blaðið - 08.02.2006, Page 20
28 I DAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 blaöiö
HVAÐ SEGJfl
STJÖRfJURNAR?
Q
Vatnsberi
(20. janúar-18. febníar)
Sjáðu til þess að fólk viti hvar þaö hefur þig. Sumir
telja sig þekkja þig vel en gera það ekki.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Jaðarmenning hefur heillað þig mikið undanfarið.
t>ú mátt ekki gleyma þér í henni þannigað þú hverf-
ir úrmeginstraumnum.
Hrútur
(21. mars-19. april)
Áning er þér mikilvæg I stóru málefni. Reyndu að
ná andanum og átta þig áður en haldið er áfram.
©Naut
(20. aprfl-20. maí)
Upphafleg merking ástarinnar er þér ofarlega f
huga. Ekki reyna að berja hana frá þér heldur taktu
henni opnum örmum.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Manngæskan þarf að ríkja í viðskiptum við kunn-
ingja þína. Að öðru leyti muntu hrinda fólki frá þér.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Sóðaskapurinn i þér er farinn að pirra fólkið f kring-
um þig. Taktu til í þinum málum og liðanin batnar.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Teldu upp að tíu áður en þú tekur mikilvæga ákvörð-
un í dag. Umhugsunartíminn mun koma í veg fyrir
að þú takir slæmar ákvarðanir.
€% Mayja
J (23. ágúst-22. september)
í hita leiksins gerir þú þér ekki grein fyrir gjörðum
þínum. Dagurinn fer í að leiðrétta misskilning.
Vog
(23. september-23.október)
Bráðin ung hjörtu verða þér umhugsunarefni í dag.
Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Sporðdraki
(24. október-21. nóvember)
Náðu miði og einbeittu þér að bráðinni, hún mun
ekki biða að eiiífu. Þaö þarf að vinna markvisst f
svona málum.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Afarkostir sem þú settir fyrir valdamikla menn
munu koma sér vel i dag. Kannaðu baklandið og
einbeittu þér að því að halda öllum góðum.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Stjörnukortið sýnir miklar breytingar i vændum
í þínum ástarmálum. Þeim er hægt að bægja frá
með góðum vilja.
SPAUGSTOFA í STUÐI
kolbrun@bladid.net
Ekki man ég hversu lengi Spaugstofan hefur ver-
ið á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Hitt veit ég að
það er ekki kominn tími á þessa ágætu spaugara.
Vissulega eiga þeir misgóða daga, en það sama
má einnig segja um okkur hin. Spaugstofan á góð-
um degi er hins vegar hin besta skemmtun. Það
sannaðist rækilega síðastliðið laugardagskvöld.
Þá voru strákarnir sannarlega í stuði. Besta atrið-
ið var skopútfærslan á Geir Ólafs í Söngvakeppn-
inni. Ég hlósvo mikið að ég táraðist.
Spaugstofan er líka nösk að setja hversdags-
lega atburði í skoplegt samhengi. Það virðist til
dæmis fremur einfalt að kaupa sér farsíma. En
ég hef lent í því sama og vesalings maður-
inn í síðasta þætti Spaugstofunnar sem
sagðist vilja kaupa sér síma sem
hægt væri að hringja úr. Það
er ekkert einfalt í símageiran-
um lengur og sölumaðurinn
þylur upp fyrir manni allt
sem síminn getur gert
og alla þá fylgihluti
sem maður /ær með
honum. Maður sta-
mar: „Ég vil bara síma
sem ég get hringt úr“ og um leið mætir manni vor-
kunnsamt augnaráð sölumannsins og maður
gerir sér grein fyrir því að maður er hálf
aumkunarvert eintak af nútíma-
manni. Þessu náði Spaugstofan
að koma til skila á afar skemmti-
legan hátt síðastliðið laugardags-
kvöld.
Ég er ekki mikill sjónvarps-
þræll en það eru ákveðnir þættir
sem verða hluti af tilveru manns.
Eins og til dæmis Spaugstofan.
Þeir góðu menn eru heimilisvin-
ir mínir og þannig vil ég hafa þá
sem lengst.
SJONVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
17.OS Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Steini (34:52) (Stanley)
18.23 Sigildar teiknimyndir (21:42)
(Classic Cartoons)
18.31 Líió og Stitch (58:65) (Lilo &
Stitch)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (20:22) (ER, Ser. XI)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku sjúkrahúss i stór-
borg. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
21.25 Aukaleikarar (6:6) (Extras)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Hollywood - Pentagon Heim-
ildamynd um afskipti bandarískra
stjórnvalda af kvikmyndafram-
leiðslu í Hollywood.
23.35 Kastljós Endursýndur þáttur frá
þvífyrrum kvöldið.
35.35 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.50
23.35
00.05
00.30
Fréttir NFS
ísland í dag
The War at Home (4:22) (e) Dave
er alit annað en ánægður með það
þegar Vicky býður foreldrum Taye
í grillveislu enda semur honum og
föður Taye ekkert allt of vel saman.
Friends 6 (21:24) (Vinir)
Party 101
My Name is Earl (5:24)
TheWarat Home (5:22)
Invasion (5:22) Smábær í Flórída
lendir í miðjunni á heiftarlegum
fellibyl sem leggur bæinn 1' rúst.
Reunion (4:13) (e) (1989)
Kallarnir (2:4) (e)
Friends 6 (21:24) (e) (Vinir)
Party 101 (e)
STÖÐ2
06:58 ísland f bftið
09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09:20 (fínuformi2005
09:35 Oprah Winfrey
10:20 My Sweet Fat Valentina (Valent-
(na)
11:10 Strong Medicine (16:22) (Sam-
kvæmt læknisráði 4)
12:00 Hádegisfréttir
12:25 Neighbours (Nágrannar)
12:50 Ífínuformi2005
13:05 Whose Line Is it Anyway? (Hver á
þessa línu?)
13:30 Fresh Prince of BelAir
13:55 Kevin Hill (20:22)
14:35 Fear Factor (25:31) (Mörk óttans
5)
16:00 Barnatimi Stöðvar 2
17:20 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17:40 Neighbours (Nágrannar)
18:05 The Simpsons 12 (12:21) (e)
(Simpson fjölskyldan)
18:30 Fréttir, fþróttir og veður
19:00 ísland f dag
19:35 Strákarnir
20:05 Veggfóður (2:17)
20:50 Oprah (32:145)
21:35 Missing (13:18) (Mannshvörf)
22:20 Strong Medicine (17:22) (Sam-
kvæmt læknlsráði 4)
23:05 Stelpurnar
23:30 Grey's Anatomy (14:36) (Lækna-
líf 2)
00:15 Most Haunted (19:20) (Reimleik-
ar) Bönnuð börnum.
oi:oo Numbers (11:13) (Tölur) Bönnuð
börnum.
01:45 Pilgrim (Vegferð) Stranglega bönn-
uð börnum.
03:20 Hearts in Atlantis (Aðkomumað-
urinn)
05:00 The Simpsons 12 (12:21) (e)
(Simpson fjölskyldan)
05:25 Fréttir og ísland í dag
06:30 Tónlistarmyndbönd
SKJÁREINN
17:15 Worst Case Scenario (e)
18:00 Cheers
18:30 Innlit/útlit (e)
19:30 Fasteignasjónvarpið
19:40 Will & Grace (e)
20:10 BlowOutil
21:00 Queer Eye for the Straight Guy
22:00 Law & Or-
der: SVU
22:50 SexandtheCity-4.þáttaröð
23:20 Jay Leno
00:05 Close to Home (e) 00:50
Cheers (e)
01:15 2005 World Pool Championship
(e)
02:55 Fasteignasjónvarpið (e)
03:05 Óstöðvandi tónlist
SÝN
16:20 Enska bikarkeppnin 18:00
(þróttaspjallið 18:12
Sportið
18:30 Strákarnir í Celtic
19:00 Bestu bikarmörkin Bikarveisia
að hætti Chelsea en félagið hefur
þrisvar sinnum sigrað í keppninni
(FA Cup).
19:55 Enska bikarkeppnin Bein útsend-
ing frá leik Chelsea og Everton í
enska bikarnum.
22:05 ítalski boltinn Útsending frá leik
Fiorentina - Inter Milan.
23:45 USPGATour2005-High!ights
00:40 Enska bikarkeppnin
ENSKIBOLTINN
14:00 Bolton - Wigan frá 04.02
16:00 W.B.A. - Blackburn frá 04.02
18:00 Man.Utd.-Fulhamfrá 04.02
19:50 Charlton - Liverpool (b)
22:00 Að leikslokum (e) Snorri Már
Skúlason fer með stækkunargler á
leiki helgarinnar með sparkfræð-
ingunum Willum Þór Þórssyni og
Guðmundi Torfasyni. L
23:00 Chelsea-Liverpoolfrá 05.02
01:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:00 Scooby Doo 2: Monsters Unleas-
hed (Scooby Doo 2: ófreskjan)
08:00 HowtoKillYourNeighbor'sDog
(Hundadauði)
10:00 Greenfingers (Grænir fingur)
12:00 Stuck On You (óaðskiljanlegir)
14:00 Scooby Doo 2: Monsters Unleas-
hed (Scooby Doo 2: Ófreskjan)
16:00 How to Kill Your Neighbor's
Dog (Hundadauði) Dramatísk gam-
anmynd. Peter McGowan er leik-
skáld 1' Los Angeles. Aðalhlutverk:
Kenneth Branagh, Robin Wright
Penn, Suzi Hofrichter, Lynn Redgra-
ve. Leikstjóri: Michael Kalesniko.
2000. Leyfð öllum aldurshópum.
18:00 Greenfingers (Grænir fingur)
Háalvarleg gamanmynd. Colin og
Fergus eru garðyrkjumenn með
dökka fortíð. Aðalhlutverk: Clive
Owen, Helen Mirren, David Kelly.
Leikstjóri: Joel Hershman. 2000.
Leyfð öilum aldurshópum.
20:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir)
Óborganleg gamanmynd um tvo af-
ar samrýmda tvíburabræður. Bob
og Walt Tenor gera allt saman enda
eiga þeir ekki um annað að velja.
Aðalhlutverk: Matt Damon, Greg
Kinnear, Eva Mendes. Leikstjóri:
Peter Farrelly, Bobby Farrelly. 2003.
Leyfð öllum aldurshópum.
22:00 It Runs in the Family (Fjölskyldu-
bönd) Sannkölluð fjölskyldumynd
þar sem saman koma 1' fyrsta sinn
fjórir úr Douglas-fjölskyldunni hæfi-
leikaríku. Aðalhlutverk: Kirk Dou-
glas, Mlchael Douglas, Rory Culkin.
Leikstjóri: Fred Schepisi. 2003.
00:00 Analyze That (Kæri sáli 2) Gaman-
mynd um endurfundi bófaforingja
og sálfræðings. Mafíuforinginn
Paul Vitti hefur ekki átt sjö dagana
sæla. Aðalhlutverk: Robert De Niro,
Billy Crystal, Lisa Kudrow. Leik-
stjóri: Harold Ramis. 2002. Bönnuð
börnum.
02:00 Dickie Roberts: Former Child
Star (Dickie Roberts: Fyrrum barna-
stjarna) Aðalhlutverk: David Spade,
Dick Van Patten, Doris Roberts, Nic-
holasSchwerin. Leikstjóri: Sam We-
isman. 2003. Bönnuð börnum.
04:00 ItRunsintheFamily
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Sýnt á NASA við Austurvöll
Fimmtudagur 9. febrúar - LMa næti laus
Föstudagur 10. febrúar - Sjallinn Akureyri
Föstudagur 17. febrúar - Uai
Föstudagur 24. febrúar - L;
Laugardagur 25. febrúar - :
Húsiö opnar kl. 20:00 - Sýningarbefjast kt 20:30
Miðasala í verslunum Skífunnar,
www.midi.is og í síma: 575 1550
ókeypis til 1 111 %á k 4% (0% f a heimila og fyrirtækja alla virka daga lað ið=
Tónlistarmenn heiðraðir
Grammy tónlistarverðlaunin verða veitt vestan hafs f kvöld. Þetta eru stærstu verðlaun sem tónlistariðnaðurinn i Bandarfkjunum veitir
tónlistarmönnum. Eins og sjá má voru starfsmenn í óða önn við að skipuleggja hátíðina þar sem allar skærustu stjörnurnar mæta á
viðburðinn.