blaðið - 06.04.2006, Síða 16

blaðið - 06.04.2006, Síða 16
% I DEIGLAN FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 blaöiö Gyðingurinn gangandi sýnir í Gel ísraelinn Sruli Rechtsýnir blekteikningar úr barnabókinni The Chorus sem er líka fyrir fullorðna. í kvöld kl 20 opnar hinn víðförli hæfileikamaður Sruli Recht, sýn- ingu á upprunalegum myndskreyt- ingum sínum úr bókinni The Chorus en það er barnabók fyrir fullorðna. Bókþessi, sem er eftir rithöfundinn og leikstjórann Kate Davis, hefur þegar verið gefín út á ensku og frönsku og til stendur að gefa hana út á íslensku. Teikning- arnar, sem eru gerðar með bleki, eru um ellefu talsins og allar til sölu. Sruli Recht, sem er 26 ára gamall lagði stund á list, hönnunar og tískunám í Melbourne í Ástralíu. Á stuttum ferli sínum hefur hann starfað með mörgu hæfileika- 99.......................... Ég ætlaði ekki að safna í einhverja 300 ára gamla gyðingagreiðslu, þetta þróað- ist bara svona óvart. En núna er ég alltafað lenda í því að fólk kemur upp að mér og spyr hvort ég sé gyðingur. fólki, meðal annars hönnuðinum sívinsæla Alex- ander McQueen. Eftir að hafa búið og starfað i London um nokkura mánaða skeið hélt hann til íslands að heimsækja vin sinn, en líkaði svo vel við land og þjóð að hann ákvað að staldra við og vera ekkert að flýta sér til baka. Margir aðdáendur tísku og hönn- unar tóku eftir skikkjum sem Sruli hannaði, sýndi og seldi í versluninni TrilogiaáLaugarvegi. Skikkjurþessar eru mjög sérstakar flíkur og kostuðu skildinginn, eða rúmar hundrað þúsund krónur. „Ég kýs að kalla flík- urnar mínar list og hanna þær út frá þeirri hugsun. Ástæðan fyrir því að þessar skikkjur kosta svona mikið er sú að það tók mig og aðstoðarmann minn, tvær vikur, fimmtán tíma á dag, sjö daga vikunnar að gera eina flík. Þannig að það er rnikil vinna á bak við þetta. Þessi flík virð- istkannskiein- föld í fyrstu en við nánari athugun sér fólk að hún er það ekki,“ segir Sruli og bætir því við aðþrjárþeirra séu seldar og þar með tvær eftir því hann framleiddi aðeins fimm stykki. Ertu með framtíðaráform á fslandí? „Já, ég ætla að fara í samstarf við ákveðna aðila um að koma á fót fatamerki, svo ætla ég að vinna að einhverjum verkefum innan listageir- ans. Ætli ég þurfi ekki að fara til Ástr- Blalii/Steimir Hugi Hinn 26 ára gamli Sruli Recht opnar sýningu á blekteikningum klukkan átta í kvöld í Gallerí Gel. alíu líka og pakka dótinu í stúdíóinu mínu saman.“ Sruli hefur nokkuð athyglisverða hárgreiðslu sem hann segir hafa orðið til þess að margir komi og spyrji hvort hann sé gyðingur. „Það var eng- inn sérstök hugsun á bak við þessa greiðslu. Ég ætlaði ekki að safna í ein- hverja 300 ára gamla gyðingagreiðslu, þetta þróaðist bara svona óvart. En núna er ég alltaf að lenda í því að fólk kemur upp að mér og spyr hvort ég sé gyðingur. Ég svara játandi og þá verður fólk steinhissa. Hváir og spyr aftur hvort ég sé „alvöru" gyðingur og ég svara á sama hátt. Aðeins einu sinni hef ég fengið önnur viðbrögð en það var um daginn þegar ég hitti strák á Kaffibarnum. Hann spurði hvort ég væri gyðingur og þegar ég svaraði játandi þá sagði hann -Hey, ég líka! I þetta sinn varð það ég sem varð hissa þar sem ég hélt að það væru engir gyðingar á íslandi. Hann sagði jú við erum tv... eða þr... ég hélt að hann ætlaði að segja tvö eða þrjú hundruð, en þá sagði hann tveir eða þrír. Þetta fannst mér voðalega skemmtilegt og fyndið,“ segir Sruli að lokum. Gallerí Gel er á horni Hverfisgötu og Klapparstígs. margret@bladid.net TlIlX Með skinku oq osti Fulleldaöir og tilbúnir á pönnuna eöa i ofninn! Mntps - Lost.vti með lítilli ftjrirhófn jj^li^lfeirS ORMSSON SMÁRALIND SfÐUMÚLI S AKUREYRI KEFLAVÍK 530 3900 530 2800 461 5000 FERMINGARGJAFIR! MÝ □RMGSON-VERSLUN I KEFLAVÍK: HAFNARGOTU 25. SlMI 421-1535 □CS-232 Heimabíóstæöa 360 W Magnan {5x60 W) HMS Tilboðsuerö: 29.300 miR 20" LCD sjónwarp SHARR 2X5CNV XL-MP110 Hljómtœft Tilboðsverð: 22.900 SHARP &5W XL-MP40 Hljómtæki Tilboðsuerð: 12.900 Uppteusn 640 x 400 Skerpo 400:1 2x skart tcngi Tewtaverp TilHnAcuapA’ Mp3 spilari DVD-L70 Ferða DVD spilari U1X 512mb: Tilboðsverð: 12.990 Tíiboðsverð: 34.980 YPU1Z 1 GB: Tilboðsverö: 17.990 Ipod lÍKVÍ & tengik 2x 75w 4 150w bas&i Tilboðsverð: 33.900 tylgis! 6 m*fón póda mynúevtí. Mp3 spdari. Vefmyndavél, vidao uptaka og hljóð uptöka Tilboflsverð: 39.900 Nikon Coolpix L1 5.1 rrnfljón puda myndavöl 5x Optical eSelrtttur Tilboðsverð: 23.900 OIYMPUS MJU-600 6 mdjún poöa myndavöl 3x Opuca', aíUrtagr Tilboðsverð: 21-900 OLYMPUS FE-115 5 mffijön pixla myndavél 2.Bx OpUrail öðdréttur Tilboðsverð: 12.900 OLYMPUS SHARR Aoneer NikOtt miRRl OLYMPUS MJU700 aii weothor 7.1 milfjón pixlar 3 x optKVjl nAdröttur (35 105 mm) 5 x stófrmnn fWVtrAtfJir VaJ é maii 23 progríimstillingair 2,5* LCO skjér Tekijr upp myndfikfiMl (wdoojmfié hljódi Innbyggt 19.1 Mb minni Notnr XD minnifikort Ryngd: 103 ^ Tilboðevarð: 24.900 ORMSSON FURUVÖLLUM • AKUREYRI HTH-delld • SfMI 4Ö1-5003

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.