blaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 23

blaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 23
bláðíft MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 KvlkÍMYNDIR I 35 Tónleikaferð um landið Dagana ío. til 17. mars munu hljómsveitirnar Ampop og Dikta ásamt raftónlistarmeistaranum Hermigervli spila á sjö tónleikum um land allt. Ámpop, sem hlaut bæði íslensku tón- listarverðlaunin og hlustendaverð- laun XFM á dögunum fyrir besta lag ársins 2005, My Delusions, mun fara fyrir hópnum en sveitin er gríð- arlega vinsæl þessa dagana og lög hennar hljóma um þessar mundir oft á dag á flestum útvarpsstöðvum landsins. Dikta gaf út plötuna Hunting for Happiness í fyrra og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Þá er lagið Breaking The Waves eitt vinsælasta Timberlake latur Hjartaknúsarinn Justin Timb- erlake á í miklum eríiðleikum þessa dagana með að semja lög vegna þess að honum finnst allt vesenið í kringum það tefja sig í að Blifa lífinu" Timberlake kýs að fara kærulausu leiðina f lagasmíðum sínum. 0Ég á í miklum erfið- leikum með að semja,0 sagði Justin í samtali við tímaritið Us Weekly. ®>ess vegna hendi ég bara hugmyndunum sem ég fæ í vinnufélaga mína í hljóðverinu og þeir vinna úr þeim. Nema ef ég er einn, þá sest ég niður við píanóið og reyni að koma einhverju f gang... ef ég nenni.“ Sykurhúð- að topp- sœti Breski hjartaknúsarinn James Blunt hefur slegið í gegn í Amer- íku eftir að hafa lagt heimaland sitt og Evrópu eins og hún leggur sig að fótum sér. Lag hans, „Beautiful", sem hrjáð hefur íslensk eyru síðustu mánuði, hefur náð hinu eftirsótta fyrsta sæti á bandaríska Billboard lista. Það væri kannski ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að Breta hefur ekJu tekist að leika þetta eftir í hartnær tíu ár, eða síðan Elton John kom „Candle in the wind“ á toppinn 1997, sælla minninga. lagið í íslensku útvarpi í dag. Hermigervill hefur vakið athygli fyrir magnaða tónleika undanfarna mánuði og voru tónleikar hans á Ice- land Airwaves í fyrra tvímælalaust einn af hápunktum hátíðarinnar. Dagskrá sveitanna er eftirfarandi: 10. mars Menntaskólinn á Egilsstöðum (ásamt hljómsveitinni Miri) H.mars Græni hatturinn, Akureyri (ásamt Hvanndalsbræðrum), 12. mars Menntaskólinn á Isafirði (ásamt Húsinu á sléttunni) 14. mars Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi (ásamt hljómsveitinni Motýl)

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.