blaðið - 22.08.2006, Side 4

blaðið - 22.08.2006, Side 4
18 I HEIMILI & HÖNNUN ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2006 Maöi6 Sijlustaðir: .. Húsasmidjan Byko - Daggir Akurcyri Áfangar Kcfiavík - Fjarðarkaup . Litabúðin Ólafsvík - Parkct og gúlf - Rými "‘“"""mim, SR byggingavörur Siglufirði - Rafsji Sauðárkrúki Skipav/k Stykkishólmi - Ncsbakki Neskaupsstað - Byggt og búið BrimncsVcstmannacyjum - Takk hrcinlati. Hcildsoludrciling: Rxstivörur chf. Dagar gömlu skúringarfötunnar eru taldir Vönduð textíl vara hjá Línunni Húsgagnaverslunin Línan býður upp á fjölbreytt úrval af púðum, rúmteppum, löberum, diska- mottum og handklæðum frá Mol- tex. Fyrir jólin mun úrvalið svo auk- ast enn frekar og verður þá einnig hægt að fá gardínur og rúmföt í þessum stíl. Línan býður viðskipta- vinum sínum einnig upp á sérpant- anir úr vörulista Moltex. Moltex er sænskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða textílvörur úr fallegum og endingargóðum efnum fyrir heimilið. Fyrir- tækið leggur mikla áherslu á bjarta og litríka hönnun sem lífgar upp á hverdag- inn og gerir heimilið huggulegra. Kosturinn við vörurnar er einnig sá að þær fara vel með nánast hvaða stíl sem er. Hvort sem heim- ilið er stílhreint eða róm- antískt þá sómir hönnun Moltex sér hvar sem er. Vörurnar eru sérstak- lega fallegar með einföldum stílhreinum húsgögnum þar sem þær gera mikið fyrir umhverfið og tóna vel saman hvort sem keyptar eru vörur fyrir stofuna eða baðher- bergið. Öllu má svo blanda saman og getur útkoman orðið virkilega skemmtileg. Með vörunum frá Mol- tex er hægt að skapa sérstaka stemn- °g ingu í öllum rýmum heimilisins á einfaldan og fljótlegan hátt. Það er því um að gera að kíkja inn hjá Línunni á Suðurlandsbraut 22 eða á heimasiðuna www.linan.is en þar er að finna sýnishorn af því sem er í boði í versluninni. Við framleiðum glugga og gler fyrir þig Einnig hurðir, svalalokcmir og sólstofur DANLlNE frá VEKA Frátxrr lousn (gomul hús (einmg ny) Uta út eins og gomlu íslensku gluggarntr. einstaklega fallegir íy GLUGGA- OG = GLERHOLLIN Æpíb'M 30 • 300 Wvirtn • Sm 431 202S • h* 4313S2I krtla^ •! ■ Mftmaiíðí * Einangrunargler - Öryggisgler - Speglar STEYPUSOGUN KJARNABORUN MURBROT [567-7570] Viltu skjól á svalirnar þínar ? Fáðu tilboð frá sölumönnum okkar! Með svalagleri frá færð þú: LUM<*»N t_Ægf ■ ■ Skjól !V Oryggi Auðveldþrif V Hita Hljóðeinangrun Mikið fyrir lítið ÉHHHHHBH formaco Fossaleyni 8*112 Reykjavik • Simi: 577 2050 • Fax: 577 2055 • formaco@formaco.is • www.formaco.is hilda@bladid.net Gæða rúm frá RB ehf I áraraðir hefur Ragnar Björns- son ehf. framleitt rúm af öllum stærðum og gerðum, allt eftir óskum viðskiptavinarins. Hægt er að velja um ákveðna lengd, breidd og mismunandi hæð á rúmunum sem eykur þægindin til muna. Mis- munandi stífleika er hægt að velja um allt eftir þyngd þeirra sem á dýn- unum hvíla og geta viðskiptavinir valið rétta hæð á rúmið svo að það sé sem þægilegast að stíga fram úr. Hjá Ragnari Björnssyni ehf. er hægt að fá rúm í öllum stærðum og gerðum. Þar má nefna lyftirúmin sem eru sérhönnuð í rúmstæði en fást einnig frístandandi. í þeim er hægt að lyfta bæði höfðalagi og fótalagi. Fyrirtækið selur gæðadýnur eins og springdýnur og þrýstijöfnunar- dýnur svo eitthvað sé nefnt. R.B. springdýnurnar hafa verið fram- leiddar á íslandi í 6o ár og er hægt að velja um fjórar tegundir af þeim allt eftir óskum hvers og eins. Fyr- irtækið getur líka breytt stífleika springdýnanna og er eina þjónustu- fyrirtækið á sínu sviði sem býður endurhönnun á springdýnum eftir áralanga notkun. Verslunin er staðsett að Dals- hrauni 8 í Hafnarfirði en þar er að finna glæsilegan sýningarsal. „Við erum með mjög góðan sýningarsal þar sem viðskiptavinir geta komið og séð hvað er í boði“ segir Birna hjá Ragnari Björnssyni ehf. „Eins bjóðum við upp á alla fylgihluti með rúmunum. Þar má nefna fal- leg sængurver, rúmteppi, pífur og púða, kodda, náttborð, kommóður og margt fleira. Það er því hægt að fá allt fyrir svefnherbergið á einum stað“. Fjölbreytnin er í fyrirrúmi og eru þvíýmsir möguleikar í boði. „Það er t.d. hægt að velja á milli fjölmargra rúmgafla en þá er t.d. hægt er að fá bólstraða með ákæði eða leðri, allt eftir óskum viðskiptavinarins“segir Birna. „Við erum líka með mikið úr- val af náttborðum en þau er hægt að fá bæði há og lág, ljós, dökk eða úr birki. Eins höfum við verið að sauma pils á rúmbotna í öllum stærðum og gerðum en það hefur verið vinsælt. Það er þá hægt að velja ákveðið efni hjá okkur en einnig er hægt að koma með efni og við saumum fyrir viðskiptavininn“. Húsgagnabólstrun Ragnars Björnssonar ehf. var stofnuð 1943 og stendur því á sex áratuga gömlum grunni. Fyrirtækið hefur frá upp- hafi haft að markmiði að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna ásamt því að vera í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna. Fyrirtækið er í heimssamtökunum ISPA, sem eru gæðasamtök fyrirtækja sem sér- hæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum. Einnig sérhæfir fyr- irtækið sig í hönnun og bólstrun á rúmgöflum, viðhaldi og viðgerðum á springdýnum og eldri húsgögnum hilda@bladid.net

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.