blaðið - 27.04.2006, Blaðsíða 44

blaðið - 27.04.2006, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2006 blaöiö OHrútur (21.mars-19. apríl) Þú veist hvaö skiptir máli þrátt fyrir að enginn ann- ar virðist koma auga á það. Ekki efast um sjálfan þig og haltu uppteknum hætti. Endrum og eins verður maður að fylgja eigin sannfæringu. ©Naut (20. apríI-20. maí) Starfsorka þ(n mun hlaðast upp (dag og sem betur fer því mörg verkefni bíða. Reyndu að setjast niður og byrja á þvf sem þarf að gera. Hálfnað er þá haflð verk og það mun strax létta á þér. ©Tvíburar (21. maf-21.jún0 Tviburinn er eitthvað áhyggjufullur í dag. Stjörn- urnar raðast einkennilega og þaö bendir til aukins kviða. Reyndu að ná tökum á fjármálunum áður en þu lendir i skuldafeni. Það mun minnka áhyggj- urnar. ©Krabbi (22. júní-22. júlQ Samskiptahæfileikar þínir hafa aldrei verið meiri og þú skalt nota þá til þess að hafa áhrif á vinnu- staðnum. Það er eitt og annaö sem hefur farið í taugarnar á þér og nú er tími til að gera eitthvað. ®Ljón (23. júli-22. ágúst) Láttu eins og allt brenni á þér nema endanleg út- koma alls. Það mun borga sig en ekki endilega á þann veg sem þú áttir von á. Sennilega mun það borga sig mun beturen þú áttirvon á. 0 ,1 Mayja (23. ágúst-22. september) Fólk vill fá að vita hvað i þér býr. Ekki fara i baklás heldur fagnaðu þvi að einhver sé tilbúinn að læra af þér. Notaðu tækifærið og komdu visku þinni og þekkingu á framfæri. ®Vog (23. september-23.október) Þú verður að axla ábyrgð ef þú vilt að fólk taki þig alvarlega. Ef þú gerir það ekki verðurðu alltaf per- sónan sem aldrei er hægt að stóla á. Það dugar að byrja smátt og smátt og bæta siðan við sig án þess að kaffæra öllu. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú verður að taka mjög afdrifaríka ákvörðun (dag. Ekki hika of lengi heldur taktu af skariö. Hver sem ákvörðunin verður er liklegt að þú munir verða afar sátturáendanum. © Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur verið að styrkja þann grunn sem þú stend- ur á og það borgar sig að halda því áfram. Þú ert reiðubúinn að taka næsta skref og láta af þeim ótta sem hefur verið að naga þig svo lengi. Q Steingeit (22. desember-19. janúar) o Hættu að brenna kertið á báðum endum eða það mun slokkna á þér að lokum. Líkaminn þinn öskrar á hvild en þú virðist ekki vilja hlusta. Ef þú tekur þig ekki á blasa hamfarlr við sem þú mátt alls ekki viö. , Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þetta snýst allt um að ná jafnvægi i lífinu. Að fara fram úr sjálfum sér skaðar þetta náttúrulega jafn- vægi. Að lifa í sátt við náttúruna og stjörnurnar er mikilvægast til lengri tíma litið. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Af öllum ert þú sú persóna sem liklegust er til að standa við gefin loforð. Það er þetta atriði sem færir þér svo mikla virðingu frá ástvinum. Að vera heilsteyptur í því sem maður gerir er ótrúlega mik- ilvægt. ■ Fjölmiðlar HOPSALIR I TILFINNINGAHAM kolbrun@bladid.net Það var raunalegt að sjá í tíufréttum RÚV íbúa Keflavíkur gelta að biskupi Islands vegna óánægju með prestsráðningu. Ég hef ekkert á móti tilfinn- ingaríku fólki, það er oft mun skemmtilegra en geðlufsurnar. Mér finnst líka allt í lagi að fólk missi einstaka sinnum stjórn á skapi sínu, en slíkt á ekki að ger- ast fyrir framan sjónvarpsmynda- vélar. Þegar ég horfði á tíufréttirnar þar sem biskup talaði af yfirvegun og rósemi en fékk að launum hróp og köll þá fann ég fyrir vanlíðan. Hópsálir í tilfinningaham eru ekki sérlega geðslegt sjónvarps- efni. Sem betur fer var þetta stutt frétt enda kærði ég mig ekki um SJÓNVARPIÐ 16-35 [þróttakvöld 06.58 17.05 Leiðarljós 09.00 17-50 Táknmálsfréttir 09.20 18.00 Stundin okkar 09.35 18.30 Latibær 10.20 19-00 Fréttir, íþróttir og veður 10.45 19.35 Kastljós 11.10 20.25 Frank Sinatra (2:2) (lcon: Frank Sinatra - Dark Star) Bresk heimilda- mynd ítveimur hlutum um söngvar- 11-35 12.00 ann Frank Sinatra. 12.25 21.15 Sporlaust (10:23) 12.50 22.00 Tíufréttir 13.05 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (36:47) Bandaríska þáttaröðin Aöþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) erfeikivinsæl víða um lönd. Þættirn- 13.30 14.15 16.00 16.25 ir hafa verið tilnefndir til fjölda verð- launa og hlutu til að mynda Golden 17.20 Globe-verðlaunin á dögunum sem 17.40 besta sjónvarpsþáttaröðin. 18.05 23.10 Lífsháski (38:49) (Lost II) 18.30 23.55 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2006 (1:4) 19.00 00.55 Kastljós 19.40 oi.so Dagskrárlok 20.05 20.50 SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland (dag 19-25 Þrándur bloggar 21.35 19-30 BernieMac(3:22) 22.20 20.00 Friends (18:24) 22.45 20.30 Splash TV 2006 23.25 20.55 Þrándur bloggar 23.45 21.00 Smallville 21.45 X-Files 22.30 Extra Time - Footballers' Wive 01.10 02.05 23.00 Invasion (16:22) 23.45 Þrándurbloggar 23.50 Friends (18:24) 0. 03.45 00.15 Splash TV 2006 e. 05-25 06.30 SJÓNVARPSDAGSKRÁ STÖÐ2 fsland í bítið Boldandthe Beautiful f fínu formi 2005 Martha My WifeandKids Alf 3rd Rock From the Sun Whose Line Is it Anyway? 3 Hádegisfréttir Neighbours Ifínuformi 2005 Home Improvement (17:25) WifeSwap(i:7) Sólarsirkusinn Barney Með afa Bold and the Beautiful Neighbours The Simpsons (16:23) Fréttir, íþróttir og veður Íslandídag Strákarnir Meistarinn (18:22) Bones (1:22) (Bein) Nýr hörku- spennandi bandarískur sakamála- þáttur. Söguhetjurnar eru Dr. Temp- erance 'Bones' Brennan, einmana réttarmannfræðingur, og Seeley Booth, ískaldur FBI-sérfræðingur með sjálfstraustið í lagi. Life on Mars (5:8) (Líf á Mars) How I Met Your Mother (15:22) American Idol (30:41) American Idol (31:41) Sensitive New-Age Killer (Nær- gætni nýaldarmorðinginn) Léttg- eggjuð áströlsk spennumynd f anda Honk Kong-mynda Johns Woos. Huff (9:13) Martin Lawrence Live: Runt- eldae. Dazed and Confused e. (Dösuð og rugluð) Fréttirog fslandídag Tónlistarmyndbönd SKJAR1 16.10 Queer Eye for the Straight Guy e. 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Frasier-i.þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Gametíví 20.00 FamilyGuy 20.30 The Office Jim reynir að heilla Pam með töktum sínum í körfubolta. 21.00 Sigtið - lokaþáttur 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 C.S.I: Miami - NÝTT! 22.50 Jay Leno 23.35 Law&Order:SVUe. 00.25 Frasier-i.þáttaröðe. 00.50 TopGeare. 01.40 Fasteignasjónvarpið e. 01.50 Östöðvandi tónlist SÝN 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 17.05 US PGA í nærmynd 17.30 Gillette HM 2006 sportpakkinn 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 LeiðináHM2006 18.55 Middlesborough - Steua Búkar- est Bein útsending frá undarúslit- um í Evrópukeppni félagsliða. Midd- lesbrough tapaði 1-0 í síðasta leik á útivelli og eiga því mikla möguleika á að komast í úrlistaleikinn sem framferio. maííEinshoven. 21.00 Sænsku nördarnir 21.50 Saga HM (1974 Þýskaland) 23.20 Fifth Gear 23.50 Middlesborough - Steua Búkar- est að sjá meira. Biskup bað Guð að blessa fólki, sem mér finnst fallegt af honum því í hans spor- um hefði ég ekki haft til að bera sömu göfgi. Ég hugsaði hins vegar með mér að vonandi hefðu þessi sóknarbörn haft vit á að fara heim, fletta Biblíunni og kynna sér boðskap Krists. ENSKIBOLTINN 07.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e. 08.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðiðmitt"e. 14.00 Fulham - Wigan frá 24.04 16.00 Aston Villa - Birmingham frá 16.04 18.00 West Ham - Liverpool frá 26.04 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00 SagastórþjóðannaáHM:Þýska- land e. 22.00 Arsenal-Tottenhamfrá 22.04 00.00 W.B.A. - Bolton frá 17.04 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2-BÍÓ 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.10 02.00 04.00 Daredevil (Ofurhuginn) Double Bill (Tvöfaldur í roðinu) The Man With One Red Shoe (Maðurinnírauða skónum) Scooby-Doo Double Bill (Tvöfaldur í roðinu) The Man With One Red Shoe (Maðurinn ( rauða skónum) Aðal- hlutverk: Charles Durning, Dabney Coleman, Jim Belushi, Tom Hanks, Lori Singer, Carrie Fisher. Leikstjóri: Stan Dragoti. 1985. Scooby-Doo Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Sarah Michelle Gellar, Matthew Lillard. Leikstjóri: Raja Gosnell. 2002. Leyfð öllum aldurs- hópum; Daredevil (Ofurhuginn) Aðalhlut- verk: Ben Affleck, Jennifer Garner, Colin Farrell. Leikstjóri: Mark Steven Johnson. 2003. Bönnuð börnum. The Core (Kjarninn) Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Hilary Swank, Stanl- ey Tucci. Leikstjóri: Jon Amiel. 2003. Bönnuð börnum. Prophecy II (Spádómurlnn) Aðal- hlutverk:ChristopherWalken,Jenni- fer Beals. Leikstjóri: Greg Spence. 1998. Stranglega bönnuð börnum. Johns (Harkarar) Aðalhlutverk: Luk- as Haas, David Arquette. Leikstjóri: Scott Silver. 1996. The Core (Kjarninn) RAS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Erlendir fjölmiðlar á Vorblót tónlistarhátíðinni Blaðamenn frá tímaritunum Mojo og Songlines og Breska ríkisútvarp- inu BBC eru meðal þeirra erlendu fjölmiðla sem koma hingað til lands vegna tónlistarhátiðarinnar Vorblót, eða Rite of Spring eins og hátíðin er titluð erlendis. Songlines er eitt stærsta og virtasta tónlistarrit heims á sviði heims- og þjóðlagatónlistar. Blaðamenn þess eru mjög spenntir fyrir hátiðinni, ekki hvað síst sök- um þessa að serbneska hljómsveitin KAL mun koma þar fram. Ennfrem- ur hafa þeir mikinn áhuga á þeim innlendu listamönnum sem fram koma á hátíðinni. Þeir ætla sér held- ur ekki að missa af skotunum í Salsa Celtica, en ekki erlangt síðan sú sveit prýddi forsíðu blaðsins. Mojo, eitt virtasta tónlistartímarit Bretlands, ætlar einnig að fjalla um Vorblótið í máli og myndum. Ritið birti forsíðufrétt um hátíðina á vef sínum www.mojo4music.com í byrj- un vikunnar - en á vefnum verður birt „blogg“ frá öllum tónleikum hátíðarinnar. Útgefandi Mojo tíma- ritsins verður jafnframt á landinu en hann hyggst skoða nánara samstarf við Hr. Orlyg um Vorblótið í framtíð- inni. Fyrir áhugasama er dagskrá hátíð- arinnar sem hér segir: Fimmtudagur 27. apríl, kl. 20.00 Ife Tolentino (Brasilía) og Mezzo- forte. Föstudagur 28. apríl, kl. 20.00 Flís ásamt Bogomil Font. Petter Winnberg (Svíþjóð) og Soul Jazz Rec- ords presents: 100% Dynamite (Bret- land). Laugardagur 29. apríl, kl. 20.00 KAL (Serbia) og Stórsveit Nix Noltes. Sunnudagur 30. apríl, kl. 20.00 á Blue Truck, Salsa Celtica (Bretland). Miðaverð á hverja tónleika er 2.900 kr. (auk 225 kr. Miðagjalds). Miða- verð fyrir 100% Dynamite klúbbinn eingöngu (frá miðnætti, föstud. 28. apríl): 1.000 kr. Miði á alla hátíðina kostar 5.900 kr. (auk 400 kr. miða- gjalds). Forsala aðgöngumiða fer fram í verslunum Skífunnar, BT á Selfossi og Akureyri og á Netinu hjá www. midi.is. Einnig verða seldir miðar við hurð á tónleikadag á NASA. www.songlines.co.uk www.mojo4music.com www.riteofspring.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.