blaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 1
ielsifk.
FISHING GEAR
Fluguveiðiskóli
Pálma Gunnarssonar og Arkó Veiðihallarinnar. Kíkið á námskeiðin á www.arko.is
Skráning og upplýsingar í Arkó krókhálsi 5g. ( Gummi)
Sími 587 5800 - 893 7654 eða mail arko@arko.is
SERBLAÐ UM
VEIÐI
Hfkó
VEIÐIVÖRUR
Krókhálsi 5g, 110 Reykjavík
Sími: 587 5800 * www.arko.is
.#*r*** -
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006
Svartfuglinn dreifð-
ur og styggur
| SÍÐA18
Gómsæt uppskrift
frá Lækjarbrekku
| SlÐA 20
Veiðihnífar með
langa sögu
| SlÐA 22
jr. i u \
Auknar kröfur gerö-
ar til veiðihúsanna
Nauðsynlegt að kom-
ast frá dagsins önn
segir Pálmi Gestsson
| SfÐA 24
AUGLÝSINGASÍMIAUKABLAÐA
510 3744
Stór hópur íslendinga nýtur þess að
fara í veiði á hverju sumri. Fólk nýt-
ur náttúrunnar og góðs félagsskapar
og margir hverjir ölaðst hugarró nið-
ur við ána.
Áður fyrr sættu menn sig við fá-
brotna aðstöðu. t veiðikofunum var
aðstaðan hugguleg en þjónusta og
annar lúxus var ekki í boði. Kröf-
urnar hafa breyst í dag. Fólk er farið
að gera auknar kröfur um aðbúnað
í veiðihúsum og vill fá aukna þjón-
ustu. í nýju veiðihúsunum er yfir-
leitt stór og falleg stofa og fullbúið
eldhús. Hverju svefnherbergi fylgir
baðherbergi og öll aðstaða er eins
og best verður á kosið. Um leið og
veiðileyfi hafa orðið dýrari hafa
kröfur um aðbúnað við veiðiárnar
aukist til muna.
Aftur á móti eru svo alltaf þeir
sem kjósa frekar gamla farið og vilja
sjá um sig sjálfir og gera engar sér-
stakar kröfur um þjónustu. Þetta
eru oft ár þar sem færri stangir eru
seldar.
Almennt er þó stækkandi hópur
sem gerir meiri kröfur um lúxus í
veiðihúsunum og fylgir það þeim
ám þar sem fleiri stangir eru seldar.
Hvorn kostinn sem fólk kýs þá eru
veiðiferðir tími til þess að njóta nátt-
úru, umhverfis og félagsskapar og
ættu allir að geta haft það gott í nátt-
úru íslands. Myndirnar á siðunni
eru teknar við Breiðdaldsá.
hilda@bladid.net
netfang: auglysingar@bladid.net