blaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 2

blaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 2
18 I VEIÐI FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 blaöið Loop Stangirnar og skotlínurnar eru hannaöar meö þaö fyrir augum aö veiöimaöurinn geti bæöi kastaö langt og stutt meö mikilli nákvæmni þannig aö llnan leggist á vatniö án þess aö bráöin sjái þaö á yfirborði vatnsins. ^Tbe Lasrbope Last hope Fluguhnýtingarefni úr íslensku hrosshári Islenska hrossháriö hefur hlotiö mikla viðurkenningu fluguhnýtara um allan heim! Lítið um svartíugl utivistogveidi.is Pað borgar sig að vera skráður félagi! Dúi Landmark, veiðifélagi Róberts, hélt með honum á svartfuglsveiðar um síðustu helgi. Aflinn - fimmtíu fuglar í frekar leiðinlegum sjó á grunnslóðinni, þar sem mest var skotið af álku og Iftilsháttar af lunda. Þeir voru í kantinum á S-Hrauninu. Keilinum ca 7-10 mílur var talsvert Undirritaður kvaddi þá félaga og af fugli og stærsta gerið taldi 10 hélt sunnar á svæðið og beint út af fugla,“ skrifar Róbert ennfremur. aðeins œtlað konum Arkó er með Fluguveiðiskóla aðeins fyrir konur dagana 21. til 23. maí og 24. til 26. maí. Nám- skeiðin verða haldin í Reykja- dalsá í Þingeyjasýslu við Laugar. Kennslan stendur yfir í tvo og hálfan dag og kostar dagurinn að- eins 13.000 kr. Innifalið í verðinu eru veiðileyfi, kennsla og gisting í notalegu umhverfi. Herbergin eru tveggja manna og fylgir hverju herbergi sturta og klósett. Aðeins 6 nemendur komast á hvort námskeið og þvi ætti hver og einn að fá góðan tíma með leiðbeinanda þar sem þeir verða tveir með hópinn. Að sögn Gunnars hjá Arkó er karl- mönnum úthýst á þessu námskeiði því það er eingöngu ætlað konum sem langar til þess að læra grunnat- riði fluguveiðinnar án þess að hafa karlinn hangandi yfir sér. Námskeiðið byggist þannig upp að í byrjun er farið yfir grunnatriðin og síðan er farið í fluguköstin. Kon- unum er komið vel af stað í að kasta og síðan er farið út í á og þar hefst veiðin og kast kennslan. „Þar eru líka kennd hin ýmsu afbrigði af veiði og reynum við að kenna allar veiðiað- ferðirnar", segir Gunnar. „Þá erum við að tala um t.d. þurrfluguveiði með streamerum, veiði með púpum, veitt upp fyrir sig, veitt niður fyrir sig og svo kennum við þeim að lesa svo- lítið í vatnið, hvar fiskurinn heldur sig og svoleiðis. Þær konur sem sækja námskeiðið fá því góða grunnþekk- ingu á fluguveiðinni. Fannst ykkur vanta svona námskeið fyrir konur? Já, vegna þess að konur hafa ekki síður áhuga á veiðimennsku en karlar en drífa sig kannski síður á veiðinám- skeiðin eða beint út í ána. Eins erum við með námskeið í gangi þar sem hóparnir eru bland- aðir og hefur það verið vinsælt að pör komi saman á námskeiðin hjá okkur segir Gunnar. Ég auglýsti þetta að- eins núna á Netinu en þetta spurðist út og við erum búnir að fylla fjögur námskeið í sumar og komast færri að en vilja. 24 KLST þjómusta Reynisvatn er mjög vinsælt hjá veiðimönnum enda nóg af fiski í vatninu og sjaldgæft að fólk fari tómhent heim. í vatninu er aðallega regnbogasilungur en einnig bleikja. Hægt er að leigja stangir og báta og er aðstaðan tilvalin fyrir starfsmannahópa sem og veislur af ýmsu tagi. Á staðnum er veitingasala, fjöldi grilla, innisalur og útipallar. 561 0752 og 693 7101 Veiðitími svartfugls stendur nú sem hæst og leggja fjölmargir bátar upp frá höfnum landsins á degi hverjum með vel vopnaða og spennta veiðikappa. Einn reynd- asti veiðimaður landsins er Róbert Schmidt, verslunarstjóri hjá Úti- vist og veiði en hann hefur stundað veiðar á svartfugli árum saman. f vikunni skrifar hann einkar áhuga- verðan pistil á heimasíðu verslunar- innar um svartfuglsveiði ársins. BATAL£!°a Dreifður og styggur „Svo virðist sem minna sé af svart- fugli á Faxaflóa þetta veiðitímabil en síðari ár. Fjölmargir veiðimenn eru sammála þessu en stift hefur verið sótt á miðin sl. vikur og daga og hefur lítið sést af stórum hópum líkt og venja er á þessum árstíma. Veiðin hefur samt verið ágæt en það tekur lengri tíma að eltast við fuglinn um allan sjó. Mikið er af hrefnu á Faxaflóa og smáhveli. Einnig hefur sést óvenjumikið af súlu. I samtali við veiðimenn sem fóru á svartfuglsveiðar um helgina, sögðu þeir að fuglinn hefði verið dreifður og nokkuð styggur, kaf- aði snemma eða flaug langt áður en komið var í skorfæri,“ skrifar Róbert. „Undirritaður skrapp í gær- morgun einn á bát út á Syðra Hraun og hitti þar skyttuna Sigga Konn frá Siglufirði en Siggi er með litla trillu sem ber nafnið Konni Konn. Siggi hefur farið í áraraðir hér út á flóann í svartfugl og segir hann að það sé ekki eins mikið af fugli og venja er. Með honum var Svavar Þórhalls og veiddu þeir rúmlega 70 fugla og nokkra þorska í soðið. 844 7000 Ertu á voiöum eöa a leiöinni? Stnrtsmenn okkar eru a bdkvakt allan sólarhrmginn og geta viöskiptavinir hringt I okkur hvenær sem er og viö opnum verslunina þey.tr ó þart aö halda , KAROCURE FLiFlSHING Ef þú hefur aldrei kynnst Loop þá er stundin runnin upp og mál aö mæta sannleíkanum. f ... 'rt.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.