Alþýðublaðið - 14.11.1919, Síða 5

Alþýðublaðið - 14.11.1919, Síða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6 Allir hugsandi fram/aramenn og konur, sem unna heill alpýöunnar, kjósa Olaf og Þorvarð. Þú ferð með kjörseðilinn inn í kjörklefann, sem er í einu horni herbergisins. Par er stimpill og blek- púði. Pú tekur stimpilinn og stimplar í hvíta depil- *nn fyrir framar nafn Olafs Friðrikssonar og Þorvarðs Porvarðssonar, og þá lítur kjörseðillinn þannig út: Jakob Möller Jón Magnússon Ólafur Friðriksson Sveinn Björnsson Porvarður Porvarðsson ösvi/ni Sj ál/stjð rn ars malatma. Kosningaþvingun. Lög fótum troðin. Nú, á síðustu stuudu, þegar »llar bjargir viiðast bannaðar, hafa Sjálfstjórnarsmalarnir tekið öl þess sviviiðilega og ólöglega ráðs, að reyna með ö’.lu móti að tvinga menn, en þó einkum kon- 'lr» til þess, að skrifa undir skjal ®ða sbjöl þess efnis, að undirskrif- a»di ^kuldbindur sig til þess upp ^ æru og samvizku, að kjósa þá ^ón Magnússon forsætisráðherra °8 Svein Björnsson yfirdómslög- tdann m. m. f íyrrakvöld hóaði Bríet saman 20—30 konum á fund Póturs Zop honíassonar og fl. Sjalfstjórnar- smala. Voru þeir með skjal þar sem svo var kveðið á í sem hór að ofan er ritað. En ekki höfðu margar af konum þessum viljað svínbinda svo atkvæði sitt, ekki sizt er svo svivirðileg atkvæða- smölun var um hönd höfð af um- boðsmönnum „Sjálfstjórnar*. Sams- konar skjöl eru í höndum ein- stakra óhlutvandra manna, sem reyna á allan hugsanlegan hátt að fá menn og þá einkum konur til þess, að kasta atkvæði sínu á þá Jón og Svein. En sem betur fer átta flestir sig á því, hve óhæfl- leg og ósamboðin þessi ólöglega smö’.un er forsætisráðherranum. Óneitanlega er það illa viðeig- andi að æðsti maður landsins láti smala sína nota óleyfileg meðöl í kosningabaráttunni og enginn vafl er á því, að slik meðöl hafa gagn- stæð áhrif við það, sem til «r ætlast. Þeir, sem þekkja Sjálfstjórnar- smalana, eru reyndar ekki hissa á þessu. Peir eru altof illa kyntir meðal kjósenda smalarnir þéir. Og ailir alþýðumenn, að minsta kosti, taka þeim eins og við á og sína þeim á morgun hvern þeir kjósa, þrátt fýrir fortölur þeirra, með því að merkja öll við ólaf og Forvarð. Kvásir. í Reykjavík dugar það ekki. í Morgunblaðinu á sunnudaginn segir Einar Arnórsson, að hér í Reykjavik þurfl Jakob Möller ekki að gera sér von um kosningu. Hann segir reyndar að Jakob sé gáfaður og góður, en það er eins og Einari þyki hnyss að því að Reykjav.k kjósi hann, telur það hefði betur sæmt einhverju öðru kjördæmi!! Yið skulum ætla, að óhætt sé að trúa Einari í þessu tilfelli um vin sinn Jakob, þvi Einar er varla að ljúga upp á hann, eftir að Ja- kob hefir staðið í skítkasti fyrir hann alt frá því að Einar var ráðherra. Spakur. Fyrirepurn. Morgunblaðið, málgagn andbann- inga, styður Jakob, Jón og Svein. Allir segjast þeir vera bannmenn. Fyrir nokkrum dögum hélt blað- ið því fram, að enga mætti kjósa á þing nema þá sem vildu afnema bannlögin. Hvort eru Sveinn, Jón og Jakob andbanningar, eða er Morgunblaðið orðið bannblað? Nói. Svar: Það fyrra er trúlegra.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.