blaðið - 10.08.2006, Qupperneq 1
WWW.SVAR.IS
:iiii
#
Ara ábyrqð
1.66Ghz Duo Core örgjörvi
1024MB DDR2 vinnsluminni
100GB Haröur Diskur
ATI X1400 512MB Skjékort
Innbyggð vefmyndavél
Bluetooth
MtnilnŒW
svan) -
SIÐUMULA 37 - SIMI 510 6000
Eldrity
Ijósum og seríum
1 lWíjI Eingöngu í fáeina daga!
byggt S búið
„ , .Kringlunni
Smaralmd 568 9400
554 7760
TÍSKA
FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEYPIS!
Hraðakstur um landið:
700 teknir á
fjórum dögum
Samkynhneigð á námsskrá
■ Takmarkiö er öli skólastig grunnskólans ■ Þetta er villuhneigð
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
„Fjallað verður um samkynhneigð eins og hvert
annað lífsform og samkynhneigðar fjölskyldur
sem hluta af samfélaginu. Þetta er frumkvöðla-
starf hjá okkur á Akureyri og vonumst við til
að ná þessu á öll skólastig grunnskólans," segir
Sverrir Páll Erlendsson, talsmaður FAS sem
eru Samtök foreldra og aðstendendá samkyn-
hneigðra, um þessa nýbreytni.
í vetur er stefnt að því að prufukeyra námsefni
um samkynheigð fyrir nemendur skólanna. Áður
en skólarnir hefjast mun allt starfsfólk sækja
námskeið þar sem kennarar og nemendur flytja
fyrirlestra um samkynhneigð í skólastarfi.
„Markmiðið er að undirbúa starfsfólkið betur til
að leiðbeina og aðstoða einstaklinga sem upplifa
sig utanveltu í skólakerfinu vegna kynhneigðar
sinnar. Þetta er brýnt verkefni sem við ákváðum
að taka til umfjöllunar í grunnskólunum," segir
Gunnar Gíslason hjá skóladeild Akureyrabæjar.
„Það bendir allt til þess að fjöldi samkyn-
hneigðra muni vaxa mjög í kjölfarið. Ég trúi því
að þetta sé villuhneigð og það sé leið út úr henni.
Það má alls ekki fara að kenna börnum að þetta
sé eðlilegur lífsmáti því náttúran segir að stúlkur
eignist börn og drengir verði feður,“ segir Snorri
Óskarsson, hjá Hvítasunnukirkjunni á Akureyri.
Sjá siðu 4
1,66Ghz Duo Core örgjörvi
1024MB DDR2 vinnsluminni
100GB Harður Dlskur
GeForce 7300 256MB Skjákort
Að minnsta kosti 700 manns voru
stöðvaðir frá föstudegi til þriðju-
dags og sektaðir fyrir hraðakstur,
samkvæmt grófri úttekt Blaðsins.
Yngsti ökumaðurinn er sautján ára
gamall en hann keyrði á 141 kíló-
metra hraða á Reykjanesveginum á
þriðjudagskvöldinu og var sviptur
| SlÐA 6
Grunnskólar á Akureyri taka upp nýjung í skólastarfinu:
■ IPROTTIR
Sigurvin Ólafsson er besti
leikmaður íslandsmótsins að
undanförnu
| S(ÐA30 OG 31
1.66Ghz Duo Core örgjörvi
1024MB DDR2 vinnsluminni
80GB Harður Diskur
Bandarísk kona sýndi listir sínar með húlahring í miðbænum í gær.
Fjölmargir fylgdust með, enda ekki oft sem aðrir en börn leika sér með
■ TÍSKA
slíka hringi. Konan sýndi hins vegar að æfingin skapar svo sannarlega
meistarann.
■ VEÐUR
Skýjað og súld
Skýjað og súld eða rigning, en bjart-
viðri norðan- og austantil fram eftir degi.
Hiti 9 til 18 stig. Sunnan og suðaustan
3-8 metrar á sekúndu.
■ MENNING
Gay Pride-dagar eru menning-
arhátíð samkynhneigðra, segir
framkvæmdastjóri hátíðarinnar
| SÍÐA 37
Aukablað um
tísku fylgir Blaðinu
ídag
| SlÐA 17
| sIða 2