við þekkjum
ekki neitt sem er að lýsa yfir ánægju
sinni. Við erum sérstaklega ánægð
með að Iggy Pop komi loksins til
íslands og að fólki gefist kostur á
að verða vitni að því sem það hefur
bara séð á prenti áður.“
Hrátt afl
Fyrsta plata The Stooges var sam-
nefnd hljómsveitinni og kom út árið
1969. Hún hefur verið kölluð ein
besta rokkplata sögunnar enda mark-
aði hún viss tímamót á sínum tíma.
Ári seinna kom svo önnur plata sveit-
arinnar sem fékk nafnið Funhouse.
Árið 1973 skilaði sveitin frá sér Raw
Power en hún inniheldur m.a. smell-
inn Search and Destroy. Raw Power
reyndist síðasta plata sveitarinnar
því ári seinna lagði hún upp laupana
og söngvarinn Iggy Pop snéri sé að
sólóferli.
Nú hefur Iggy Pop, 40 árum eftir
að hann byrjaði feril sinn með The
Stooges, trúlega aldrei verið þekktari.
Sífellt fleiri hljómsveitir nefna Iggy
And The Stooges sem sína helstu
áhrifavalda t.d. Nirvana, Soundgar-
den, Queens Of The Stone Age, The
Hives, Green Day, The Ramones,
The White Stripes og meira að segja
Nick Cave. Einnig hefur þótt vinsælt
að gera coverlög af lögum Iggy And
The Stooges og jafn ólíkar sveitir
eins og Slayer, Guns n’Roses, Duran
Duran, Tom Jones og REM hafa
tekið upp lög eftir þá.
Hvaðerað gerast?
Blaðið vill endilega fjalla um atburði
líðandi stundar. Sendu okkur linu á
gerast@bladid.net.