blaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 6

blaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 6
22 I VEIÐI FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 blaðiö Fjölskylduparadísin Hvammsvík í Kjós Hópar - félagasamtök - fyrirtæki - fjölskyldur! [ Hvammsvík er hægt að veiða, spila golf, róa kajak, grilla, spila fótbolta, fara í gönguferðir, tína krækling í fjörunni, fara á hestbak, slæpast, leika sér, tjalda eða slappa af í sveitakyrrðinni og njóta fagurs umhverfis. Bjóðum líka sjóstangveiði! Tilvalin fyrir dags- eða helgarferð starfsmannahópa og fjölskyldur. Hafið samband og látið okkur gera tilboð í fjölskyldudag fyrirtækisins eða ættarmótið við setjum saman áætlun sem hentar öllum. Sími 566 7023 - 893 1791 - Fax 566 8960 - eMail: info@hvaimnsvik.is - www.hvammsvik.is mtwmmm 2006 www.strengir.is ellidason@strengir.is • Sími:567 5204,660 6890 FISHER'S Motion, Gore-Tex 6 Iaga Gore-Tex vöðlur og vöðlujakkar. 9 ára reynsla á ísiandi. Hafa reynst frábærlega að sögn kröfuharðra neytanda. Toppgæði og gott verð! /WSHHfiíy wL \ i / Gódur veidihnífur er nauðsynleg græja Opinel hnífarnir eiga sér langa sögu Góður veiðihnífur er eitthvað sem allir veiðimenn þurfa að eiga, hvort sem þeir eru í stangveiði eða skot- veiði en eins er þetta góð eign fyrir mikið útivistarfólk. Opinel hnífarnir eiga sér langa sögu. Þetta eru sterkir, einfaldir og öflugir vasahnífar með tréskafti sem hafa verið framleiddir frá upp- hafi í bænum Saint-Jean-de-Mauri- enne í Frakklandi. Joseph Opinel hannaði fyrsta hníf- innáriði8950gtuttuguárumseinna við upphaf fyrri heimstyrjaldar- innar höfðu verið seld í kringum 20 milljón eintök en Opinel fyrirtækið er ennþá rekið af sömu fjölskyldu og er sérstakt safn í Saint-Jean-de- Maurienne tileinkað hnífnum. Hefðbundni Opinel hnífurinn hefur skaft úr beykivið og beitt blað Eftirspurn eftir hnífunum er s t n ð U g Hníf- urinn er mjög einfaldur í notkun og er með öryggislæsingu þannig að þegar hnífurinn er opinn og í notkun þá getur blaðið ekki hrokkið til baka þó að hnífnum sé beitt vitlaust. Hnífarnir koma líka í fallegum gjafaboxum og eru því tilvalin gjöf handa þeim sem eiga allt. Hnífarnir eru líka handgerðir og því verða engir tveir eins. þekkt heim. Á The e n d a g æ ð i þ e i r r a út um allan Museum of Modern Art í New York eru Opinel hnífarnir til sýnis og eru þeir þar á meðal 100 fallegustu hluta í heimi sem safnið valdi sérstaklega. en nú kemur hnifurinn í fleiri út- gáfum og hægt er að fá sköftin úr ýmsum viðarteg- . u n d u m eða öðrum efnum. handa börnum. Blaðið er þá sveigt á endanum þannig að það er minni hætta á þvi að barnið skeri sig við notkun hnífsins en barnahnífurinn er sérstaklega hannaður með öryggi barnsins í huga. Opinel hnífana er líka hægt að fá hilda@bladid.net Helstu tœki fyrir fluguhnýtingar Fluguklemman er hreyfanlegur haus sem gefur fluguhnýtaranum færi á að velta flugunni til og frá. Klemman sem heldur flugunni er stillanleg þannig að það er hægt að snúa flugunni upp og niður sem auð- veldar alla vinnu. Keflahaldarinn Nauðsynlegt er að gripið sé gott og að keflahaldarinn haldi bæði stórum og smáum keflum. Þráður- inn fer í gegnum rör og þarf hann að geta runnið vel í því. Þyngd kefla- haldarans má ekki vera of mikil svo að haldið sé gott og hægt sé að vinna með báðum höndum í einu. Skæri Góð skæri eru nauðsynleg og skiptir máli að eiga bæði bein skæri og bogin. Aðal- atriðið er að það sé nóg pláss fyrir fingurnar og að þau klippi alveg fram í oddinn þannig að það sé þægilegt að nota þau. Fjaðraklemmurnar Gera það að verkum að það er auðveldara að vinna með fjaðrirnar. Þráðvinda Ef búa á til almennilega flugu verður hnúturinn að vera góður. Ef notuð er þráðvinda þá er þræðinum lokað með því að vinda hann yfir sjálfan sig og heldur hún samt sem áður spennu á þræðinum og útkoman verður einfaldur og sterkur hnútur. BLABERJASÚPA SÆTSÚPA án/axtasúpa

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.