blaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 28
VIÐGERÐIR
Bílar og farartæki
Um helgina
Blaðið/lngó
Opin fjárhús og kynningar
hjá Landbúnaðarháskóla ís-
lands
Á laugardaginn kemur
verður opið hús í kennslu- og
rannsóknafjárhúsum Land-
búnaðarháskóla íslands að
Hesti í Borgarfirði. Þar verða
kynnt ýmis rannsóknarverk-
efni í sauðfjárrækt á vegum
LBHÍ og samstarfsaðila,
auk fyrirhugaðra verkefna
á komandi misserum. Þá
verða lambhrútar sem eru í
afkvæmarannsókn kynntir
auk þess sem ýmsar uppá-
komur verða yfir daginn og
má þar nefna keppnina „hvað
er ærin þung?“. Landbúnað-
arháskólinn hefur auk þess
fengið til liðs við sig ellefu fyr-
irtæki og stofnanir sem verða
jafnframt með kynningar á
vörum og þjónustu fyrir sauð-
fjárbændur á þessum opna
degi. Kennslu- og rannsókna-
fjárhúsið verður opið fyrir al-
menning frá kl. 13 til 17.
Fyrirlestrar á Kjar-
valsstöðum
Tveir af þekktustu konsept-
listamönnum samtímans
halda fyrirlestra á Kjarvals-
stöðum um helgina. Dagskrá-
in er í tengslum við sýninguna
H.C. Andersen - Lífheimur,
sem opnuð verður sunnu-
daginn 2. apríl kl. 14. Föstu-
daginn 31. mars kl. 17 fjallar
Joseph Kosuth um eigin verk
og hugmyndaleg tengsl við
kenningar danska heimspek-
ingsins Sören Kirkegaard.
Gestum er boðið að sitja flöt-
um beinum á hinu risastóra
teppi sem Kosuth hefur vafið
í ævintýrið um nýju fötin keis-
arans eftir H.C. Ándersen og
tilvitnanir í samtímamann
hans, Sören Kirkegaard. Þá
fjallar Emilia Kabakov í máli
og myndum um verk sín og
eiginmanns hennar, Ilya Ka-
bakov. Fyrirlesturinn fer fram
í fundarsal Kjarvalsstaða og
hefst klukkustund fyrir sýn-
ingaropnun.
Vortónleikar Karla-
kórs Reykjavíkur
Karlakór Reykjavíkur heldur
80. vortónleika sína dagana
2.-8. apríl. Tónleikarnir fara
að þessu sinni fram í Lang-
holtskirkju en fyrstu tónleik-
arnir fara fram á sunnudag
klukkan 17 og 20. Á efnis-
skránni verða m.a. verk eftir
fyrrum stjórnendur kórsins,
þá Sigurð Þórðarson og Pál
P. Pálsson auk annarra ís-
lenskra tónskálda. Einnig er
leitað í smiðju þýskra, aust-
urrískra og ítalskra snillinga
á borð við Beethoven, Mozart,
Schubert, Verdi og Rossini.
Þá verða og sungin sígild nor-
ræn kórlög. Einsöngvari með
kórnum á tónleikunum verð-
ur Sigrún Hjálmtýsdóttir.
opiðalla daqa f rá 16 — 21
IPizza 67, Austurveri
Háaleitisbraut 68, Sími 800 6767
Gjafavörur 15-7096 afsláttur
Vörur frá Arabíska furstadæminu Dubai.
Gjafirnar frá okkur er öðruvísi fást ekki
annarsstaðar. Sjón er sögu ríkari Verið
velkomin Sigurstjarnan Fákafeni (bláau
húsin) S: 588-4545
Svefnskáli
Til sölu 18,75 fm skáli.
Svefn-pláss fyrir 3. Setu-
stofii- og eldhúsaðstaða.
Ferðaklósett fylgir. Skápar
og rafmagnsofnar.
Hentugur til flutnings. Uppl.
í s: 5540332, 8980332 og
Belmondo rakarastðll til sölu.
uppl.í s: 552-2099
Lazer Öflugur lazer tilsölu uppl í s:
552-2099
Auglýsingasími
510 3744
EEH323
Full búð af fallegum vörum - mikið úrval
Antikmunir
Klapparstíg 40
S: 552-7977
VERSLUN
®0Ö Ííitá fflrá ©IMkQaiT Drmá
þm í (þw@ftS§)w§0 Í43®®1
m
Barónsstíg 3 S. 552 7499
OplS: Vlrka daga 10II118
Lau 10111 U
MNllS sendum um allt land
Umbúðarlausnir Eigum lausnina
fyrir þig. Allt til umbúðarpökkunar fyrir
fyrirtæki og verslanir. Umbúðastanda,
pappír, pokar og bönd. Danco ehf., Sími
575-0200 www.danco.is
HÚSAVIÐHALD
I
Bortækrai
S: 693-7700
Allhlióar
Þjónusta @
Steypusögun
Kjarnaborun
«9 Múrbrotj!
' Prifaleg umgengni
25 ára reynsla!
spAdómar
ALSPÁ
908-6440
Spil, bolli, hönd, Tarot
Miðlun, ráðgjöf, NLP
Fyrirbænir og fyrri líf
Símaspá, einkatímar
FINN TÝNDA MUNI
Spásíminn
908-6116
Sirrý
Heilsa, ástir, fjármál
Einkatímar 823-6393
Reiðhjólaverkstæði
Tökum ailartegundir
reiðhjóla til viðgerðar
Sláttuvélamarkaðurinn
Vagnhöfða 8 110 RVK.
I sömu götu og Bílabúð Benna.
S: 5172010
Véur
a
VELAR
sm...
Vatnagörðum 16
sími 568 6625
Alternatorar og startarar
í bíla og vinnuvélar
Varahlutaþjónusta
Hagstætt verð
www.velarehf.is
Alternatorar Startarar
SP0RTBÚÐ TÍTAN
SK0TVEIÐAR, ÚTIVIST & KAJAKAR
Leirdúfuskot
299 kr
I KRÓKHÁLSI 5G - 110 REYKJAVlK-SlMI 5178810 |
Tilboð á Byssuskápum
■6-10byssu kr. 25,900,-
■ 8-13 byssu kr. 37^900,-
Báoar gerðir með læstu innrahólfi
Vesturröst
Laugaveg 178
S:5516770
BlLAR til SÖLU
Nýr Dodge Durango Limited
5,7L Hemi vél, 340 hö. 7 manna,
Leðurinnrétting, tjlertopplúga,
áflelgur, allt rafknuið. Full ábyrgð.
Wónustaður af Ræsi.
Til sýnis á staðnum.
Verðaðeins: 3.990 þús.
Sparibfll ehf.
Skúlagötu17,101 Rvk.
Opið 12 —18 virka daga.
85773344 www.sparibill.is
750 þúsund Opel Vectra st. 2L. árg.
99 ek: 89Þ sjálfsk. 1 eig. 899 0891
RALLÝ-BÍLL Til sölu Audi Quatro rallý
bfll 2,2 túrbó. tilboð óskast Uppl.í síma
8478888, JónV.
Chevrolctt Blazer S-10 4.3LTAHOE árg
1989 NÝ SKOÐAÐUR MEÐ 07 MiÐA,
ekinn 230þús km. sjálfskiptur, álfelgur
dráttarbcisli, FJARST SAMLÆSINGAR,
RAFMAGN í RÚÐUM OG M/FL,
TILVALINN BÍLL FYRIR HJÓLA OG
SLEÐA MENN. FÆST Á TILBOÐI Á
99,000- STGR.
BlLAÞJÖNUSTA
Bílakjallarinn S:5655310
Stapahraun 11. Hf. Eigum varahl. í
Toyota.Vw, Susuki og fl. Kaupi bíla til
niðurrifs.
Nissan Almera topp eintak 2 eigendur
frá upphafí. Til sölu topp eintak af
Nissan Almera GX beinskiptur ekin
135þús km 4dyra ný nagladekk á
álfelgum og ný sumardekk einnig á
álfelgum, bíllin lítur mjög vel út jafnt að
utan sem innan, geislaspilari
verð:390,000- tilboð 290,000-
upplýsingar i síma 861-3908 /825-2205
Bílapartasalan ÁS S.565-2600
Skútahraun 15B. Honda, Mazda,
MMC, Nissan, VW, Notaðir varahlutir
í flestar gerðir bíla, kaupum bíla
til niðurrifs.
NICOLAI
BIFREiDASTILUNGAR
fUélaog hjólastíllíngar
Tnnareimar - Uiögeróir
BfLAR ÓSKAST
TOYOTA RAV4 eða COROLLA lítið
ek óskast. Vel með farinn, stg. að
lAOOþ.S:6952902
VARAHLUTIR
Kúlulegur
Keflalegur
1 LJ Lr Veltilegur
Smtójuvegl 66 - 200 Kópavogl
Slml 580 5800
Bátar
GúmmIbAtar
www.gummibatar.is
Samþykkt Gasbjörgunarvesti ’
SeaGo liíbjörgunarbátar
SeaGo Slöngubátar
vidgoróir á slöngubátum & göllum
Gúmmibátar & Gallar Simi 660 7570
*Tð*l ewfl l oaum eem owðfwrshnuR I ftoykpvifc & Akunrrn
TlLKYNNINGAR
EinkamAl
Spjall Fyrir samkynhneigða KK.
Kreditkort, aðeins kr. 4,90 mín, sími
535-9988.
Óska eftir að kynnast fjárhagslega
vel étæðum karlmönnum é aldrinum 35-
65 ára Er einmana kona á besta aldri.
Áhugasamir senda svör til Blaðsins
merkt: einkamál 7514 Eða á einkamall®
bladid.net merkt einkamál 7514
Símaleikur Komdu og talaðu við mig
í símann , og leiktu þér með mér ,er
einmanna **** 9082020
£ é V; Jv Skartgripanámskeið S. 553-1800 Opin Vinnustofa - aðstööugjald Kr.1000 Sjá nánar á www.fondurstofan.is eða i síma 553 -1800 Rússneskur spírall allt innifalið kr. 2500.
Siðumúli 15 - Opið virka daga 13 - 18