blaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 1
Mamma, á ég að elda pizzu í kvöldmatinn? Bömum kynnt fuglalíf á laugardögum Tekst Silviu Nótt að skjóta Svíum ref fyrir rass? ■ VIÐTAL Ungurá uppleið Hannes Þór Halldórsson er aðeins 22 ára gamall en hefur þegar öðlast mikla reynslu á sviði sjónvarpsauglýsinga- og myndbandagerð- ar. Hannes segir frá stuttum en f viðburðaríkum W/ . ferli sínum og ræðirtækifærin í íslenskri kvik- ÆiiA myndagerð í viðtali við Æi Blaðið í dag. | SÍÐA 20 ■ ERLENT Hart sótt aö Blair Kröfur magnast nú innan breska Verkamannaflokksins um að Tony Blair forsætisráð- herra skýri opinberlega frá því hvenær hann hyggist láta af embætti. Síðustu tvær vikurnar er taldar þær erfiðustu á stjórn- málaferli Blairs. Hann ver hins vegar annál- Á aðurfyriraðstanda af sérgagnrýni og óhagstæða rás atburða Sl málasvið Blaöil/Steinar Hugi Sumarsæla á Austurvelli Blússandi veðurbliða var á höfuðborgarsvæðinu í gærdag og komst hitinn hæst í átján stig. Borgarbúar nutu veðursælunnar víða um bæinn og að vanda var Austurvöllur vel sóttur. Þessi unga stúlka lét fara vel um sig í grasinu þar sem hún sleikti sólina og spjallaði í símann. Verktakafyrirtæki áhugasöm um flugvöll á Lönguskerjum Telja koma til greina að leggja nýjan flugvöll á uppfyllingum gegn landi í Vatnsmýrinni Björn Ingi Hrafnsson, sem er í 1. að allir flokkarnir eru andsnúnir á fætur öðru í endalausri umræðu því við að menn hafi þó hrós sæti á lista framsóknarmanna í því að flytja innanlandsflugið til á flótta frá niðurstöðu, rétt eins og sér fyrir að hafa afrekað það rr Reykjavík, segir að stór verktaka- Keflavíkurflugvallar og tillaga um manni sýnist að eigi sér stað um málflutningi sínum að sameina fyrirtæki hafi þegar haft samband að halda því í Vatnsmýri var felld 14- Sundabraut þessa dagana." Hjálmar og Kristin í einhverju. við sig og lýst miklum áhuga á fram- 1 í borgarstjórn í síðustu viku. Eftir Hann gefur lítið fyrir gagnrýni Björn Ingi segir hins vegar rai kvæmdum vegna flutnings Reykja- eru tveir kostir, á Lönguskerjum og framsóknarþingmannanna Hjálm- að gera lítið úr skiptum skoðuni víkurflugvallar úr Vatnsmýrinni á Hólmsheiði. í þeirri stöðu tel ég ars Árnasonar og Kristins H. Gunn- um innanlandsflugið. „Við vilji á Löngusker. Til greina kemur af að frambjóðendur þurfi að deila því arssonar á hugmyndir um flutning samhæfa þau sjónarmið að inn þeirra hálfu að leggja nýjan flugvöll með kjósendum hvað þeir vilji.“ innanlandsflugsins á Löngusker. landsflugið sé í bænum og að j í skiptum fyrir hluta af því landi, Björnlngisegiraðþarnakrystall- „Ég er alveg til í að þreyta kappræðu fari úr Vatnsmýri, en það telji sem til félli í Vatnsmýri. ist munurinn á því sem hann nefnir um málið við þá, en hef ekki tíma við að Lönguskerjahugmyndin g Björn Ingi sagði í samtali við athafnastjórnmál annars vegar og til þess fyrir kosningar. Þangað til En það ákveður enginn þjóðars Blaðið að sá áhugi rímaði við um- umræðustjórnmál hins vegar. „Við vil ég ræða við borgarbúa og skora Hún næst aðeins með því að me sagnir flugmanna, flugrekenda og framsóknarmenn erum á móti því frekar á keppinauta mína til borgar- kynni lausnir og vinni þeim fyl veðurfræðinga. „Það liggur fyrir að menn kæfi hvert þjóðþrifamálið stjórnar í kappræðu.“ Hann bætir segir Björn Ingi Hrafnsson. Tryggjum að Reykjavíkur- ■ flugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni www.xf.is www.f-listinn.is Frjálst, óháð & ókeypis! 101. tölublað 2. árgangur mánudagur 8. maí 2006 IMATUR GARÐAR IJUROVISION FASTEIGNALÁN í MYNTKÖRFU Nánari upplýsingar veita lánafulltrúar Frjálsa og á www.frjalsi.is 2,5% Mi&ml viö mynlkörtu 3, Ubor vextir 3.4.200b

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.