blaðið - 22.08.2006, Side 8
22 I HEIMILI & HÖNNUN
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2006 blaöiö
Snúningsdiskur
Háþrýstidælur
Ýmsir aukahlutir
K 7.80 M Plus
■ Vinnuþrýstingur
20-150 bör
■ Stillanlegur úði
■ Sápuskammtari
Þegar gerðar eru hámarkskröfur
K 5.80 M Plus
■ Vinnuþrýstingur:
20-125 bör
■ Vatnsmagn:
450 Itr/klst
■ Lengd slöngu: 7,5 m
■ Stillanlegur úöi
■ Túrbóstútur + 50% -
■ Sápuskammtari “ 0
4»
K 6.80 M Plus
■ Vatnsmagn: 550 Itr/klst
■ Túrbóstútur + 50%
■ Lengd slöngu: 9 m
K 7.85 M Plus
Vinnuþrýstingur: 20-135 bör
Vatnsmagn: 530 Itr/klst
Túrbóstútur + 50%
Lengd slöngu: 9 m
Sápuskammtari
Stillanlegur úði
Vinnuþrýstingur:
20-150 bör
Vatnsmagn:
550 Itr/klst
Stillanlegur úði
Sápuskammtari
Túrbóstútur + 50%
12 m slönguhjól
/
Hágæðarúm
úr náttúrulegum efnum
Verslunin Hastens opnaði á síð-
asta ári og hóf að selja rúm og aðra
fylgihluti frá samnefndu fyrirtæki.
Hastens er sænskt fyrirtæki sem hef-
ur framleitt rúm úr 100% náttúru-
legum efnum frá árinu 1852. „Það
eru engin gerviefni notuð í dýnurn-
arsegir Elín hjá Hastens. „Það gerir
það að verkum að það loftar vel um
þær og svo er mjög vandað stál í gor-
munum enda er markmiðið að búa
til rúm sem endast lengi og eru um-
hverfisvæn. Við veitum líka 25 ára
ábyrgð á fjaðrakerfinu og viðarum-
gjörðinni sem er mikill kostur fyrir
neytendur".
Náttúrulegu efnin eru framleidd
þannig að það lofti sem mest um
dýnuna. Það eru hrosshár inni í
rúmunum sem taka á móti raka og
loftræsta úr dýnunni. Svo eru ull og
bómull sem gera dýnuna mjúka og
halda henni hlýrri. I Hastens rúm-
unum er hör við alla gorma sem
kemur í veg fyrir að stöðurafmagn
myndist.
Hjá Hastens má líka fá gæða sæng-
ur. „Sængurnar eru allar úr hvítum
handsorteruðum gæsadún. Við bjóð-
um líka upp á heilsukodda úr dún en
inni í koddanum er eins konar pylsa
sem styður við hnakkann“ segir El-
ín. Rúmin er hægt að fá í ýmsum lit-
um og er einnig hægt að velja fætur
undir þau. „Viðskiptavinurinn get-
ur valið milli tíu gerða af rúmum og
svo erum við með fjögur svokölluð
rafmagnsrúm. Það er hægt að velja
þá stærð sem hentar mönnum best
þar sem hvert rúm er handsmíðað.
Þannig eru Hastens rúmin sérsmið-
uð fyrir hvern og einn“.
„Svo eru rúmin tilvalin fyrir þá
sem hitna mikið á nóttunni og alla
þá sem gera ítrustu kröfur um gæði
og þægindi enda eru rúmin af mörg-
um talin þau bestu í heimi" segir El-
ín hjá Hastens.
Hastens búðin er staðsett á Grens-
ásvegi 3 í Reykjavík en eins er hægt
að kíkja á heimasíðuna www.hasts.
is.
hilda@bladid.net
SKEIFAN 3E-F • SfMI 581-2333 • FAX 568-0215 • WWW.RAFVER.IS
Tilboðsdagar
10-30% af sláttur
Rafstillanleg rúm
Frábær rafstillanleg rúm frá Recor í Belgíu.
StærðÍR 80x200, 90x200, 90x210, 100x210.
Verd frá kr. 92.800.-
pr rúm meó 7 svæða dýnu.
Langholtsvegi 111,104 Rvk. Sími 568 7900 » Opið virka daga 11-18
c
rumco
Já, halló?
Símar hafa í gegnum tíðina tek-
ið á sig alls konar myndir og ekki
hafa þeir alltaf verið jafn einfaldir
og í dag. Hér á íslandi man fólk t.d.
eftir sveitasímum þar sem númer-
ið var t.d. löng, löng, stutt, stutt,
löng og hægt var að hlera samtöl
sveitunga sinna ef svo bar undir.
Seinna duttu þeir út og við tóku
níðþungir skífusímar sem fyrst
voru stórir og svartir en breyttust
síðar í gráa og örlítið nútímalegri
borðtæki.
1 dag eiga flestir þráðlausa síma
sem birta númer, taka við skilaboð-
um og margt fleira og þessir gömlu
eru allir kominir í antikverslarnir
eða notaðir sem leikmunir á sviði.
En fyrir fólk sem kann að meta
gamla stílinn en kýs um leið að
njóta góðs af nútímatækni eru þessi
skemmtilegu símtæki frá Pottery
Barn í Ameríku kjörinn millivegur
á milli gamla og nýja tímans; Þetta
eru tölvustýrðir símar með gamal-
dags útlit og því er hægt að -,,ýta á
einn til að fá samband við þjónustu-
ver, tvo til að fá samband við skrif-
stofu" o.s.frv. Þeir kosta frá 59-79
dollurum (u.þ.b. 4-6000 kr) og er
hægt að fá pantaða t.d. í gegnum
vefsíðuna www.shopusa.is eða www.
potterybarn.com.
Sá sem hannaði þetta sniðuga „headset"
hefur augljóslega haft húmorinn í lagi, því
það er erfitt að sjá hvernig þetta apparat
getur gert nokkuð þægilegra í lífinu. Þenn-
an kjánalega grip má kaupa f gegnum
vefsíðuna www.thinkoeek.com en sú siða
er tileinkuð mönnum sem hafa sérstak-
lega mikinn áhuga á tækninýjungum og
þvf sem þeim tilheyrir.
hafa gamaldags útlit en eru
Skemmtjleg hönnun Þessir flottu sími
stýrðir eins og nútíma takkasímar.
þó tölvu-
1
Innréttingaþjónusta Bjarnarins ehí.-Ármúla 20-Sími 562 5000-Fax 562 5045-bjorninn@bjorninn.is-www.bjorninn.is
Eldhusu
maar
Innrettingarnar eru sérsmiðaðar eftir þinum oskum
Þú ákveður viðartegund, höldur og innvlði.
Við teiknum, smíðum og setjum þær upp.
Aðeins hágæða efni á verði sem hentar öllum.