blaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 3

blaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 3
Bílastæði eru annars vegar í bílageymslu undir húsinu auk bílastæða við bygginguna. Alls verða 1180 bílastæði við Smáratorg 1,3 og 5. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga 1. október 2007. Sameignleg rými og lóð verða frágengin. Allar nánari upplýsingar veitir: Agnes Geirsdóttir, framkvæmdastjóri, netfang: agnes@smaratorg.is SMÁRATORG | Sundaborg 7 | 104 Reykjavík | Sími: 533 2880 | Fax: 533 2881 SMÁRATORG 3 Nú eru hafnar framkvæmdir á glæsilegu 20 hæða atvinnuhúsnæði. Húsið er sérhannað með þarfir nútíma fyrirtækja í huga. Góð staðsetning með góðu aðgengi og frábæru útsýni í allar áttir. Smáratorg 3 verður hæsta bygging landsins og áberandi kennileiti á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir verslun og þjónustu á fyrstu og annarri hæð en skrifstofu-og þjónustustarfsemi á öðrum hæðum hússins sem eru um 780 fermetrar hver hæð. Á 20. hæð er gert ráð fyrir veitingaaðstööu með stórri verönd sem vísar í suð-vestur. p Sr E a T i gj É i 1

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.