blaðið - 26.06.2006, Blaðsíða 3

blaðið - 26.06.2006, Blaðsíða 3
1$ N V ! 01S V D V Ifji 1 'J SwaÉfcfl I ■■ «-#• Landsmót á Vindheimamelum í Skagafirði 26. júní - 2. júlí Fjölskylduhátíð hestamanna Sjáðu bestu hesta og knapa landsins fara á kostum. Hin frábæru Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, Todmobile og Papar halda uppi dúndrandi stemningu fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld og auk þess koma fram: Hundur í óskilum, Karlakórinn Heimir, Björgvin Franz, Palla pera og Guffí banani úr Ávaxtakörfunni, Ronja ræningjadóttir, Álftagerðisbræður, Gísli Einarsson, r r Regína Osk, Ina úr Idolinu og Jónsi og Einar úr hljómsveitinni í svörtum fötum. Hoppkastalar og leiksvæði fyrir börnin. Forsala er á eftirfarandi ESSO-stöðvum: Nesti Ármúla, Nesti Borgartúni, Nesti Gagnvegi, Nesti Geirsgötu, Nesti Háholti, Nesti Laekjargötu, Nesti Stórahjalla, ESSO Fossnesti, ESSO Hveragerði, ESSO Árbæ, Naustagil Húsavík, ESSO Hvolsvelli, ESSO Hyrnunni, ESSO Höfn í Hornafirði, ESSO Leirunesti, ESSO Varmahlíð, ESSO Aðalstöðin, ESSO Egilsstöðum. Forsölu lýkur sunnudaginn 25. júní. FEsr/^ LANDSMOT Farðu á www.landsmot.is og fáðu nánari upplýsingar um Landsmót hestamanna, einstakan viðburð og fjölskylduskemmtun. VINDHEIMAMELUM 26. JÚNÍ - 2. JÚLÍ 2006 ICELANDAIR . www.landsmot.ls

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.