blaðið - 22.08.2006, Side 1

blaðið - 22.08.2006, Side 1
Full búð affallegrí og vanctaðrí gjafavöru svo sem: Handskorin kristaHjós, listgler Murano frá Feneyjum, textíl vara frá DiSigna, Silikomart Kökumót, ilmkerti, silkiblóm og margt fleira.. Brautarholt 22, 105 Reykjavík Sími 552 2258 ■ I HEIMILI & HONNUN ÞRIÐJUDAGUR 22. AGUST 2006 18 Vönduð og falleg text- ílvara hjá Línunni 20 Eldhúsið gert upp 22 Hágæðarúm úr nátt- úrulegum efnum 24 Skrítnir og skemmti- legirlampar AUGLÝSINGASÍMIAUKABLAÐA 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Útsalan hjá Signature húsgögn er í fullum gangi en á henni er hægt að gera virkilega góð kaup á fallegum garðhúsgögnum. Úrvalið í verslun- inni er fjölbreytt og þar er hægt að fá glæsileg húsgögn fyrir heimilið, sumarhúsið, veröndina og garðinn. „Við erum bæði með inni og úti húsgögn en leggjum áherslu á garð- húsgögnin á sumrin. t september fer svo allt af stað aftur en þá fáum við ný svokölluð inni/útihúsgögn“ segir Böðvar hjá Signature húsgögn- um. „Núna er útasala á garðhús- gögnum í fullum gangi en við eru aðallega með tvær línur í því. Það er Royal Teak sem framleiðir hús- gögn úr tekkviði sem er besti harð- viðurinn í garðhúsgögn en hann er mjög vandaður og endingargóður. í þessari línu er hægt að fá bekki og stóla, sessubox, sólhlífar og lítil hlið- arborð þannig að það er hægt að fá allt til alls. Við erum líka með hengi- rúm sem hafa verið mjög vinsæl“seg- ir Böðvar. „Eins erum við með vör- ur frá hollensku fyrirtæki sem við erum búin að vera með í nokkur ár. Þau eru úr áli og svo er hægt að fá gler- eða steinborð". Þessi borð hafa verið mjög vinsæl og eins sólbekkir úr viðhaldssfriu efni sem er mjög hentugt á landi þar sem veðrið er margbreytilegt. „Við erum líka með frostþolna blómapotta sem koma fjórir í setti. Þá er hægt að fá í nokkr- um litum með mjög góðum afslætti. Það er því um að gera að koma og kíkja á úrvalið" segir Böðvar hjá versluninni Signature húsgögn. Á heimasíðu Signature húsgagna www.signature.is má sjá það sem í boði en eins er um að gera að líta inn í Kirkjulund 17 í Garðabæ þar sem verslunin er staðsett og gera góð kaup. hilda@bladid.net /• * ■ VerMœmi: 35% afsláttur af JVordsjö útimálningu Geqnheitar útiftisar frá kr. 1. 150m Ptastparket smettt frá kr. 890.- m2 Eikarparket 14 mm smeltt kr. 2.690,- m2 i ALFABORG Skútuvogi 6 • Sími 568 6755 • www.alfaborg.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.