blaðið - 06.04.2006, Qupperneq 30
30 I PHÓTTIR
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 blaöÍA
LENGJAN
LEIKIR DAGSINS
Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is
Zenit St.Petersburg - Sevilla 1,95 2,70 2,75
Xamax - Yverdon 1,85 2,75 2,90
Denizlispor - Fenerbache 4,50 3,20 1,40
Aarau - Thun 2,05 2,65 2,60
St. Gallen - Grasshoppers 2,20 2,60 2,45
Zurich - Schaffhausen 1,20 3,85 6,40
Bellinzona - Concordia 1,90 2,75 2,80
Lausanne - Chiásso 1,70 2,85 3,25
Lugano - Wohlen 1,90 2,75 2,80
Meyrin - Kriens 2,55 2,65 2,10
Steaua Búkarest - Rapid Búkarest 1,85 2,75 2,90
Schalke - Levski Sofia 1,25 3,65 5,70
Middlesbro - Basel 1,60 2,95 3,50
FC Köbenhavn - Lilleström 1,75 2,80 3,15
Keflavík - Skallagrímur 1,25 9,25 2,40
UMFN - KR 1,40 8,60 2,00
Denver- LA Lakers 1,50 8,10 1,85
Miami - Detroit 1,75 7,65 1,60
Allerdyce, McClaren, Curbishley eða O'Neill
Fjórir eftir á óskalista FA yfir nœsta landsliðsþjálfara Englands.
Næsti kattspyrnustjóri enska lands-
liðsins verður breskur, samkvæmt
áreiðanlegum heimildum fjölmiðla
Bretlandseyja. Enska knattspyrnu-
sambandið, FA, fundaði í gær þar
sem rætt var um mögulega landsliðs-
þjálfara og farið yfir útkomur starfs-
viðtala. Niðurstaða fundarins var að
fjórir kæmu til greina sem arftakar
Svens-Görans Erikssonar. Um er að
ræða Sam Allardyce stjóra Bolton,
Steve McClaren stjóra Middlesbro-
ugh, Alan Curbishley stjóra Charlton
og Martin O’Neill sem hefur m.a.
stýrt Celtic og Leicester. Af þessum
fjórum þykir sá síðastnefndi líkleg-
astur í starfið.
Hollendingurinn Guus Hiddink,
Italinn Fabio Capello og Brasilíu-
maðurinn Luiz Felipe Scolari, sem
þykja í hópi fremstu þjálfara heims,
voru allir taldir líklegir í starfið. Nú
þykir hins vegar ljóst að þeir séu ekki
inni í myndinni lengur enda hafa
háværar raddir á Englandi krafist
þess að næsti landsliðsþjálfari verði
heimamaður.
Enska landsliðið á æfingu. Sven-Göran Eriksson lætur af störfum sem þjálfari eftir HM.
o
VW60LF 1.6 COMFORTLINE 04/99
Ek.130.þ 5.gíra V.700.- Un.370.-
TOYOTA AVENSIS 1,8TERRA '02
Ek.90.þ TILBOÐ1.090.- Lán.780.-
Opnunar tími Mán
BílamarkaðurinnSmiðjuvegi 46 E
DAEWOO MUSSO E 23 GRAND LUX
Nýsk.03/01. Ek 62 þ. Sjálfsk.
TILBOÐ 1390,- Lán 800,- 21
pr. Mán. Mögl. 100% lánlHI!
Fös. 10:00-19:00 Lau. 10:00-17:00 Sun. 13.00-17:00
MMCPAJEROGLS 2.8 TD110/98
Ek.137þ.
V.1850,- Lán 1400,- 30 pr.mán.
200 Kópavogur S: 567-1800
SmiZLjuucQl 46 S *
www.bilamarkadurinn.is S:567-1800
BMW 735IA E-65 árg 2002
Ek.76þkm Drekk hlaðin Lúxari
TILB0Ð kr.5600,- Lán 4300,-
AUDIALLROAD 2.7 TWIN TURBO '01
Ek.95 þ. G0H STAÐGREIÐSLUVERÐ
BMW 530 DÍSEL STEPTRONIC 01/01
Ek.111þ. Einn meðöllu
Tilboð 2450,- stgr, Mögl.
Á 100% láni
FORD EXPLORER EDDIE BOWER NEW
árg.2003 Ek.70 þ.km
Fallegur og vel búlnn bfll
|| r™ ' f ’r
■
M.BENZ E 280 T ELEGANCE 4MATIC
08/01 Ek.136 þ.km
TILBOÐ Lán +100,000,-
CHEVROLET CORVETTE LT-1 Arg.95
Ek.70 þ.km T0PP EINTAK
MMC MONTERO SPORT Árg.02
Ek. 80 þ.m Sjálf.sk V.1930,-
/1
M.BENZML320 Árg.02
Ek.76þ.km Fallegur og vel búinn bíll
TOYOTA LAND CRUISER 90 VX Árg '97
5 Gíra, 33" 7 MANNA.
Mögl. 100% lán
TOYOTA RAV 4 2,0 WT-105/01
Ek.89 þ. Sj.sk. V.l.550.-
M.BENZ C 32 AMG V-6 KOMPRESSOR
360 HÖ, Arg. 04 Ek. 44. þ.km Einn
meðÖLLU
POLARIS EDGE TOURING 550 CC
Árg.04. Skipti á dýrari BÍL
VOLV0460GL '97
Ek.144.þ sj.sk. V.490.-
FORD SIERRA SEDAN 1,8Árg.88 VOLVO 850 2,0 20V Sjálfsk. '95
Ek.97 þ.km. S/V.dekk. V.175,- Ek.130Þkm. Gott viðhald
Leður, Álf. S/V Dekk Gott eintak
BMW 325IS SPORT '94
Ek.220.þ sj.sk. V.790,-
Kaupendur athugið!
Fjöldi bifreiða á tilboði á staðnum og á söluskrá
Möguleiki er á skiptum á ódýrari
á flestum bifreiðum
V_____________________________./
FA er sagt vera afar
ósátt við að fjölmiðlar
hafi komist á snoðir um
þá fjóra sem koma til
greina en listinn átti ekki
að leka út. Fjölmiðlar Bret-
landseyja hafa setið um
Brian Barwick, yfirmann
FA, undanfarna dag í
von um að ná myndum
af honum með væntan-
legum knattspyrnustjóra.
Þá varð t.a.m. uppi fótur
og fit þegar Alan Curbis-
hley sást mæta til fundar
við yfirmenn FA á dög-
unum. Af þeim sökum
hefur verið ákveðið að
frekari fundir fari fram
á heimilum stjóranna.
Enska knattspyrnusam-
bandið tilkynnir hver
fær starfið á tímabilinu
13. maí - 5. júní.
United á
möguleika
David Beckham, leikmaður Real
Madrid, segir að sínir gömlu
félagar í Manchester
United geti hæglega
náð Chelsea að
stigum og stolið af
þeim Englandsmeist
aratitlinum.
„Ég held að þeir geti velgt
þeim verulega undir uggum.
Auðvitað hafa Chelsea sjö
stiga forskot en eins og United
hefur verið að leika getur allt
gerst,“ sagði Beckliam við Daily
Mirror. „Chelsea eru líka með
frábært lið og góðan stjóra, en
það verður spennandi að sjá
hvernig fer,“ sagði Beckham.
VINNUVÉLANÁMSKEIÐ
NÁMSKEIÐ VIKULEGA
Staöstetning Mjódd
www^ovs.is
Hkp- ngnimmnýlritfilinn ptf,
UPPLÝSINGAR OG INNRITUN ( SÍMA 894 2737
300 spilapeningar, 2 spilastokkar og dealer button kit í fallegri tösku
Verð: 3.990 kr,-
WWW.VERSLA.IS Hlíðarsmári 13S: 5666-999
Mjög vandað borð!
Einnig hægt að fá með rauðum dúk
Verð: 19.990,-
WWW.VERSLA.IS Hlíðarsmári 13 S: 5666-999
lOmanna pókerborð