blaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 20

blaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 20
28 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2006 blaöið ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Innan um vini þína og fjölskyldu líöur þér vel. Þú skalt stefna aö því aö líöa eins hvar sem er og þá hefur þú sigrað í hinni stóru keppni Iffsins. Og fólk- iöikringumþig sigrarlika. ©Fiskar (19. febrúar-20. man) Mestu máli skiptir aö halda andlegu jafnvægi. Ef hallinn verður of mikill í aðra hvora áttina munt þú falla og stundum er ansi langt í öryggisnetiö. ÓSIGRAR OG SIGUR Á ÓLYMPÍULEIKUM kolbron@bladid.net Ég vissi ansi lítið um vetrarólympíuleikana þegar þeir hófust. Hélt að þeir væru í Kanada en komst svo að því mér til nokkurrar furðu að þeir fóru fram á Ítalíu. Ég var reyndar ekki lengi illa upp- lýst því eftir örfá kvöld fyrir framan sjónvarpið var ég orðin sérfræðingur í skíðaíþróttum, skauta- dansi og öðrum flottum íþróttum. Þar sem ég er, eins og allir aðrir blaðamenn, afar sjálfhverf fór ég að máta mig við keppnis- íþróttirnar á þessum leikum. Ég horfði á skíðastökk- ið ogsámig svífa afpall- inum og falla stjórnlaust til jarðar og mölbrotna þannig að ekki væri eitt bein heilt í líkamanum. í skíðadansinum sá ég mig taka hikandi spor, eins og barn sem er að læra að ganga, og fótbrotna siðan í slæmu falli. Ég var heldur ekki til stórræð- anna í öðrum greinum. Þetta var nokkuð högg fyrir egóið en ég reyndi að hugga mig við það að þar sem hlutskipti mitt í lífinu væri ekki að eiga verðlaunalíkama, sem ég gæti sveigt og beygt í all- ar áttir, þá yrði ég bara að reyna að nota heilabúið til að ná einhverjum árangri í lífinu. Svo skyndi- lega gerðist það óvænta. Ég sá íþrótt sem ég vissi að ég gæti keppt í. Hún heitir „krull“. Þar tölta konur á ísnum með skrúbb i hendi og fægja ísinn. Mér sýnist þetta vera dæmigerð kvennaíþrótt því hún er eiginlega alveg eins og skúringar. Ég tel mig geta náð nokkurri leikni í þessari íþrótt enda hef ég alllanga þjálfun af skúringum heima fyrir. Mér er þegar farið að líða eins og sigurvegara. SJÓNVARPSDAGSKRÁ Hrútur (21. mars-19. apn'l) Éljagangur i tilverunni er óhjákvæmilegur. Það sem þú getur gert til að berjast gegn þessu er aö klæöa þig ávallt vel og passa aö vera tilbúin/n fyrir óveður. ©Naut (20. apríl-20. mai) Róðurinn þyngist eftir því sem þú kemst lengra út á vatnið. Þú veröur þó aö halda skerpu hugans og halda i þá staðreynd að eftir því sem þú fjarlægist einn staö, nálgast þú annan. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Alofaöu ekki upp i ermina á þér, sérstaklega ekki á kostnaö þeirra sem þykja vænt um þig. Hvit lygi er stundum eini möguleikinn en yfirleitt er sannleik- urinn sagna bestur ®Krabbi (22. júní-22. júlO Á erfiðum tímum getur verið nauðsynlegt að leita til æöri máttarvalda. Jafnvel þótt þú kunnir allajafna ekki mjög vel viö þau þá geta þau komið þértil hjálpar. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) áir þú ekki bráðinni i fyrsta skipti er um aö gera aö reyna aftur. Hún vetöur á varðbergi fyrst um sinn svo þú skalt leyfa henni að anda aöeins áöur en þú læturtil skararskríöa. Meyja (23. ágúst-22. september) Gróöa má mæla i mun fleiri gjaldmiölum en krón- um og aurum. Prófaðu að hugsa um samræður við þá sem kenna þér og þá sem þú elskar sem gróða i lífinu. Vog (23. september-23. október) Aldrei skaltu segja aldrei þvi enginn veit sína æv- ina fyrr en öll«r. Þótt vissulega sé hægt að taka fyrir margt veit maður ekki hvenær maður þarf á elnhverju aö halda. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Rjóðar kinnar völdum heilbrigöar hreyfingar og úti- veru eru góðs viti. En eldrauðar kinnar eru merki þess aö þú ofgerir þér. Fylgstu með skilaboðum lík- amans, hann er að reyna að segja þér eitthvað. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Island er lítið land með enn minni sveitarfélög. Þvi fiýgur fiskisagan ákaRega fljótt og sjaldnast er hægt að stööva hana á fiugi. Forvarnir eru besta leiðin til að koma í veg fyrir flugtak. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þeytingur er orðinn þitt aðalsmerki. Hvar sem þú kemur ferð þú eins og stormsveipur um staðinn og nærð að koma mörgu í verk. En ertu ekki að gleyma einhverju? SJÓNVARPIÐ 13.40 Vetrarólympíuleikarnir Skíða- fimi, stökk, úrslit karla. 15-35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurragrfs (38:52) 18.06 Bú! (2:26) 18.15 Fæturnir á Fanney (12:13) 18.27 Elli eldfluga 18.32 Geimálfurinn 18.40 Orkuboltinn (8:8) fþróttaálfurinn og féiagar hans fjalla um orkuátak Latabæjar og krakkar úr hverjum landsfjórðungi keppa í bráð- skemmtilegum þrautum. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.40 Átta einfaldar reglur (73:76) 21.05 Lífið í lággróðrinum (3:5) (Life in The Undergrowth) Breskur nátt- úrumyndaflokkur þar sem David Attenborough leiðir áhorfendur um undraveröld skordýranna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lffsháski (30:49) (Lost II) Banda- rískur myndaflokkur um stranda- glópa á afskekktri eyju í Suður-Kyrra- hafi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Spaugstofan e. 23.40 Ensku mörkin e. 00.35 Kastljós 35.35 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 íslandfdag 19-30 Fashion Television (16:34) 20.00 Friends (7:24) (Vinir 7) 20.30 Kallarnir (1:20) e. 21.00 American Idol 5 (12:41) 22.30 American Idol 5 (13:41) 23.20 Smallville (11:22) e. 00.05 Idol extra 2005/2006 e. 00.35 Friends (7:24) (Vinir 7) STOÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 ffínuformÍ2005 09.35 Oprah (37:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 ífínuformÍ2005 13.05 The John F. Kennedy Jr Story (Forsetasonurinn) 14.35 Osbournes(5:io)( 15.00 Jack Osbourne - Adrenaline Rush (3:3) (Jack Osbourne - á út- opnu) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Shoebox Zoo, Stróri draumurinn, Yoko Yak- amoto Toto, Kýrin Kolla, Froskafjör 17.20 Glæstarvonir 17.40 Nágrannar 18.05 The Simpsons 15 (3:22) e. ( 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Grey'sAnatomy (17:36) 20.50 Huff (4:13) Bönnuð börnum. 21.45 The Apprentice - Martha Ste- wart (1:14) (Lærlingurinn - Mart- ha Stewart) Nú er komið að athafna- konunni og fjölmiðladrottningunni Mörthu Stewart að taka að sér lær- linga og gera úr þeim harðsviraða kaupsýslumenn. 22.30 Derek Acorah's Ghost Towns (2:8) (Draugabæli) 23.15 Meistarinn (9:21) e. 00.05 Prison Break (4:22) (Bak við lás og slá) Bönnuð börnum. 00.50 Rome (6:12) (Rómarveldi) e. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 The Closer (12:13) (Málalok) Bönn- uð börnum. 02.30 Clockers e. (Dópsalarnir) Strang- lega bönnuð börnum. 04.35 The Contaminated Man 06.10 The Simpsons 15 (3:22) e 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 15.30 Bak við tjöldin: Syriana 16.00 Game tíví e. 16.30 Charmed e. 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers -10. þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 1935 Malcolm in theMiddle e. 20.00 TheO.C. 21.00 Survivor: Panama Þ 22.00 C.S.I..Þ 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno e. 00.05 Boston Legal e. 00.55 Threshold-tvöfaldure. 02.35 Cheers -10. þáttaröð e. 03.00 Fasteignasjónvarpið e. 03.10 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.20 Spænski boltinn Mallorca - Real Madrid e. 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Enski deildabikarinn Man. Utd -Wigane. 20.30 ftölsku mörkin 21.00 Ensku mörkin 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Stump the Schwab 22.30 HM 2002 endursýndir leikir ENSKIBOLTINN 07.00 Helgaruppgjöre. 14.00 Charlton - Aston Villa frá 25.02 16.00 WBA - Middlesbrough frá 26.02 17-55 Þrumuskot 19.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 20.00 Newcastle - Everton frá 22.02 22.00 Að leikslokum 23.00 Þrumuskot e. 00.00 Birmingham - Sunderland frá 25.02 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöldum) Aðalhlutverk: Jason Lee, Tom Green, Leslie Mann. Leik- stjóri, Bruce McCulloch. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 08.00 Anger Management (Reiðistjórn- un) Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei. Leik- stjóri, Peter Segal. 2003. Leyfð öll- umaldurshópum. 10.00 Virginia's Run (Hestastelpan) Dramatfsk en heillandi kvikmynd um fjölskyldu sem mætir miklu mótlæti. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Leikstjóri, Peter Markle. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 Two Weeks Notice (Uppsagnar- fresturinn) Rómantísk gamanmynd. Lögfræðingurinn Lucy Kelso er í starfi sem margir öfunda hana af. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Leik- stjóri, Marc Lawrence. 2002. Leyfð öllumaldurshópum. 14.00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöldum) 16.00 Anger Management (Reiðistjórn- un) 18.00 Virginia's Run (Hestastelpan) 20.00 S.W.A.T. (Sérsveitin) Hasarspennu- mynd af allra bestu gerð. Aðalhlut- verk: Samuel L. Jackson, Colin Farr- ell, Leikstjóri, Clark Johnson. 2003. Bönnuð börnum. 22.00 Independence Day e. (Þjóðhá- tíðardagurinn) Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Bill Pullman, Will Smith. Leikstjóri, Roland Emmerich. 1996. Bönnuð börnum. 00.20 Windtalkers (Dulmál) Dramatísk stríðsmynd af bestu gerð. Aðalhlut- verk: Nicolas Cage. Leikstjóri, John Woo. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 TheTuxedo (Smókingurinn) Fyrsta flokks hasargrínmynd. Aðalhlut- verk: Jackie Chan, Jennifer Love He- witt, Jason Isaacs. Leikstjóri, Kevin Donovan. 2002. Bönnuð börnum. 04.05 independence Day e. (Þjóðhá- tíðardagurinn) Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Bill Pullman, Will Smith. Leikstjóri, Roland Emmerich. 1996. Bönnuð börnum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.