blaðið - 31.03.2006, Síða 36

blaðið - 31.03.2006, Síða 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 blaðiö OHrútur (21. mars-19. april) Breiddu út þaö fagnaöarerindi sem þérfinnst aöall- ir eigi að kunna skil á. Þú munt ekki alltaf fá góðar viðtökur en erfiðið verður þess virði. Naut (20. apríl-20. maQ SWILLDIW BAK VIÐ VALEWTÍWU atli@bladid.net Suður-ameríska sápuóperan „My Sweet Fat Va- lentina" er á dagskrá alla virka morgna á Stöð 2. Þættirnir fjalla um svolítið svera konu, Valentínu, sem er ómótstæðileg í augum karla. Ég var svo heppinn að ná einum þætti í fyrra- dag. Greyið Valentínalá á sjúkrahúsi eftir að elsk- hugi hennar byrlaði henni eitur í gegnum súkku- laði. Frænka Valentínu öskraði móðursýkislega að um mistök væri að ræða en Valentína hugsaði til baka og sá nokk- ur myndskeið úr fortíðinni þar sem kærasti hennar tróð ofan í hana sætindunum. Frá spítala Va- lentínu var skipt yfir í einhvers konar neyðar- skýli. Fyrir utan var brjálað veður og maður, sem greinilega er mikilvæg söguhetja í þáttunum, sat rennandi votur í skýlinu. Allt í einu hljóp inn í skýlið óður maður sem sagði að flóð- ið hefði tekið fjölskyldu hans. Okkar maður tók á því með festu og róaði niður manninn með öskrum: „Þau eru farin! Svona er lífið! Þú verður að vera sterkur!“ Eftir smá stund af öskurmeð- ferðinni var sá óði orðinn rólegur og augljóslega búinn að sætta sig við hlut- skipti sitt. Eg náði ekki samhenginu í þættin- um en frá fyrstu mínútu vissi ég að um óumdeil- anlega snilld var að ræða. Sápuóperur ber ekki að taka alvarlega, hvorki af áhorfendum né framleið- endum, þar liggur snilldin bak við Valentínu. Enn og aftur stendur þú á kiossgötum og veist ekki hvað þú átt að gera með þig. f stað þess að freistast til þess að láta hlutkesti ráða skaltu taka meðvitaða ákvötðun um framhaldiö. ©Tvíburar (21. maí-21. júníl Stundum er nauðsynlegt að fylgja vel eftir því sem maður byrjar á. Það er ekki hægt að treysta því að fólk geri eins og maður biður. ©Krabbi (22. júnf-22. jú!0 Taktu eftir skilaboöum sem berast frá vinnufélaga. Hann meinar mun meira með þeim en þú gerir þér i hugarlund. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Andartaks einbeitingarleysi getur kostaö gott tæki- færi. Gríptu gæsina þegar hún gefst og vertu ávalit viðbúin/n. Meyja (23. ágúst-22. september) Sem fulltrúi ákveðins hóps berð þú ábyrgð sem slík- ur. Þú þarft að sanna að hópurinn standi fyrir það sem fólk segir hann gera. Vog (23. september-23.október) Kæti og gleði smitar út frá sér. Að sama skapi smit- ar reiði og pirringur út frá sér. Hvernig viltu hafa ástandiö í kringum þig? Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Of oft tekur þú hlutum sem sjálfsögöum. Til að mynda hefur þú getað treyst á ákveðinn aðila I langan tíma. Það mun þó breytast í næstu viku og þáþarftu áð vera viðbúin/n. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Málamiðlanir eru þér einhverra hluta vegna ekki að skapi. Þú verður að átta þig á því að oft er ómögulegt að gera alla ánægða, sumir verða aldrei meira en sáttir. Steingeit (22. desember-19. janúar) Innan ákveðins geira ert þú konungur/drottning meðal fóiksins. Þú þarft hins vegar að koma þér upp veldi utan þessa geira líka. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Dómur er ekki fallinn fyrr en þú sjálf/ur ert tilbúin/ n að taka honum. Ef þú berst eins og Ijón í þínum málum hefur þú alltaf góða möguleika. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Hreinasta heppni er að þér slær ekki niður miðað við ástand á vinnustað. Vatn og svefn er til lítils ef þú vinnur ekki I vel loftræstu umhverfi. Opnaðu gluggana og njóttu loftsins. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (5:26) 18.25 Dalabræður (10:12) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Disneymyndin - Svaðilför (Tiger Cruise) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2004. Eftir árásirnar á háhýsin í New York er skipstjóra á herskipi með óbreytta borgara innanborðs skipað að gera það klárt í bardaga. 22.10 Óvinir hlátursins (Enemies of Laughter) Bandarísk gamanmynd frá 2000 um gamanþáttahöfund sem gengur illa í ástarmálunum þangað til að besti vinur hans ákveður að gera heimildamynd um tilburði hans á því sviði. 23.40 Staðgenglarnir (The Replace- ments) Bandarísk gamanmynd frá 2000. Leikmenn ruðningsliðsins Washington Sentinels fara í verkfall og eigandi liðsins ræður óreynda menn til að klára keppnistímabilið. e. 01.35 Taggart - Þakhýsi og gangstétt e. 02.50 Formúla 1 b. SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 20.00 Sirkus RVK e. 20.30 Fabulous Life of (18:20) 21.00 Splash TV 2006 e. 21.30 Idol extra 2005/2006 e. Umsjón með þættinum hefur hárgreiðslu- maðurinn og tískulöggan Svavar Örn. 22.00 Idol extra Live 22.30 Supernatural (7:22) e. 23.15 X-Files e. (Ráðgátur) 00.00 Laguna Beach (15:17) e. STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold andthe Beautiful 09.20 ffínuformi 2005 09-35 Oprah (46:145) 10.20 MyWifeand Kids 10.45 Það var lagið e. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 ífinuformi 2005 13.05 Home Improvement (23:25) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 The Comeback (12:13) (Endurkom- an) 13-55 Joey (21:24) 14.20 Efégværi ríkur 15.10 Night Court (19:22) (Dómarinn) 15-35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Nýja vonda nornin, Skrímslaspilið, Scooby Doo, Litlu vélmennin. Leyfð öllum aldurs- hópum. 17.20 Bold andthe Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fslandfdag 20.00 Simpsons (12:21) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.30 Idol - Stjörnuleit 22.00 Two and a Half Men (1:24) 22.25 Idol - Stjörnuleit Atkvæða- greiðsla 22.50 The Fan (Aðdáandinn) Gil Renard (Robert De Niro) lifir fyrir uppá- haldsliðið sitt í hafnaboltanum. Það er honum því mikið gleðiefni þegar stórstjarnan Bobby Rayburn gengurtil liðsvið það. 00.45 Hidalgo Ævintýraleg hasarmynd sem gerist seint á nítjándu öld. Frank Hopkins, þekktur knapi í villta vestrinu, heldur á vit hins ókunna í Arabíu ásamt hesti sínum, Hidalgo. 02.55 Charlie's Angels: Full Throttle (Englar Charlie's 2) 04.40 Two and a Half Men (1:24) 05.05 Fréttirog fsland ídag SKJÁREINN 14.50 Ripley's Believe it or not! e. 15-35 Game tíví e. 16.05 Dr. 90210 e. 16.35 Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody ioves Raymond e. 20.00 OneTreeHill 20.50 Stargate SG-i 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Celebrities Uncensored 23.15 Sigtið e. 23.45 Strange e. 00.45 Law & Order: Trial by Jury e. 01.30 The BachelorVI e. 02.15 Sex Inspectors e. 03.00 TvöfaldurJay Lenoe. 04.30 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.35 lceland Expressdeildin 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 US PGA 2005 19.00 Gillette World Sport 2006 19.30 UEFA Champions League 20.00 Motorworld 20.25 Súpersport 2006 20.30 World Supercross GP 2005-06 21.30 World Poker 23.00 NBA ENSKIBOLTINN 14.00 Chelsea - Man. City frá 25.03 16.00 Portsmouth - Arsenal frá 25.03 18.00 Liverpool - Everton frá 25.03 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e. 21.30 Tottenham - WBAfrá 27.03 23.30 Upphitun e. 00.00 Man. Utd. - West Ham STÖÐ2BÍÓ 12.00 AboutSchmidt(UmSchmidt) 14.05 The Barber of Siberia (Ást f Síb- eríu) Aðalhlutverk: Julia Ormond, Richard Harris, Oleg Menshikov. Leikstjóri: Nikita Mikhalkov. 1999- Leyfð öllum aldurshópum. 17.00 2001: A Space Travesty (Geim- skrípaleikur) Aðalhlutverk: Leslie Ni- elsen, Ophélie Winter, Ezio Greggio. Leikstjóri: Allan A. Goldstein. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 18.35 Valerie Flake Aðalhlutverk: Susan Traylor, Jay Underwood, Christina Pickles. Leikstjóri: John Putch. 1999- Leyfð öllum aldurshópum. 20.05 AboutSchmidt(UmSchmidt) Að- alhlutverk: Jack Nicholson, Kathy Bates, Hope Davis, Dermot Mulr- oney. Leikstjóri: Alexander Payne. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 22.10 The Last Samurai (Síðasti sam- úræinn) Aðalhlutverk: Tom Cruise, Ken Watanabe, William Athertoon. Leikstjóri: Edward Zwick. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 State Property (Ríkiseigin) Vin- sæl gangsteramynd uppfull af heitri hipp-hopptónlist og hipp- hoppstjörnum í aðalhlutverkum. Beanie Sigel leikur efnalítinn og atvinnulausan smákrimma sem orðinn er leiður á því að bíða eftir að ameríski draumurinn rætist og ákveður að taka málin í sínar hend- ur. Aðalhlutverk: Beanie Sigel, Om- illo Sparks, Memphis bLeek. Leik- stjóri: Abdul Malik Abbott. 2002. 02.05 Sniper 2 (Leyniskyttan 2) Hasar- mynd um leyniskyttuna Thomas Beckett sem snýr aftur til starfa. Forðum daga skaut hann á uppreisn- armenn í frumskógi Panama en er nú kallaður til nýrra verka. Þessum fyrrverandi sjóliða er falið er lífláta serbneskan hershöfðingja. Beckett er ekki einn á ferð og aðstoðarmað- ur hans er fangi af dauðadeildinni sem fær tækifæri til að hefja nýtt líf. Fyrst þurfa félagarnir samt að ryðja hershöfðingjanum úr vegi. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Book- em Woodbine, Erika Marozán. Leik- stjóri: Craig R. Baxley. 2002. 04.00 The Last Samurai (Síðasti sam- úræinn) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Ótvarp saga 103,3- Talstöðin 90,9 DUNDURTILBOÐ Þú kaupir3ja mán. kort á kr. 16.900og færð 2 mánuði aukalega í kaupbæti Alltá . einum stað!

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.