blaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 32
32 I MENNING
FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 blaðið
Hágæða
prótein
Fáar
hitaeiningar
Tónlist sem nær til hjartans
LlSTVINAfELAG
HAl. LGRÍMSKIRKJD
Hér á landi er staddur gítarleik-
arinn, tónskáldið og kennarinn
Gilbert Biberian. Gilbert, sem
er þekktur gítarleikari, heldur
tónleika í Dómkirkjunni sunnu-
dagskvöldið 2. apríl kl. 20.00. Þar
flytur hann mörg þekkt lög eftir
helstu gítarhöfunda heims, þar á
meðal eftir sjálfan sig og einnig
þjóðlög frá Tyrklandi, Grikklandi
og Armeniu í eigin útsetningu.
*
Dietrich Buxtehude
Membra
H
(1637*17071
Jesu Nostri
Hallgrímskirkju 2. apríl kl.17:00
Flytjendur:
Hymnodia •
Kammerkór Akureyrarkirkju
Anna Zortder - scpran, Heiena G.
Bjamadóltif - sópron, Sigrún A.
Arngrímsdóltif • ah, Michoel jón Cbrke
* barilon, Haroldur Hadcsson - bossi,
lors Sjöstedt - orgel, hljómsveit skipuð
sænskum og íslenskum barokk-
lónlistarmönnum.
Stjórnandi: Eyjoór Ingi Jónsson
Aögangseyrir kr. 2000,-/1500,*
Mióasala í Hallgrimskirkju
s. 510 1000.
Gilbert er fæddur
í Tyrklandi og er
af armönskum og
grískum ættum.
Hann fór að leika á
gítar 13 ára gamall
eftir að faðir hans
kom heim einn dag-
inn og færði honum
hljóðfærið að gjöf.
„Þessi þrjú lönd, Ar-
menía, íyrkland og
Grikkland eiga mjög
ríka þjóðlagahefð
sem hefur haft áhrif
á mig. Þaðan koma
tónlistarlegar rætur
mínar,“ segir Gilbert.
„Öll þjóðlagatónlist á ..............
það sameiginlegt að
ná beint til hjartans án nokkurs milli-
liðs. Að því leyti er hún áhrifaríkasta
tónlist sem til er.“
Gilbert rekur sumargítarskóla í
99...............
Gilbert kenndi
tveimur meðlimum
Rolling Sones,
Brian Jones og
Keith Richards.
Kennslustundin
varð þó einungis
ein. „Ég var 22 ára
og þeir á svipuðum
aldri. Þeir voru
dópaðir í þessari
einu kennslustund.
borginni Cheltenham í Bretlandi
þar sem hann býr. „Nemendurnir
eru frá 17 ára til sjötugs. I skólanum
er ekki gert upp á milli fólks hvað
varðar aldur eða hæfni og kennt er
á alls kyns tegundir gítara. Þarna
koma líka erlendir gítarleikarar sem
vilja hitta kollega sína. Skólinn er
því eins konar fundarstaður. Þetta
setur skemmtilegan brag á skólann
og nemendur græða óneitanlega á
því að hitta gítarleik-
ara sem hafa sinnt list
........... sinni árum saman.
Þarna er skemmtilegt
andrúmsloft.“
Gilbert kenndi
tveimur meðlimum
Rolling Sones, Brian Jo-
nes og Keith Richards.
Kennslustundin varð
þó einungis ein. „Ég
var 22 ára og þeir á
svipuðum aldri. Þeir
voru dópaðir í þessari
einu kennslustund.
Ég get ekki sagt að ég
hafi gert gítarleikara
úr þeim. Ástand þe-
irra var ekki þannig
........... að það væri mögulegt.“
Löng og ströng
ferðalög fylgja starfi Gilberts en
þetta er fyrsta heimsókn hans til Is-
lands. „Ferðalögin eru meira tauga-
slítandi en áður. Fyrir 20 til 30 árum
ANTIK
Rýmingarsala
Viö flytjum af Laugavegi í Hafnarfjörö
eftir 3 vikur.
Opiö laugardag og sunnudag
í báöum búöum.
30-70%
afsláttur
^Antfkbú&tn
Laugavegi 101,
sími 552 8222
ANTIKBUÐIN
Bæjarhrauni 10b, Hafnarfirði
(bak við Hraunhamar),
sími 588 9595
BlatiS/Frikki
Gilbert Biberian. Þessi þekkti gitarleikari heldur tónleika í Dómkirkjunni næstkomandi
sunnudagskvöld klukkan 20.00.
var ferðamátinn frumstæðari en um
leið einfaldari," segir hann. „Þegar
ég var að skríða yfir þrítugsaldurinn
voru ferðalög nýjung í mínu lífi og ég
kom til margra staða í fyrsta sinn á
ævinni. En þegar maður eldist geta
ferðalög orðið lýjandi og tímafrek
en ég er alltaf ánægður þegar ég er
kominn á áfangastað. Þegar að tón-
leikunum kemur verður maður að
stíga á svið og standa sig, hvort sem
maður er þreyttur eða ekki. Það eru
gerðar miklar kröfur til tónlistar-
manna samtímans. Stundum skil ég
ekki hvernig okkur tekst að uppfylla
þær kröfur."
SU DOKU talnaþrautir
Lausn siðustu gátu
7 2 3 6 4 9 5 8 1
4 9 8 1 2 5 3 6 7
5 6 1 7 8 3 2 4 9
6 5 9 8 3 1 4 7 2
8 1 2 5 7 4 6 9 3
3 7 4 2 9 6 1 5 8
9 3 5 4 1 8 7 2 6
1 4 7 9 6 2 8 3 5
2 8 6 3 5 7 9 1 4
Su Doku þrautin snýst um
að raða tölunum frá 1-9
lárétt og lóðrétt í reitina,
þannig að hver tala komi
ekki nema einu sinni fyrir
í hverri línu, hvort sem er
lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu
má aukin heldur aöeins
nota einu sinni innan hvers
niu reita fylkis. Unnt er að
leysa þrautina út frá þeim
tölum, sem upp eru gefnar.
Gáta dagsins
4 1 3
2 6 8
8 5 4
1 4 2
8 9
5 4 2 7
6 1 4
5 2 9 8 6
7 5
EUDDKU SHDP IS © 661001 s